Styrkja kaup á minnisvarða um Hans Jónatan og gerð afsteypu af styttu Nínu Atli Ísleifsson skrifar 26. febrúar 2021 12:33 Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra. Vísir/Vilhelm Ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita styrki annars vegar til kaupa á minnisvarða um Hans Jónatan sem sett verður upp á Djúpavogi og hins vegar til gerðar afsteypu af styttunni „Afrekshugur“ eftir Nínu Sæmundsson sem verður fundinn staður á Hvolsvelli. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Þar segir að sveitarstjórn Múlaþings fái þrjár milljóna króna styrk til kaupa á verkinu „Frelsi“ eftir Sigurð Guðmundsson myndlistarmann. „Verkið sem sett verður upp á Djúpavogi er minnisvarði um Hans Jónatan, bónda og verslunarmann. Hans Jónatan fæddist sem þræll í nýlendu Dana í Vestur-Indíum árið 1784. Hann strauk til Íslands frá Kaupmannahöfn 1802 og lifði hér sem frjáls maður á Djúpavogi. Þá verður áhugamannafélaginu Afrekshug heim veittur 4 milljóna króna styrkur til gerðar afsteypu af styttunni „Afrekshugur“ eftir Nínu Sæmundsson. Ætlunin er að finna höggmyndinni stað á Hvolsvelli en Nína fæddist í Nikulásarhúsum í Fljótshlíð árið 1892. Frumgerð verksins „Afrekshugur“ stendur yfir anddyri Waldorf Astoria hótelsins í New York. Með verkinu bar Nína sigur úr býtum í hugmyndasamkeppni árið 1931,“ segir í tilkynningunni. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Styttur og útilistaverk Múlaþing Menning Rangárþing eystra Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Þar segir að sveitarstjórn Múlaþings fái þrjár milljóna króna styrk til kaupa á verkinu „Frelsi“ eftir Sigurð Guðmundsson myndlistarmann. „Verkið sem sett verður upp á Djúpavogi er minnisvarði um Hans Jónatan, bónda og verslunarmann. Hans Jónatan fæddist sem þræll í nýlendu Dana í Vestur-Indíum árið 1784. Hann strauk til Íslands frá Kaupmannahöfn 1802 og lifði hér sem frjáls maður á Djúpavogi. Þá verður áhugamannafélaginu Afrekshug heim veittur 4 milljóna króna styrkur til gerðar afsteypu af styttunni „Afrekshugur“ eftir Nínu Sæmundsson. Ætlunin er að finna höggmyndinni stað á Hvolsvelli en Nína fæddist í Nikulásarhúsum í Fljótshlíð árið 1892. Frumgerð verksins „Afrekshugur“ stendur yfir anddyri Waldorf Astoria hótelsins í New York. Með verkinu bar Nína sigur úr býtum í hugmyndasamkeppni árið 1931,“ segir í tilkynningunni.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Styttur og útilistaverk Múlaþing Menning Rangárþing eystra Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira