„Varð strax ástfangin af honum fyrsta kvöldið“ Stefán Árni Pálsson skrifar 14. febrúar 2021 10:00 Unnur Eggertsdóttir opnar sig um ástina. vísir/vilhelm Leikkonan Unnur Eggertsdóttir hefur verið búsett í Los Angeles undanfarin ár að reyna fyrir sér í leiklistinni. Hún lék Sollu Stirðu í nokkur ár, tók þátt í Söngvakeppninni og þykir efnileg leik- og söngkona. Unnur hefur í raun verið föst á Íslandi í nokkra mánuði vegna heimsfaraldurs en hún ætlaði sér rétt svo að koma til landsins til að bíða af sér versta ástandið í Bandaríkjunum. Unnur hefur gengið í gegnum margt og mikið á sinni lífsleið og glímir hún í dag við áfallastreituröskun eftir röð áfalla. Eitt af þeim áföllum var þegar ölvaður ökumaður ók bifreið sinni á kærasta hennar Travis með þeim afleiðingum að hann slasaðist alvarlega. Unnur hefur verið í sambandi með Travis, sem er tónlistarmaður, í tvö ár. „Við höfum verið í fjarsambandi í nokkra mánuði út af öllu þessi ástandi. Hann kom í líf mitt fyrir tveimur árum og ég er rosalega rómantísk manneskja en aldrei einhver svona sambands manneskja,“ segir Unnur og heldur áfram. „Mér fannst rosalega gaman að vera einhleyp og sjálfstæð og það hefur alltaf þurft mikið til að ég færi að fórna því fyrir að vera í sambandi. En með Travis, ég varð strax ástfangin af honum fyrsta kvöldið. Hann er fyndinn og það skín af honum hvað hann er með gott hjarta.“ Unnur tekur það skýrt fram að samband þeirra sé eins og öll önnur og þau rífist alveg endrum og eins. „Ég hefði rosalega mikið vilja vita það áður en ég fór í mitt fyrsta fullorðins samband 26 ára að það er alveg eðlilegt að vera ósammála maka þínum og ég væri alveg til í að tala meira um það. Það á ekkert að vera ógnvekjandi að rífast við makann þinn svo lengi sem það er ekki verið að öskra og tala niður til hvors annars.“ Í þættinum hér að ofan ræðir Unnur einnig um leiklistina, nýjan skóla sem hún stofnaði seint á síðasta ári, hlaðvarp sem hún heldur úti um The Bachelor þættina, tónlistina, samband sitt við Travis, framhaldið og margt fleira. Einkalífið Íslendingar erlendis Mest lesið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Unnur hefur í raun verið föst á Íslandi í nokkra mánuði vegna heimsfaraldurs en hún ætlaði sér rétt svo að koma til landsins til að bíða af sér versta ástandið í Bandaríkjunum. Unnur hefur gengið í gegnum margt og mikið á sinni lífsleið og glímir hún í dag við áfallastreituröskun eftir röð áfalla. Eitt af þeim áföllum var þegar ölvaður ökumaður ók bifreið sinni á kærasta hennar Travis með þeim afleiðingum að hann slasaðist alvarlega. Unnur hefur verið í sambandi með Travis, sem er tónlistarmaður, í tvö ár. „Við höfum verið í fjarsambandi í nokkra mánuði út af öllu þessi ástandi. Hann kom í líf mitt fyrir tveimur árum og ég er rosalega rómantísk manneskja en aldrei einhver svona sambands manneskja,“ segir Unnur og heldur áfram. „Mér fannst rosalega gaman að vera einhleyp og sjálfstæð og það hefur alltaf þurft mikið til að ég færi að fórna því fyrir að vera í sambandi. En með Travis, ég varð strax ástfangin af honum fyrsta kvöldið. Hann er fyndinn og það skín af honum hvað hann er með gott hjarta.“ Unnur tekur það skýrt fram að samband þeirra sé eins og öll önnur og þau rífist alveg endrum og eins. „Ég hefði rosalega mikið vilja vita það áður en ég fór í mitt fyrsta fullorðins samband 26 ára að það er alveg eðlilegt að vera ósammála maka þínum og ég væri alveg til í að tala meira um það. Það á ekkert að vera ógnvekjandi að rífast við makann þinn svo lengi sem það er ekki verið að öskra og tala niður til hvors annars.“ Í þættinum hér að ofan ræðir Unnur einnig um leiklistina, nýjan skóla sem hún stofnaði seint á síðasta ári, hlaðvarp sem hún heldur úti um The Bachelor þættina, tónlistina, samband sitt við Travis, framhaldið og margt fleira.
Einkalífið Íslendingar erlendis Mest lesið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira