Gamli Valsmaðurinn entist stutt í starfi í ensku b-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2021 16:01 Dean Holden á hliðarlínunni sem knattspyrnustjóri Bristol City í enska bikarnum. Getty/Stu Forster Dean Holden var í dag rekinn úr starfi sínum sem knattspyrnustjóri Bristol City í ensku b-deildinni. Síðasti leikur Bristol City liðsins undir stjórn Holden var 2-0 tap á móti Reading í gær en þetta var sjötta tap liðsins í röð. Bristol City var í áttunda sæti eftir 2-1 sigur á Huddersfield Town 26. janúar síðastliðinn. Síðan þá hefur liðið ekki fengið stig og tapað sex leikjum í röð með markatölunni 2-14. Bristol City er þrátt fyrir þessa eins og hálfs mánaða taphrinu enn í þrettánda sæti deildarinnar en tvö lið gætu komist uppp fyrir liðið með því að vinna leik sem þau eiga inni. Dean Holden er 41 árs gamall og var aðstoðarstjóri Lee Johnson hjá Bristol City í fjögur ár áður en tók við stjórastöðunni. Lee Johnson var látinn fara í júlí og Holden tók fyrst við tímabundið. Í ágúst fékk hann eins árs samning. Back to the drawing board then... All the best to Dean Holden who never once bemoaned injuries or criticised a player in public over his 41 games in charge. Can see why he is so highly thought of. Change of direction for #BristolCity now? https://t.co/8ys8EPdbOq— Gregor MacGregor (@GeeMacGee) February 17, 2021 Holden spilaði síðustu leiki ferilsins með Walsall á árinum 2012 til 2014. Hann spilaði flesta leiki fyrir Oldham Athletic og byrjaði stjóraferil sinn sem aðstoðarstjóri hjá Oldham tímabilið 2014 til 2015. Dean Holden er með Íslandstengingu því hann spilað með Valsliðinu sumarið 2001. Holden kom þá til Hlíðarendaliðsins á láni frá Bolton Wanderers. Holden kom til Vals í maí og hafði þá endaði tímabilið með Bolton með því að vera valinn maður leiksins í lokaleiknum. Á þessum tíma var hann að koma til baka eftir fótbrot. Holden spilaði með Val þar til í byrjun júlí þegar hann var kallaður til æfinga hjá Bolton. Dean Holden spilaði 9 leiki með Valsliðinu, sjö í deild og tvo í bikarnum. Hann var í byrjunarliðinu í öllum leikjunum en náði ekki að skora í Valsbúningnum. Dean Holden has been relieved of his duties with immediate effect.Statement:— Bristol City FC (@BristolCity) February 16, 2021 Enski boltinn Valur Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti María aftur með eftir versta símtal ævinnar Fótbolti Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Fótbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Mbappé úr skammakróknum en PSG tókst samt ekki að vinna Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Vålerenga fór illa að ráði sínu Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Daníel lokaði markinu í Skógarseli Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Sjá meira
Síðasti leikur Bristol City liðsins undir stjórn Holden var 2-0 tap á móti Reading í gær en þetta var sjötta tap liðsins í röð. Bristol City var í áttunda sæti eftir 2-1 sigur á Huddersfield Town 26. janúar síðastliðinn. Síðan þá hefur liðið ekki fengið stig og tapað sex leikjum í röð með markatölunni 2-14. Bristol City er þrátt fyrir þessa eins og hálfs mánaða taphrinu enn í þrettánda sæti deildarinnar en tvö lið gætu komist uppp fyrir liðið með því að vinna leik sem þau eiga inni. Dean Holden er 41 árs gamall og var aðstoðarstjóri Lee Johnson hjá Bristol City í fjögur ár áður en tók við stjórastöðunni. Lee Johnson var látinn fara í júlí og Holden tók fyrst við tímabundið. Í ágúst fékk hann eins árs samning. Back to the drawing board then... All the best to Dean Holden who never once bemoaned injuries or criticised a player in public over his 41 games in charge. Can see why he is so highly thought of. Change of direction for #BristolCity now? https://t.co/8ys8EPdbOq— Gregor MacGregor (@GeeMacGee) February 17, 2021 Holden spilaði síðustu leiki ferilsins með Walsall á árinum 2012 til 2014. Hann spilaði flesta leiki fyrir Oldham Athletic og byrjaði stjóraferil sinn sem aðstoðarstjóri hjá Oldham tímabilið 2014 til 2015. Dean Holden er með Íslandstengingu því hann spilað með Valsliðinu sumarið 2001. Holden kom þá til Hlíðarendaliðsins á láni frá Bolton Wanderers. Holden kom til Vals í maí og hafði þá endaði tímabilið með Bolton með því að vera valinn maður leiksins í lokaleiknum. Á þessum tíma var hann að koma til baka eftir fótbrot. Holden spilaði með Val þar til í byrjun júlí þegar hann var kallaður til æfinga hjá Bolton. Dean Holden spilaði 9 leiki með Valsliðinu, sjö í deild og tvo í bikarnum. Hann var í byrjunarliðinu í öllum leikjunum en náði ekki að skora í Valsbúningnum. Dean Holden has been relieved of his duties with immediate effect.Statement:— Bristol City FC (@BristolCity) February 16, 2021
Enski boltinn Valur Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti María aftur með eftir versta símtal ævinnar Fótbolti Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Fótbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Mbappé úr skammakróknum en PSG tókst samt ekki að vinna Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Vålerenga fór illa að ráði sínu Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Daníel lokaði markinu í Skógarseli Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Sjá meira