Port Elizabeth verður Gqeberha: Suður-Afríkubúar þræta um hinn nýja tungubrjót Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. febrúar 2021 23:27 Opinber tungumál Suður-Afríku eru ellefu talsins. Suður-Afríkubúar deila nú um nafnabreytingar sem tekið hafa gildi. Á samfélagsmiðlum kýta menn um ákvörðunina sjálfa en ekki síður nýju nöfnin, sem sum eru sannkallaðir tungubrjótar fyrir þá sem ekki tala málið. Ein umdeildasta breytingin er sú að borgin Port Elizabeth mun héðan í frá heita Gqeberha en um er að ræða nafn árinnar sem rennur í gegnum borgina á tungumálinu Xhosa. Xhosa er eitt ellefu opinberra tungumála Suður-Afríku og því margir íbúar sem nota það ekki dag frá degi. Það sem gerir framburðinn sérstaklega krefjandi er að sum atkvæði fela í sér tungusmell, til dæmis gqe í Gqeberha. Nafnabreytingunni er ætlað að efla stolt svartra samfélaga og segja skilið við miður fallega tíma í sögu þjóðarinnar; að rita sögu svartra inn í sögubækurnar. Sumir setja þó spurningamerki við að velja Xhosa, þar sem hinn erfiði framburður sé jafnvel innfæddum framandi. Aðrir segja hins vegar ekkert að því að læra eitthvað nýtt. There You Go #Gqeberha #GQ #PortElizabeth #PE 🙏🏿 https://t.co/2GLu8f4n9p pic.twitter.com/KYYokschJy— #SuccessNgenkani MsOo (@Gangathaa) February 24, 2021 Suður-Afríka Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Ein umdeildasta breytingin er sú að borgin Port Elizabeth mun héðan í frá heita Gqeberha en um er að ræða nafn árinnar sem rennur í gegnum borgina á tungumálinu Xhosa. Xhosa er eitt ellefu opinberra tungumála Suður-Afríku og því margir íbúar sem nota það ekki dag frá degi. Það sem gerir framburðinn sérstaklega krefjandi er að sum atkvæði fela í sér tungusmell, til dæmis gqe í Gqeberha. Nafnabreytingunni er ætlað að efla stolt svartra samfélaga og segja skilið við miður fallega tíma í sögu þjóðarinnar; að rita sögu svartra inn í sögubækurnar. Sumir setja þó spurningamerki við að velja Xhosa, þar sem hinn erfiði framburður sé jafnvel innfæddum framandi. Aðrir segja hins vegar ekkert að því að læra eitthvað nýtt. There You Go #Gqeberha #GQ #PortElizabeth #PE 🙏🏿 https://t.co/2GLu8f4n9p pic.twitter.com/KYYokschJy— #SuccessNgenkani MsOo (@Gangathaa) February 24, 2021
Suður-Afríka Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira