Fyrirliðinn hlær að sögusögnunum um Robertson og Alisson Anton Ingi Leifsson skrifar 16. febrúar 2021 07:00 Henderson léttur á því. Eins og hann hlær af fréttamönnum sem skrifa fréttirnar um vandræðin í búningsklefa Liverpool. Andrew Powell/Getty Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, sagði á blaðamannafundi fyrir Meistaradeildina í kvöld að hann hafi hlegið af sögusögnunum sem hafa borist úr herbúðum Liverpool undanfarna daga. Liverpool hefur verið í vandræðum í úrvalsdeildinni að undanförnu en liðið mætir RB Leipzig í Búdapest í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Nokkrar sögur hafa borist úr herbúðum Liverpool að undanförnu. Jurgen Klopp var sagður íhuga að yfirgefa félagið og Alisson og Andy Robertson áttu að hafa lent í slagsmálum. „Ég þarf ekki einu sinni að tjá mig um hluti eins og þessa,“ sagði Henderson og hélt áfram: „Það er einhver að sitja fyrir aftan lyklaborðið og skrifa slúður um stjórann og leikmennina. Ég þarf ekki að tjá mig um þetta.“ Jordan Henderson laughs off rumours of a dressing room fight between Andy Robertson and Alisson https://t.co/uHMHE333i1— MailOnline Sport (@MailSport) February 15, 2021 Henderson líkaði þó sögusagnirnar um slagsmál Alisson og Robertson og á æfingu. „Þetta er ekki satt en mér líkaði dálítið við sögusagnirnar um Robbo og Ali þar sem þeir áttu að hafa lent í átökum. Það fékk okkur til að brosa en annars hugsa ég ekki mikið um þetta,“ sagði fyrirliðinn. Leikur Leipzig og Liverpool er í beinni útsendingu klukkan 19.50 á Stöð 2 Sport í kvöld. Upphitun hefst klukkan 19.30. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Sjá meira
Liverpool hefur verið í vandræðum í úrvalsdeildinni að undanförnu en liðið mætir RB Leipzig í Búdapest í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Nokkrar sögur hafa borist úr herbúðum Liverpool að undanförnu. Jurgen Klopp var sagður íhuga að yfirgefa félagið og Alisson og Andy Robertson áttu að hafa lent í slagsmálum. „Ég þarf ekki einu sinni að tjá mig um hluti eins og þessa,“ sagði Henderson og hélt áfram: „Það er einhver að sitja fyrir aftan lyklaborðið og skrifa slúður um stjórann og leikmennina. Ég þarf ekki að tjá mig um þetta.“ Jordan Henderson laughs off rumours of a dressing room fight between Andy Robertson and Alisson https://t.co/uHMHE333i1— MailOnline Sport (@MailSport) February 15, 2021 Henderson líkaði þó sögusagnirnar um slagsmál Alisson og Robertson og á æfingu. „Þetta er ekki satt en mér líkaði dálítið við sögusagnirnar um Robbo og Ali þar sem þeir áttu að hafa lent í átökum. Það fékk okkur til að brosa en annars hugsa ég ekki mikið um þetta,“ sagði fyrirliðinn. Leikur Leipzig og Liverpool er í beinni útsendingu klukkan 19.50 á Stöð 2 Sport í kvöld. Upphitun hefst klukkan 19.30. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Sjá meira