Harry Shearer hættur að ljá Dr Hibbert rödd sína Atli Ísleifsson skrifar 23. febrúar 2021 08:18 Harry Shearer mun áfram tala fyrir fjölda annarra persóna Simpsons-þáttanna, þar á meðan Mr Burns, Smithers, Skinner skólastóra, Ned Flanders og Lovejoy prest. Getty Bandaríski leikarinn Harry Shearer er hættur að ljá lækninum Dr. Julius Hibbert rödd sína í þáttunum um Simpsons-fjölskylduna. Shearer hefur talað fyrir Dr. Hibbert í þáttunum í rúma þrjá áratugi, en aðstandendur þáttanna hafa nú tilkynnt að leikarinn Kevin Michael Richardson muni framvegis tala fyrir lækninn. Sjö mánuðir eru síðan aðstandendur Simpsons-þáttanna tilkynntu að framvegis myndu hvítir leikarar ekki ljá svörtum persónum þáttanna rödd sína, að því er fram kemur í frétt Guardian. Fox greindi frá því í gær að þátturinn sem frumsýndur var í bandarísku sjónvarpi í gærkvöldi yrði sá síðasti þar sem Shearer talar fyrir Hibbert. Framvegis yrði það Richardson sem hefur meðal annars talað fyrir Jerome, fyrrverandi kærasta Lois í þáttunum Family Guy. Richardson hefur áður talað fyrir aðrar persónur í Simpsons, þar með talið nígerískan kóng (í þættinum The Princess Guy), Jay G (The Great Phatsby) og klefafélaga Mr Burns (American History X-Cellent). Shearer mun áfram tala fyrir fjölda annarra persóna Simpsons-þáttanna, þar á meðan Mr Burns, Smithers, Skinner skólastóra, Ned Flanders og Lovejoy prest. Áður hafði verið greint frá því að leikarinn Hank Azaria myndi ekki lengur ljá verslunareigandanum Apu rödd sína, en hann er af indverskum uppruna. Bandaríkin Tengdar fréttir Hvítir leikarar munu ekki tala fyrir persónur af öðrum uppruna Framleiðendur hinna geysivinsælu The Simpsons hafa gefið það út að hvítir leikarar munu ekki tala fyrir persónur af öðrum uppruna. 27. júní 2020 13:17 Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Sjö mánuðir eru síðan aðstandendur Simpsons-þáttanna tilkynntu að framvegis myndu hvítir leikarar ekki ljá svörtum persónum þáttanna rödd sína, að því er fram kemur í frétt Guardian. Fox greindi frá því í gær að þátturinn sem frumsýndur var í bandarísku sjónvarpi í gærkvöldi yrði sá síðasti þar sem Shearer talar fyrir Hibbert. Framvegis yrði það Richardson sem hefur meðal annars talað fyrir Jerome, fyrrverandi kærasta Lois í þáttunum Family Guy. Richardson hefur áður talað fyrir aðrar persónur í Simpsons, þar með talið nígerískan kóng (í þættinum The Princess Guy), Jay G (The Great Phatsby) og klefafélaga Mr Burns (American History X-Cellent). Shearer mun áfram tala fyrir fjölda annarra persóna Simpsons-þáttanna, þar á meðan Mr Burns, Smithers, Skinner skólastóra, Ned Flanders og Lovejoy prest. Áður hafði verið greint frá því að leikarinn Hank Azaria myndi ekki lengur ljá verslunareigandanum Apu rödd sína, en hann er af indverskum uppruna.
Bandaríkin Tengdar fréttir Hvítir leikarar munu ekki tala fyrir persónur af öðrum uppruna Framleiðendur hinna geysivinsælu The Simpsons hafa gefið það út að hvítir leikarar munu ekki tala fyrir persónur af öðrum uppruna. 27. júní 2020 13:17 Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Hvítir leikarar munu ekki tala fyrir persónur af öðrum uppruna Framleiðendur hinna geysivinsælu The Simpsons hafa gefið það út að hvítir leikarar munu ekki tala fyrir persónur af öðrum uppruna. 27. júní 2020 13:17