Telur Alla með eitt af stærri forvarnaverkefnum sem ýtt hefur verið úr vör Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 13. febrúar 2021 20:01 Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, verkefnastjóri fjölmenningarmála í Reykjanesbæ. Vísir Reykjanesbær hrinti af stað stóru samfélagsverkefni á síðasta ári sem miðar að því öll börn fái tækifæri á að taka þátt í skipulögðu tómstundastarfi. Lögð er áhersla á jákvæð samskipti og hafa þegar verið gerð þrjátíu myndbönd til að kynna tómstundastarf í bænum. Reykjanesbær hefur sett sér það markmið að vera fjölskylduvænn bær sem þroskar og nærir hæfileika allra í gegn um skóla, íþrótta-, tómstunda- og menningarstarf. Samfara því hefur verkefninu Allir með verið ýtt úr vör. „Við vorum lánsöm að fá styrk frá félagsmálaráðuneytinu til þess að geta hleypt af stað einu stærsta forvarnaverkefni sem við höfum sett á laggirnar og ég leyfi mér að fullyrða að þetta sé eitt af stærri forvarnaverkefnum sem hefur farið af stað hjá einu sveitarfélagi,“ segir Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, verkefnastjóri fjölmenningarmála hjá Reykjanesbæ. Allir með beinist að 10-12 ára börnum í Reykjanesbæ. „Meginmarkmiðið er að styrkja jákvæð samskipti barna og sterka félagsfærni og byggja börn upp sem sterkur hluti af samfélagsheildinni okkar,“ segir Hilma. Kennarar, skátaforingjar, skólaliðar og þjálfarar, eða allir sem vinna með grunnskólabörnum, fá fræðslu og þjálfun. „Við vorum að þróa þetta í vor og þá auðvitað komu þessar miklu áskoranir með heimsfaraldrinum þannig að við fengum enn meiri kraft til þess að gera vel,“ segir Hilma. Íbúar eru hvattir til að taka þátt í verkefninu á heimasíðu Reykjanesbæjar og skrifa undir samfélagssáttmála. „Þátttakan fyrst og fremst verður mæld og svo í framhaldinu sjáum við fyrir okkur að geta gert frekari skoðanir, rannsóknir og kannanir á þessu verkefni,“ segir Hilma Hólmfríður. Reykjanesbær Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Reykjanesbær hefur sett sér það markmið að vera fjölskylduvænn bær sem þroskar og nærir hæfileika allra í gegn um skóla, íþrótta-, tómstunda- og menningarstarf. Samfara því hefur verkefninu Allir með verið ýtt úr vör. „Við vorum lánsöm að fá styrk frá félagsmálaráðuneytinu til þess að geta hleypt af stað einu stærsta forvarnaverkefni sem við höfum sett á laggirnar og ég leyfi mér að fullyrða að þetta sé eitt af stærri forvarnaverkefnum sem hefur farið af stað hjá einu sveitarfélagi,“ segir Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, verkefnastjóri fjölmenningarmála hjá Reykjanesbæ. Allir með beinist að 10-12 ára börnum í Reykjanesbæ. „Meginmarkmiðið er að styrkja jákvæð samskipti barna og sterka félagsfærni og byggja börn upp sem sterkur hluti af samfélagsheildinni okkar,“ segir Hilma. Kennarar, skátaforingjar, skólaliðar og þjálfarar, eða allir sem vinna með grunnskólabörnum, fá fræðslu og þjálfun. „Við vorum að þróa þetta í vor og þá auðvitað komu þessar miklu áskoranir með heimsfaraldrinum þannig að við fengum enn meiri kraft til þess að gera vel,“ segir Hilma. Íbúar eru hvattir til að taka þátt í verkefninu á heimasíðu Reykjanesbæjar og skrifa undir samfélagssáttmála. „Þátttakan fyrst og fremst verður mæld og svo í framhaldinu sjáum við fyrir okkur að geta gert frekari skoðanir, rannsóknir og kannanir á þessu verkefni,“ segir Hilma Hólmfríður.
Reykjanesbær Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira