Trump mun veikari vegna Covid-19 en gefið var upp Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. febrúar 2021 08:48 Trump sést hér koma fram á svalir Hvíta hússins eftir að hann útskrifaðist af spítala og taka af sér andlitsgrímu. Getty/Win McNamee Donald Trump, þáverandi Bandaríkjaforseti, var mun veikari vegna Covid-19 í október síðastliðnum en gefið var upp opinberlega. Hann var með mjög lág súrefnisgildi í blóði á einum tímapunkti og lungnavandamál sem talið var tengjast lungnabólgu vegna kórónuveirunnar. Frá þessu er greint í ítarlegri umfjöllun The New York Times og vísað í fjóra heimildarmenn sem sagðir eru þekkja til ástands forsetans fyrrverandi þegar hann var veikur. Svo miklar áhyggjur voru af batahorfum Trumps áður en hann var fluttur á Walter Reed-herspítalann að embættismenn töldu að hann þyrfti á öndunarvél að halda. Trump var kominn með íferð í lungun sem er eitt af alvarlegri einkennum Covid-19. Þá voru lág súrefnisgildi í blóði mikið áhyggjuefni. Gildin fóru niður fyrir 90 en fólk er talið alvarlega veikt af Covid-19 ef súrefnisgildin mælast aðeins fyrir ofan 90 að því er segir í frétt The New York Times. Áður hafði verið greint frá því að Trump átti erfitt með að anda og var með hita daginn sem hann var fluttur á spítalann, þann 2. október. Ástand hans virtist alvarlegt en í frétt The New York Times segir að það hafi verið alvarlegra en látið var með. Þannig hafi læknateymi hans reynt að fegra ástandið og sagt forsetann á batavegi þegar hann var mikið veikur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Donald Trump Mest lesið Kannast ekki við að vera látinn Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Innlent Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Innlent Mikil hálka þegar banaslysið varð Innlent Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Innlent „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Erlent Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Innlent Fleiri fréttir Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Sjá meira
Frá þessu er greint í ítarlegri umfjöllun The New York Times og vísað í fjóra heimildarmenn sem sagðir eru þekkja til ástands forsetans fyrrverandi þegar hann var veikur. Svo miklar áhyggjur voru af batahorfum Trumps áður en hann var fluttur á Walter Reed-herspítalann að embættismenn töldu að hann þyrfti á öndunarvél að halda. Trump var kominn með íferð í lungun sem er eitt af alvarlegri einkennum Covid-19. Þá voru lág súrefnisgildi í blóði mikið áhyggjuefni. Gildin fóru niður fyrir 90 en fólk er talið alvarlega veikt af Covid-19 ef súrefnisgildin mælast aðeins fyrir ofan 90 að því er segir í frétt The New York Times. Áður hafði verið greint frá því að Trump átti erfitt með að anda og var með hita daginn sem hann var fluttur á spítalann, þann 2. október. Ástand hans virtist alvarlegt en í frétt The New York Times segir að það hafi verið alvarlegra en látið var með. Þannig hafi læknateymi hans reynt að fegra ástandið og sagt forsetann á batavegi þegar hann var mikið veikur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Donald Trump Mest lesið Kannast ekki við að vera látinn Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Innlent Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Innlent Mikil hálka þegar banaslysið varð Innlent Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Innlent „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Erlent Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Innlent Fleiri fréttir Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Sjá meira