Aðeins Messi og Lewandowski komið að fleiri mörkum en Bruno Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. febrúar 2021 07:01 Bruno skorar fyrra mark sitt í 4-0 sigri Man United á Real Sociedad í gærkvöld. EPA-EFE/ALESSANDRO DI MARCO Bruno Fernandes var enn og aftur á skotskónum í gærkvöldi er Manchester United vann 4-0 sigur á Real Sociedad í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Aðeins tveir leikmenn hafa komið að fleiri mörkum en hann undanfarna 13 mánuði. Síðan Bruno gekk í raðir Manchester United frá Sporting í Portúgal þann 29. janúar á síðasta ári hefur hann komið að alls 52 mörkum í 58 leikjum í leikjum Manchester United. Aðeins Lionel Messi og Robert Lewandowski hafa komið að fleiri mörkum á sama tíma. Messi hefur komið að 53 mörkum en Lewandowski ber höfuð og herðar yfir aðra leikmenn. Hann hefur komið að 67 mörkum á sama tíma. Bruno Fernandes now has 51 goal involvements since making his Man United debut.Only Lionel Messi (53) and Robert Lewandowski (67) have more in that time.World class pic.twitter.com/FeECFykjfz— ESPN FC (@ESPNFC) February 18, 2021 Segja má að Fernandes hafi snúið gengi félagsins við en hann var aðalástæða þess að Man United náði á endanum Meistaradeildarsæti á síðustu leiktíð. Á þessari leiktíð er Bruno ein aðalástæða þess að United er sem stendur í öðru sætu ensku úrvalsdeildarinnar. Á þessari leiktíð hefur Bruno skorað 14 mörk og lagt upp önnur tíu í 24 deildarleikjum. Hann skoraði fjögur mörk og lagði upp eitt í sex leikjum liðsins í Meistaradeild Evrópu. Þá hefur hann nú skorað tvö mörk í einum leik í Evrópudeildinni. Nú þurfa aðdáendur Manchester United að vonast eftir því að Bruno haldi dampi út tímabilið svo félagið nái Meistaradeildarsæti og eigi möguleika á að landa titli. Fótbolti Evrópudeild UEFA Enski boltinn Tengdar fréttir „Markmiðið mitt er að vinna titla“ Bruno Fernandes skoraði tvívegis er Manchester United vann 4-0 sigur á Real Sociedad í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Hann segir að sitt eina markmið með félaginu sé að vinna titla. 18. febrúar 2021 20:30 Man United í góðum málum eftir fyrri leikinn Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær í Manchester United eru í góðum málum eftir fyrri leik liðsins gegn Real Sociedad í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Unnu þeir leikinn 4-0 og eru því í kjörstöðu fyrir síðari leik liðanna sem fram fer á Old Trafford eftir viku. 18. febrúar 2021 19:45 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Síðan Bruno gekk í raðir Manchester United frá Sporting í Portúgal þann 29. janúar á síðasta ári hefur hann komið að alls 52 mörkum í 58 leikjum í leikjum Manchester United. Aðeins Lionel Messi og Robert Lewandowski hafa komið að fleiri mörkum á sama tíma. Messi hefur komið að 53 mörkum en Lewandowski ber höfuð og herðar yfir aðra leikmenn. Hann hefur komið að 67 mörkum á sama tíma. Bruno Fernandes now has 51 goal involvements since making his Man United debut.Only Lionel Messi (53) and Robert Lewandowski (67) have more in that time.World class pic.twitter.com/FeECFykjfz— ESPN FC (@ESPNFC) February 18, 2021 Segja má að Fernandes hafi snúið gengi félagsins við en hann var aðalástæða þess að Man United náði á endanum Meistaradeildarsæti á síðustu leiktíð. Á þessari leiktíð er Bruno ein aðalástæða þess að United er sem stendur í öðru sætu ensku úrvalsdeildarinnar. Á þessari leiktíð hefur Bruno skorað 14 mörk og lagt upp önnur tíu í 24 deildarleikjum. Hann skoraði fjögur mörk og lagði upp eitt í sex leikjum liðsins í Meistaradeild Evrópu. Þá hefur hann nú skorað tvö mörk í einum leik í Evrópudeildinni. Nú þurfa aðdáendur Manchester United að vonast eftir því að Bruno haldi dampi út tímabilið svo félagið nái Meistaradeildarsæti og eigi möguleika á að landa titli.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Enski boltinn Tengdar fréttir „Markmiðið mitt er að vinna titla“ Bruno Fernandes skoraði tvívegis er Manchester United vann 4-0 sigur á Real Sociedad í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Hann segir að sitt eina markmið með félaginu sé að vinna titla. 18. febrúar 2021 20:30 Man United í góðum málum eftir fyrri leikinn Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær í Manchester United eru í góðum málum eftir fyrri leik liðsins gegn Real Sociedad í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Unnu þeir leikinn 4-0 og eru því í kjörstöðu fyrir síðari leik liðanna sem fram fer á Old Trafford eftir viku. 18. febrúar 2021 19:45 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
„Markmiðið mitt er að vinna titla“ Bruno Fernandes skoraði tvívegis er Manchester United vann 4-0 sigur á Real Sociedad í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Hann segir að sitt eina markmið með félaginu sé að vinna titla. 18. febrúar 2021 20:30
Man United í góðum málum eftir fyrri leikinn Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær í Manchester United eru í góðum málum eftir fyrri leik liðsins gegn Real Sociedad í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Unnu þeir leikinn 4-0 og eru því í kjörstöðu fyrir síðari leik liðanna sem fram fer á Old Trafford eftir viku. 18. febrúar 2021 19:45