„Ekkert merkilegt“ en sjónrænt eldgos í Etnu Samúel Karl Ólason skrifar 17. febrúar 2021 13:04 Hraunið braut sér leið út úr suðausturhluta Etnu og á tíma spúði fjallið hrauninu í loftið. EPA/ORIETTA SCARDINO Etna, stærsta virka eldfjall Evrópu, byrjaði að gjósa með látum gær og sendir reyk og ösku hátt til himins. Sérfræðingar á Sikiley segjast þó hafa séð það verra og er eldgosið ekki sagt ógna nærliggjandi byggðum en þrjú þorp eru vöktuð. Enginn hefur orðið fyrir skaða vegna eldgossins, svo vitað sé, en fylgst er með þorpunum Linguaglossa, Fornazzo og Milo. Etna er 3.324 metra hátt eldfjall og eru nokkrar byggðir nálægt því. Samkvæmt frétt Sky News hefur dregið úr umfangi eldgossins í morgun. ANSA fréttaveitan frá Ítalíu, segir íbúa margra bæja í kringum Etnu hafa vaknað við það í morgun að bæjir þeirra voru þakktir ösku. Flugvellinum í Cataníu var lokað í gær og fimm flugferðum frestað. Flugvöllurinn var þó opnaður á nýjan leik í morgun. Áhöfnin á TF-SIF, eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar, þurfti að koma vélinni í skjól í gær en hún er stödd á Sikley þar sem áhöfnin sinnir landamæraeftirliti á Miðjarðarhafi. Áhöfnin á TF-SIF, eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar hafði hraðann á og kom vélinni í skjól í flugskýli á Sikiley...Posted by Landhelgisgæsla Íslands/Icelandic Coast Guard on Tuesday, 16 February 2021 Fréttaveitan vitnar í sérfræðing sem segir eldgosið „ekkert merkilegt“. Hundruð önnur sambærileg eldgos hafi átt sér stað á undanförnum áratugum. Þegar mest var í gær voru þó töluverð læti í fjallinu, ef marka má myndir og myndbönd, og stóðu mestu lætin yfir í um klukkustund. ERUPTION: Timelapse footage captures Sicily's Mount Etna, Europe's most active volcano, shooting lava and ash into the sky. https://t.co/q7dlGE1FKq pic.twitter.com/fhL41kqRQS— ABC News (@ABC) February 17, 2021 #Erupcion - del volcán #Etna en #Sicilia, #Italia ,entra en erupción.#EG #Georiesgos #Eruption #Volcanic #Volcan #FenomenoNatural #SePreventivo #SeResiliente #gestionderiesgos #riskmanager #Desaster #risk #amenaza #riesgos pic.twitter.com/qWDAassrdS— ESPECIGEST (@ESPECIGEST) February 16, 2021 Ítalía Eldgos og jarðhræringar Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Fleiri fréttir Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Sjá meira
Enginn hefur orðið fyrir skaða vegna eldgossins, svo vitað sé, en fylgst er með þorpunum Linguaglossa, Fornazzo og Milo. Etna er 3.324 metra hátt eldfjall og eru nokkrar byggðir nálægt því. Samkvæmt frétt Sky News hefur dregið úr umfangi eldgossins í morgun. ANSA fréttaveitan frá Ítalíu, segir íbúa margra bæja í kringum Etnu hafa vaknað við það í morgun að bæjir þeirra voru þakktir ösku. Flugvellinum í Cataníu var lokað í gær og fimm flugferðum frestað. Flugvöllurinn var þó opnaður á nýjan leik í morgun. Áhöfnin á TF-SIF, eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar, þurfti að koma vélinni í skjól í gær en hún er stödd á Sikley þar sem áhöfnin sinnir landamæraeftirliti á Miðjarðarhafi. Áhöfnin á TF-SIF, eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar hafði hraðann á og kom vélinni í skjól í flugskýli á Sikiley...Posted by Landhelgisgæsla Íslands/Icelandic Coast Guard on Tuesday, 16 February 2021 Fréttaveitan vitnar í sérfræðing sem segir eldgosið „ekkert merkilegt“. Hundruð önnur sambærileg eldgos hafi átt sér stað á undanförnum áratugum. Þegar mest var í gær voru þó töluverð læti í fjallinu, ef marka má myndir og myndbönd, og stóðu mestu lætin yfir í um klukkustund. ERUPTION: Timelapse footage captures Sicily's Mount Etna, Europe's most active volcano, shooting lava and ash into the sky. https://t.co/q7dlGE1FKq pic.twitter.com/fhL41kqRQS— ABC News (@ABC) February 17, 2021 #Erupcion - del volcán #Etna en #Sicilia, #Italia ,entra en erupción.#EG #Georiesgos #Eruption #Volcanic #Volcan #FenomenoNatural #SePreventivo #SeResiliente #gestionderiesgos #riskmanager #Desaster #risk #amenaza #riesgos pic.twitter.com/qWDAassrdS— ESPECIGEST (@ESPECIGEST) February 16, 2021
Ítalía Eldgos og jarðhræringar Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Fleiri fréttir Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Sjá meira