Telur Alla með eitt af stærri forvarnaverkefnum sem ýtt hefur verið úr vör Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 13. febrúar 2021 20:01 Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, verkefnastjóri fjölmenningarmála í Reykjanesbæ. Vísir Reykjanesbær hrinti af stað stóru samfélagsverkefni á síðasta ári sem miðar að því öll börn fái tækifæri á að taka þátt í skipulögðu tómstundastarfi. Lögð er áhersla á jákvæð samskipti og hafa þegar verið gerð þrjátíu myndbönd til að kynna tómstundastarf í bænum. Reykjanesbær hefur sett sér það markmið að vera fjölskylduvænn bær sem þroskar og nærir hæfileika allra í gegn um skóla, íþrótta-, tómstunda- og menningarstarf. Samfara því hefur verkefninu Allir með verið ýtt úr vör. „Við vorum lánsöm að fá styrk frá félagsmálaráðuneytinu til þess að geta hleypt af stað einu stærsta forvarnaverkefni sem við höfum sett á laggirnar og ég leyfi mér að fullyrða að þetta sé eitt af stærri forvarnaverkefnum sem hefur farið af stað hjá einu sveitarfélagi,“ segir Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, verkefnastjóri fjölmenningarmála hjá Reykjanesbæ. Allir með beinist að 10-12 ára börnum í Reykjanesbæ. „Meginmarkmiðið er að styrkja jákvæð samskipti barna og sterka félagsfærni og byggja börn upp sem sterkur hluti af samfélagsheildinni okkar,“ segir Hilma. Kennarar, skátaforingjar, skólaliðar og þjálfarar, eða allir sem vinna með grunnskólabörnum, fá fræðslu og þjálfun. „Við vorum að þróa þetta í vor og þá auðvitað komu þessar miklu áskoranir með heimsfaraldrinum þannig að við fengum enn meiri kraft til þess að gera vel,“ segir Hilma. Íbúar eru hvattir til að taka þátt í verkefninu á heimasíðu Reykjanesbæjar og skrifa undir samfélagssáttmála. „Þátttakan fyrst og fremst verður mæld og svo í framhaldinu sjáum við fyrir okkur að geta gert frekari skoðanir, rannsóknir og kannanir á þessu verkefni,“ segir Hilma Hólmfríður. Reykjanesbær Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Sjá meira
Reykjanesbær hefur sett sér það markmið að vera fjölskylduvænn bær sem þroskar og nærir hæfileika allra í gegn um skóla, íþrótta-, tómstunda- og menningarstarf. Samfara því hefur verkefninu Allir með verið ýtt úr vör. „Við vorum lánsöm að fá styrk frá félagsmálaráðuneytinu til þess að geta hleypt af stað einu stærsta forvarnaverkefni sem við höfum sett á laggirnar og ég leyfi mér að fullyrða að þetta sé eitt af stærri forvarnaverkefnum sem hefur farið af stað hjá einu sveitarfélagi,“ segir Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, verkefnastjóri fjölmenningarmála hjá Reykjanesbæ. Allir með beinist að 10-12 ára börnum í Reykjanesbæ. „Meginmarkmiðið er að styrkja jákvæð samskipti barna og sterka félagsfærni og byggja börn upp sem sterkur hluti af samfélagsheildinni okkar,“ segir Hilma. Kennarar, skátaforingjar, skólaliðar og þjálfarar, eða allir sem vinna með grunnskólabörnum, fá fræðslu og þjálfun. „Við vorum að þróa þetta í vor og þá auðvitað komu þessar miklu áskoranir með heimsfaraldrinum þannig að við fengum enn meiri kraft til þess að gera vel,“ segir Hilma. Íbúar eru hvattir til að taka þátt í verkefninu á heimasíðu Reykjanesbæjar og skrifa undir samfélagssáttmála. „Þátttakan fyrst og fremst verður mæld og svo í framhaldinu sjáum við fyrir okkur að geta gert frekari skoðanir, rannsóknir og kannanir á þessu verkefni,“ segir Hilma Hólmfríður.
Reykjanesbær Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Sjá meira