Lent á Íslandi eftir nærri tveggja ára kyrrsetningu Kristján Már Unnarsson skrifar 14. febrúar 2021 21:36 Boeing 737 Max-þotan TF-ICN lent á Keflavíkurflugvelli í dag. Hún ber heitið Mývatn. KMU Icelandair endurheimti í dag tvær fyrstu Boeing 737 Max-þotur sínar eftir nærri tveggja ára kyrrsetningu og lentu þær í Keflavík með stuttu millibili upp úr hádegi. Flugstjóri fyrri vélarinnar segir endurkomu þeirra gefa von um nýja og betri tíma fyrir félagið. Flugvélin Mývatn að snerta austur-vestur flugbraut Keflavíkurflugvallar eftir fjögurra stunda ferjuflug frá Spáni.Einar Árnason Fyrri vélin, TF-ICN, sem kallast Mývatn, lenti í Keflavík laust upp úr klukkan eitt eftir fjögurra tíma flug frá Spáni en þar hafa fimm af sex Max þotum Icelandair verið geymdar undanfarna sextán mánuði. Henni var síðan ekið að flugskýlum félagsins, eins og sjá mátti í fréttum Stöðvar 2. Flugstjórarnir Haraldur Baldursson og Kári Kárason segjast ekki hafa verið stressaðir fyrir fyrsta flugtakið. Þeir hafi fyrst og fremst verið glaðir. Flugstjórarnir Haraldur Baldursson og Kári Kárason fara yfir tékklistann að flugi loknu.Einar Árnason „Það er náttúrlega búið að uppfæra forritunina í þessum hluta flugstjórnarkerfisins sem voru vandræði með. Við erum búnir að prófa þetta í flughermum og búnir að æfa okkur mikið á þessu öllu saman. Og við vorum bara mjög glaðir að komast í loftið á þessum flugvélum,“ segir Haraldur. Heimflugið segir hann hafa gengið eins og í sögu. „Vélin reyndist vera bara í fullkomnu standi. Við höfum ekki fundið eitt einasta smáatriði sem við gætum sett út á.“ Seinni vélinni, TF-ICO, Búlandstindi, ekið að flugskýlum Icelandair.Einar Árnason Um fimmtán mínútum síðar lenti seinni vélin, TF-ICO, Búlandstindur, en henni flugu þeir Þórarinn Hjálmarsson og Eiríkur Haraldsson. Henni var einnig ekið að viðhaldsstöð Icelandair þar sem vélanna bíða ítarlegri skoðanir. Haraldur segir vonir bundnar við komu þeirra enda séu þær hagkvæmar og hljóðlátar. „Og auðvitað fyrir okkur hjá Icelandair, þá gefur þetta von um nýja og betri tíma,“ segir flugstjórinn Haraldur. Kvikmyndatökumaður Stöðvar 2, Einar Árnason, myndar Mývatn við flugskýli Icelandair í dag.kmu Icelandair eru þegar búið að fá afhentar sex Max-þotur. Þrjár til viðbótar bíða tilbúnar hjá Boeing-verksmiðjunum í Seattle og bætast í flota Icelandair síðar á árinu. Loks koma aðrar þrjár á næsta ári og verða þær þá orðnar tólf talsins. Icelandair stefnir að því að taka þær í notkun á vormánuðum. Hversu hratt þær komast svo í notkun, - það eru sennilega kórónuveiran og bólusetningar sem ráða mestu um það. Hér má sjá frétt Stöðvar 2. Icelandair Fréttir af flugi Boeing Keflavíkurflugvöllur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Flugmenn Icelandair búa sig undir að fljúga Maxinum á ný Flugmenn Icelandair gangast núna undir endurþjálfun á Boeing 737 Max-þotur eftir að Flugöryggisstofnun Evrópu aflétti nærri tveggja ára flugbanni í síðustu viku. Félagið hyggst byrja að ferja þoturnar aftur til Íslands í kringum næstu helgi. 1. febrúar 2021 22:15 Boeing 737 Max fá græna ljósið í Evrópu Flugöryggisstofnun Evrópu hefur gefið græna ljósið á að Boeing 737 Max flugvélarnar geti flogið um loftin blá í Evrópu. Þar með er 22 mánaða banni á flugvélunum lokið í kjölfar tveggja flugslysa sem kostuðu 346 manns lífið. 27. janúar 2021 12:30 Maxarnir náðu án vandræða til vetrarstöðvanna á Spáni Tveimur Boeing 737 MAX-vélum Icelandair var flogið frá Íslandi í dag til vetrargeymslu á Spáni. Þetta var í fyrsta sinn frá kyrrsetningu MAX-vélanna fyrir sjö mánuðum að vélar þessarar tegundar frá Icelandair tóku á loft. 11. október 2019 21:00 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Sjá meira
