„Alltaf erfitt að spila eftir útileik í Evrópu“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. febrúar 2021 22:30 Ole Gunnar Solskjær ætlar sér að vinna titla með Manchester United. Getty/Rui Vieira Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, var ánægður með hvernig sínir menn spiluðu í síðari hálfleik í 3-1 sigrinum á Newcastle United í kvöld. Þá var hann ánægður með frammistöðu Daniel James sem hefur nú skorað tvo leiki í röð. „Við þurfum að hækka hraðann í leiknum aðeins, sérstaklega á síðasta þriðjung. Mér fannst við ná að gera það. Það er alltaf erfitt að koma sér í gang eftir útileik í Evrópu. Þó svo við höfum verið mun meira með boltann þá náðum við ekki að skapa mörg tækifæri. Mér fannst við komast í betri stöður í síðari hálfleik,“ sagði Solskjær í viðtali að leik loknum. „Hann hefur aldrei horfið. Hann hefur verið að vinna hart að sér á bakvið tjöldin og hefur alltaf verið möguleiki. Hann er leikmaður sem þú getur notað í mismunandi svæðum með hraða sínum og orku,“ sagði þjálfarinn um hinn eldsnögga Daniel James. „Við erum að vinna með honum, við reynum að hjálpa öllum en Daniel kemur úr Championship-deildinni [B-deildinni á Englandi], hann skoraði nokkur mörk í fyrstu leikjunum og það mun taka mikla orku frá þér. Hann hefur verið virkilega duglegur til að komast aftur í sitt besta form en kannski er munurinn aðallega sjálfstraust, að hafa trú á sjálfum sér,“ sagði Ole einnig um hvað hefur breyst hjá James. „Við getum ekki stjórnað öðrum liðum. Við verðum að einbeita okkur að okkur sjálfum og vera besta útgáfan af Manchester United í hverjum leik. Hlutir gerast og það er oft eitthvað sem kemur á óvart í fótbolta,“ sagði Ole Gunnar að lokum eftir 3-1 sigur Man Utd á Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
„Við þurfum að hækka hraðann í leiknum aðeins, sérstaklega á síðasta þriðjung. Mér fannst við ná að gera það. Það er alltaf erfitt að koma sér í gang eftir útileik í Evrópu. Þó svo við höfum verið mun meira með boltann þá náðum við ekki að skapa mörg tækifæri. Mér fannst við komast í betri stöður í síðari hálfleik,“ sagði Solskjær í viðtali að leik loknum. „Hann hefur aldrei horfið. Hann hefur verið að vinna hart að sér á bakvið tjöldin og hefur alltaf verið möguleiki. Hann er leikmaður sem þú getur notað í mismunandi svæðum með hraða sínum og orku,“ sagði þjálfarinn um hinn eldsnögga Daniel James. „Við erum að vinna með honum, við reynum að hjálpa öllum en Daniel kemur úr Championship-deildinni [B-deildinni á Englandi], hann skoraði nokkur mörk í fyrstu leikjunum og það mun taka mikla orku frá þér. Hann hefur verið virkilega duglegur til að komast aftur í sitt besta form en kannski er munurinn aðallega sjálfstraust, að hafa trú á sjálfum sér,“ sagði Ole einnig um hvað hefur breyst hjá James. „Við getum ekki stjórnað öðrum liðum. Við verðum að einbeita okkur að okkur sjálfum og vera besta útgáfan af Manchester United í hverjum leik. Hlutir gerast og það er oft eitthvað sem kemur á óvart í fótbolta,“ sagði Ole Gunnar að lokum eftir 3-1 sigur Man Utd á Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira