„Þetta er bara svo gaman“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 15. febrúar 2021 20:00 Bakarar höfðu í nægu að snúast í dag sem fyrr á bolludegi og seldu tugþúsundir rjómabolla. Hin klassíska vatnsdeigsbolla með súkkulaði er áfram langvinsælust á meðal landsmanna og nýjungar í mataræði höfðu lítil áhrif á söluna. Viðskiptavinir streymdu inn í bakarí landsins strax við opnun snemma í morgun og straumurinn var stöðugur í allan dag. „Við hættum um klukkan þrjú í gær, svo var bara farið heim og sofið í nokkra klukkutíma og þá er byrjað aftur,“ segir Þorleifur Karl Reynisson, bakari hjá Reyni bakara. „Mér líður bara ágætlega. Maður nær ekkert að verða þreyttur. Þetta er bara svo gaman,“ bætir hann við. Hin klassíska rjómabolla með súkkulaði er alltaf langvinsælust en færri sækja í gerbollurnar. Nýjungar í mataræði og lífsstíl fólks virðast hafa haft lítil áhrif. Bardagakapparnir Sunna Rannveig og Hrólfur Ólafsson héldu daginn hátíðlegan. Þau deildu tveimur bollum sín á milli en unnu fyrir þeim með stífum æfingum, að eigin sögn.Vísir/Sigurjón „Ég myndi segja að hún sé að verða vinsælli og það er meira að gera. Kannski af því að það er meira af fólki á landinu og í bænum en hún hefur ekki misst neinar vinsældir þrátt fyrir allt vegan og ketó,“ segir Þorleifur en ríflega tuttugu þúsund bollur seldust í bakaríinu í dag. Fréttastofa leit við í bakaríinu í dag eins og sjá má á innslaginu hér að ofan. Bolludagur Bakarí Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Sjá meira
Viðskiptavinir streymdu inn í bakarí landsins strax við opnun snemma í morgun og straumurinn var stöðugur í allan dag. „Við hættum um klukkan þrjú í gær, svo var bara farið heim og sofið í nokkra klukkutíma og þá er byrjað aftur,“ segir Þorleifur Karl Reynisson, bakari hjá Reyni bakara. „Mér líður bara ágætlega. Maður nær ekkert að verða þreyttur. Þetta er bara svo gaman,“ bætir hann við. Hin klassíska rjómabolla með súkkulaði er alltaf langvinsælust en færri sækja í gerbollurnar. Nýjungar í mataræði og lífsstíl fólks virðast hafa haft lítil áhrif. Bardagakapparnir Sunna Rannveig og Hrólfur Ólafsson héldu daginn hátíðlegan. Þau deildu tveimur bollum sín á milli en unnu fyrir þeim með stífum æfingum, að eigin sögn.Vísir/Sigurjón „Ég myndi segja að hún sé að verða vinsælli og það er meira að gera. Kannski af því að það er meira af fólki á landinu og í bænum en hún hefur ekki misst neinar vinsældir þrátt fyrir allt vegan og ketó,“ segir Þorleifur en ríflega tuttugu þúsund bollur seldust í bakaríinu í dag. Fréttastofa leit við í bakaríinu í dag eins og sjá má á innslaginu hér að ofan.
Bolludagur Bakarí Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Sjá meira