Flugvélin Mývatn að snerta austur-vestur flugbraut Keflavíkurflugvallar eftir fjögurra stunda ferjuflug frá Spáni.Einar Árnason Fyrri vélin, TF-ICN, sem kallast Mývatn, lenti í Keflavík laust upp úr klukkan eitt eftir fjögurra tíma flug frá Spáni en þar hafa fimm af sex Max þotum Icelandair verið geymdar undanfarna sextán mánuði. Henni var síðan ekið að flugskýlum félagsins, eins og sjá mátti í fréttum Stöðvar 2. Flugstjórarnir Haraldur Baldursson og Kári Kárason segjast ekki hafa verið stressaðir fyrir fyrsta flugtakið. Þeir hafi fyrst og fremst verið glaðir. Flugstjórarnir Haraldur Baldursson og Kári Kárason fara yfir tékklistann að flugi loknu.Einar Árnason „Það er náttúrlega búið að uppfæra forritunina í þessum hluta flugstjórnarkerfisins sem voru vandræði með. Við erum búnir að prófa þetta í flughermum og búnir að æfa okkur mikið á þessu öllu saman. Og við vorum bara mjög glaðir að komast í loftið á þessum flugvélum,“ segir Haraldur. Heimflugið segir hann hafa gengið eins og í sögu. „Vélin reyndist vera bara í fullkomnu standi. Við höfum ekki fundið eitt einasta smáatriði sem við gætum sett út á.“ Seinni vélinni, TF-ICO, Búlandstindi, ekið að flugskýlum Icelandair.Einar Árnason Um fimmtán mínútum síðar lenti seinni vélin, TF-ICO, Búlandstindur, en henni flugu þeir Þórarinn Hjálmarsson og Eiríkur Haraldsson. Henni var einnig ekið að viðhaldsstöð Icelandair þar sem vélanna bíða ítarlegri skoðanir. Haraldur segir vonir bundnar við komu þeirra enda séu þær hagkvæmar og hljóðlátar. „Og auðvitað fyrir okkur hjá Icelandair, þá gefur þetta von um nýja og betri tíma,“ segir flugstjórinn Haraldur. Kvikmyndatökumaður Stöðvar 2, Einar Árnason, myndar Mývatn við flugskýli Icelandair í dag.kmu Icelandair eru þegar búið að fá afhentar sex Max-þotur. Þrjár til viðbótar bíða tilbúnar hjá Boeing-verksmiðjunum í Seattle og bætast í flota Icelandair síðar á árinu. Loks koma aðrar þrjár á næsta ári og verða þær þá orðnar tólf talsins. Icelandair stefnir að því að taka þær í notkun á vormánuðum. Hversu hratt þær komast svo í notkun, - það eru sennilega kórónuveiran og bólusetningar sem ráða mestu um það. Hér má sjá frétt Stöðvar 2.
Icelandair Fréttir af flugi Boeing Keflavíkurflugvöllur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Flugmenn Icelandair búa sig undir að fljúga Maxinum á ný Flugmenn Icelandair gangast núna undir endurþjálfun á Boeing 737 Max-þotur eftir að Flugöryggisstofnun Evrópu aflétti nærri tveggja ára flugbanni í síðustu viku. Félagið hyggst byrja að ferja þoturnar aftur til Íslands í kringum næstu helgi. 1. febrúar 2021 22:15 Boeing 737 Max fá græna ljósið í Evrópu Flugöryggisstofnun Evrópu hefur gefið græna ljósið á að Boeing 737 Max flugvélarnar geti flogið um loftin blá í Evrópu. Þar með er 22 mánaða banni á flugvélunum lokið í kjölfar tveggja flugslysa sem kostuðu 346 manns lífið. 27. janúar 2021 12:30 Maxarnir náðu án vandræða til vetrarstöðvanna á Spáni Tveimur Boeing 737 MAX-vélum Icelandair var flogið frá Íslandi í dag til vetrargeymslu á Spáni. Þetta var í fyrsta sinn frá kyrrsetningu MAX-vélanna fyrir sjö mánuðum að vélar þessarar tegundar frá Icelandair tóku á loft. 11. október 2019 21:00 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Sjá meira
Flugmenn Icelandair búa sig undir að fljúga Maxinum á ný Flugmenn Icelandair gangast núna undir endurþjálfun á Boeing 737 Max-þotur eftir að Flugöryggisstofnun Evrópu aflétti nærri tveggja ára flugbanni í síðustu viku. Félagið hyggst byrja að ferja þoturnar aftur til Íslands í kringum næstu helgi. 1. febrúar 2021 22:15
Boeing 737 Max fá græna ljósið í Evrópu Flugöryggisstofnun Evrópu hefur gefið græna ljósið á að Boeing 737 Max flugvélarnar geti flogið um loftin blá í Evrópu. Þar með er 22 mánaða banni á flugvélunum lokið í kjölfar tveggja flugslysa sem kostuðu 346 manns lífið. 27. janúar 2021 12:30
Maxarnir náðu án vandræða til vetrarstöðvanna á Spáni Tveimur Boeing 737 MAX-vélum Icelandair var flogið frá Íslandi í dag til vetrargeymslu á Spáni. Þetta var í fyrsta sinn frá kyrrsetningu MAX-vélanna fyrir sjö mánuðum að vélar þessarar tegundar frá Icelandair tóku á loft. 11. október 2019 21:00