Svandís ræddi afléttingar innanlands Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. febrúar 2021 10:16 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra ræddi við fréttamenn fyrir utan Ráðherrabústaðinn í dag. Vísir/Vilhelm Fundur ríkisstjórnarinnar hófst í Ráðherrabústaðnum klukkan 9:30 á morgun. Dagskrá fundarins liggur ekki fyrir en fastlega má búast við því að tillögur sóttvarnalæknis að afléttingum innanlands séu til umræðu. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir skilaði tveimur minnisblöðum til Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um helgina. Annað minnisblaðið snýr að tillögum að afléttingum á innanlandsaðgerðum og hitt að skólastarfi þar sem núverandi reglugerð þar að lútandi fellur úr gildi 28. febrúar. Hefur Þórólfur því lagt til að nýjar reglur um skólastarf taki gildi 1. mars. Þá hefur hann sagt að tilslakanir innanlands gætu komið til framkvæmda um miðja þessa viku en það væri þó ráðherra að ákveða. Óvíst er hve langur fundur ríkisstjórnarinnar verður en fulltrúar fréttastofu eru á staðnum og munu ræða við Svandísi um leið og fundi lýkur. Uppfært: Fundinum er lokið, hér að neðan má sjá viðtöl við Svandísi Svavarsdóttur og Lilju Alfreðsdóttur að honum loknum.
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir skilaði tveimur minnisblöðum til Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um helgina. Annað minnisblaðið snýr að tillögum að afléttingum á innanlandsaðgerðum og hitt að skólastarfi þar sem núverandi reglugerð þar að lútandi fellur úr gildi 28. febrúar. Hefur Þórólfur því lagt til að nýjar reglur um skólastarf taki gildi 1. mars. Þá hefur hann sagt að tilslakanir innanlands gætu komið til framkvæmda um miðja þessa viku en það væri þó ráðherra að ákveða. Óvíst er hve langur fundur ríkisstjórnarinnar verður en fulltrúar fréttastofu eru á staðnum og munu ræða við Svandísi um leið og fundi lýkur. Uppfært: Fundinum er lokið, hér að neðan má sjá viðtöl við Svandísi Svavarsdóttur og Lilju Alfreðsdóttur að honum loknum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Samkomubann á Íslandi Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira