Þriðjungur bandaríska hermanna afþakkar bólusetningu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. febrúar 2021 13:29 Yngri hermenn eru sérstaklega neikvæðir í garð bólusetninga. epa/Philipp Guelland Þriðjungur bandaríska hermanna hefur afþakkað bólusetningu gegn Covid-19. Sums staðar, til dæmis í Fort Bragg í Norður-Karolínu, hefur minna en helmingur látið bólusetja sig. Eins og stendur er bandarískum hermönnum frjálst að velja hvort þeir þiggja bólusetningu eða ekki. Samkvæmt New York Times er það helst yngra fólkið sem er tregt til en það er bæði vegna þess að það treystir ekki bóluefnunum og vill fá að ráða sér sjálft. Síðarnefndu ástæðuna má eflaust að einhverju marki rekja til þess mikla aga sem fólkið undirgengst þegar það gengur í herinn. Afstaðan virðist vera fjölskyldumál þar sem könnun meðal maka hermanna leiddi í ljós að 58 prósent myndu ekki láta bólusetja börnin sín þótt það stæði til boða. Meðal annarra ástæða sem hermenn gefa upp fyrir því að fara ekki í bólusetningu er bóluefnið gegn miltisbrandi sem hermönnum var gefið á tíunda áratug síðustu aldar sem margir sögðu hafa valdið alvarlegum aukaverkunum. Einn hermaður sagði í samtali við New York Times að hann vildi síður vera tilraunadýr við prófun bóluefnanna og að það hefði vakið efasemdir hvernig bólusetningar voru gerðar að pólitísku hitamáli í aðdraganda forsetakosninganna í fyrra. Yfirmenn innan hersins segja mikið af röngum upplýsingum í dreifingu og þá hefur, Gary Peters, öldungadeildarþingmaður demókrata frá Michigan sagt að þeir hermenn sem afþakka bólusetningu stofni öllum öðrum í hættu. Ítarlega frétt um málið má finna hjá New York Times. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Fleiri fréttir Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Sjá meira
Eins og stendur er bandarískum hermönnum frjálst að velja hvort þeir þiggja bólusetningu eða ekki. Samkvæmt New York Times er það helst yngra fólkið sem er tregt til en það er bæði vegna þess að það treystir ekki bóluefnunum og vill fá að ráða sér sjálft. Síðarnefndu ástæðuna má eflaust að einhverju marki rekja til þess mikla aga sem fólkið undirgengst þegar það gengur í herinn. Afstaðan virðist vera fjölskyldumál þar sem könnun meðal maka hermanna leiddi í ljós að 58 prósent myndu ekki láta bólusetja börnin sín þótt það stæði til boða. Meðal annarra ástæða sem hermenn gefa upp fyrir því að fara ekki í bólusetningu er bóluefnið gegn miltisbrandi sem hermönnum var gefið á tíunda áratug síðustu aldar sem margir sögðu hafa valdið alvarlegum aukaverkunum. Einn hermaður sagði í samtali við New York Times að hann vildi síður vera tilraunadýr við prófun bóluefnanna og að það hefði vakið efasemdir hvernig bólusetningar voru gerðar að pólitísku hitamáli í aðdraganda forsetakosninganna í fyrra. Yfirmenn innan hersins segja mikið af röngum upplýsingum í dreifingu og þá hefur, Gary Peters, öldungadeildarþingmaður demókrata frá Michigan sagt að þeir hermenn sem afþakka bólusetningu stofni öllum öðrum í hættu. Ítarlega frétt um málið má finna hjá New York Times.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Fleiri fréttir Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Sjá meira