Hinn íslensk ættaði snýr aftur í lið heimsmeistaranna Anton Ingi Leifsson skrifar 22. febrúar 2021 18:31 Hans leikur með Fuchse Berlín í Þýskalandi og hefur gert í áraraðir. Florian Pohl/Getty Nikolaj Jacobsen, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, hefur valið hópinn fyrir komandi leiki í undankeppni Evrópumótsins 2022. Danir sóttu gull til Egyptalands í janúar en þetta er annað heimsmeistaramótið í röð sem Danir ná í gull. Hans Lindberg, hinn 39 ára gamli hornamaður, var ekki valinn í leikmannahóp danska landsliðsins í janúar en nú er hinn íslenskættaði aftur kominn í hópinn. Foreldrar hans eru Sigrún Sigurðardóttir og Tómas Erling Lindberg Hansson, bæði úr Hafnarfirði, en faðir hans á þó færeyska foreldra. Landstræner Nikolaj Jacobsen har i dag udtaget 1⃣8⃣ spillere, der skal udgøre den danske trup, når Nordmakedonien venter i to EM-kvalifikationskampe i midten af marts 🇲🇰🇩🇰 Læs mere her 👇 #hndbld #håndbold https://t.co/vOHsEcLspQ— Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) February 22, 2021 Þaðan er ættarnafnið komið en sjálfur er hann skráður sem Hans Óttar Tómasson í íslenskri þjóðskrá. Hann kemur inn í stað Lasse Svan Hansen sem meiddist í úrslitaleiknum gegn Svíþjóð á HM og hefur enn ekki jafnað sig. Henrik Toft Hansen og Lasse Møller koma einnig inn í hópinn en þeir Morten Olsen og Anders Zachariassen detta út úr hópnum. Danir mæta Norður-Makedóníu í Álaborg en ferðast svo til Skopje og mæta þar heimamönnum. Allan hóp danska liðsins má sjá hér. HM 2021 í handbolta Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Sjá meira
Danir sóttu gull til Egyptalands í janúar en þetta er annað heimsmeistaramótið í röð sem Danir ná í gull. Hans Lindberg, hinn 39 ára gamli hornamaður, var ekki valinn í leikmannahóp danska landsliðsins í janúar en nú er hinn íslenskættaði aftur kominn í hópinn. Foreldrar hans eru Sigrún Sigurðardóttir og Tómas Erling Lindberg Hansson, bæði úr Hafnarfirði, en faðir hans á þó færeyska foreldra. Landstræner Nikolaj Jacobsen har i dag udtaget 1⃣8⃣ spillere, der skal udgøre den danske trup, når Nordmakedonien venter i to EM-kvalifikationskampe i midten af marts 🇲🇰🇩🇰 Læs mere her 👇 #hndbld #håndbold https://t.co/vOHsEcLspQ— Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) February 22, 2021 Þaðan er ættarnafnið komið en sjálfur er hann skráður sem Hans Óttar Tómasson í íslenskri þjóðskrá. Hann kemur inn í stað Lasse Svan Hansen sem meiddist í úrslitaleiknum gegn Svíþjóð á HM og hefur enn ekki jafnað sig. Henrik Toft Hansen og Lasse Møller koma einnig inn í hópinn en þeir Morten Olsen og Anders Zachariassen detta út úr hópnum. Danir mæta Norður-Makedóníu í Álaborg en ferðast svo til Skopje og mæta þar heimamönnum. Allan hóp danska liðsins má sjá hér.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Sjá meira