Íslandsmeistararnir hefja mótið fyrir hádegi Sindri Sverrisson skrifar 13. febrúar 2021 09:01 Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa misst sannkallaðar kanónur úr sínu liði í vetur og mæta því með mikið breytt lið til leiks í Lengjubikarnum í dag. vísir/hulda Það verða Íslandsmeistarar á ferð í Lengjubikar karla og kvenna í fótbolta í dag nú þegar boltinn er farinn að rúlla í þessu síðasta undirbúningsmóti áður en Íslandsmótið hefst í vor. Keppni í Lengjubikar kvenna hefst fyrir hádegi í dag þegar Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti Stjörnunni í Fífunni kl. 10.30. Þess má geta að leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Blikar hefja tímabilið með nýjan þjálfara í brúnni eftir að Þorsteinn Halldórsson tók við landsliðinu. Vilhjálmur Kári Haraldsson stýrir nú liðinu sem hefur misst þungavigtarleikmenn á borð við Sveindísi Jane Jónsdóttur, Alexöndru Jóhannsdóttur, Karólínu Leu dóttur Vilhjálms, og Sonný Láru Þráinsdóttur. Breiðablik vann Lengjubikarinn árið 2019 en ekki tókst að ljúka keppninni í fyrra vegna kórónuveirufaraldursins. Leikið er í tveimur riðlum og komast tvö efstu liðin upp úr hvorum riðli. Leikir helgarinnar í A-deild kvenna: Laugardagur: 10.30 Breiðablik - Stjarnan (Stöð 2 Sport) 12.00 Keflavík - Selfoss 13.00 Fylkir - FH Sunnudagur: 14.00 KR - Þróttur R. 14.00 Valur - ÍBV 15.00 Þór/KA - Tindastóll Keppni í A-deild Lengjubikar karla hófst í gær og hún heldur áfram með sjö leikjum í dag. Þar ber hæst viðureign KA og Íslandsmeistara Vals sem sýnd er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 kl. 15. KA-menn hafa verið að bæta við sig mannskap en Daníel Hafsteinsson og Belgarnir Jonathan Hendrickx og Sebastiaan Brebels þurfa að bíða í nokkra daga í viðbót til að fá félagaskipti sín í gegn. Hið sama gildir um Skagamennina Arnór Smárason og Tryggva Hrafn Haraldsson sem komnir eru til Vals. Valur og KA eru í riðli með HK og Grindavík sem mætast kl. 11.30, og Aftureldingu og Víkingi Ó. sem mættust í gær. Tvö efstu lið riðilsins komast áfram í 8-liða úrslit en leikið er í fjórum riðlum í A-deild karla. Leikir dagsins í A-deild karla: 11.00 FH - Kórdrengir 11.30 HK - Grindavík 12.00 ÍA - Selfoss 12.00 Stjarnan - Vestri 14.00 Grótta - Keflavík 14.30 Fram - Þór 15.00 KA – Valur (Stöð 2 Sport 3) Íslenski boltinn Breiðablik Mest lesið Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Fleiri fréttir Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Sjá meira
Keppni í Lengjubikar kvenna hefst fyrir hádegi í dag þegar Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti Stjörnunni í Fífunni kl. 10.30. Þess má geta að leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Blikar hefja tímabilið með nýjan þjálfara í brúnni eftir að Þorsteinn Halldórsson tók við landsliðinu. Vilhjálmur Kári Haraldsson stýrir nú liðinu sem hefur misst þungavigtarleikmenn á borð við Sveindísi Jane Jónsdóttur, Alexöndru Jóhannsdóttur, Karólínu Leu dóttur Vilhjálms, og Sonný Láru Þráinsdóttur. Breiðablik vann Lengjubikarinn árið 2019 en ekki tókst að ljúka keppninni í fyrra vegna kórónuveirufaraldursins. Leikið er í tveimur riðlum og komast tvö efstu liðin upp úr hvorum riðli. Leikir helgarinnar í A-deild kvenna: Laugardagur: 10.30 Breiðablik - Stjarnan (Stöð 2 Sport) 12.00 Keflavík - Selfoss 13.00 Fylkir - FH Sunnudagur: 14.00 KR - Þróttur R. 14.00 Valur - ÍBV 15.00 Þór/KA - Tindastóll Keppni í A-deild Lengjubikar karla hófst í gær og hún heldur áfram með sjö leikjum í dag. Þar ber hæst viðureign KA og Íslandsmeistara Vals sem sýnd er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 kl. 15. KA-menn hafa verið að bæta við sig mannskap en Daníel Hafsteinsson og Belgarnir Jonathan Hendrickx og Sebastiaan Brebels þurfa að bíða í nokkra daga í viðbót til að fá félagaskipti sín í gegn. Hið sama gildir um Skagamennina Arnór Smárason og Tryggva Hrafn Haraldsson sem komnir eru til Vals. Valur og KA eru í riðli með HK og Grindavík sem mætast kl. 11.30, og Aftureldingu og Víkingi Ó. sem mættust í gær. Tvö efstu lið riðilsins komast áfram í 8-liða úrslit en leikið er í fjórum riðlum í A-deild karla. Leikir dagsins í A-deild karla: 11.00 FH - Kórdrengir 11.30 HK - Grindavík 12.00 ÍA - Selfoss 12.00 Stjarnan - Vestri 14.00 Grótta - Keflavík 14.30 Fram - Þór 15.00 KA – Valur (Stöð 2 Sport 3)
Laugardagur: 10.30 Breiðablik - Stjarnan (Stöð 2 Sport) 12.00 Keflavík - Selfoss 13.00 Fylkir - FH Sunnudagur: 14.00 KR - Þróttur R. 14.00 Valur - ÍBV 15.00 Þór/KA - Tindastóll
11.00 FH - Kórdrengir 11.30 HK - Grindavík 12.00 ÍA - Selfoss 12.00 Stjarnan - Vestri 14.00 Grótta - Keflavík 14.30 Fram - Þór 15.00 KA – Valur (Stöð 2 Sport 3)
Íslenski boltinn Breiðablik Mest lesið Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Fleiri fréttir Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Sjá meira