Með kjarnorkubyrgi í huga fyrir ostageymslu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 28. febrúar 2021 22:56 Nokkuð óvenjulegt er að fólk umbreyti kjarnorkubyrgi í hótel, hvað þá ostageymslu. GETTY 56 herbergja kjarnorkubyrgi á tveimur hæðum er til sölu á 435,000 pund í Devon. Um er að ræða Hope Cove Bunker í Salcombe sem reist var árið 1941 sem ratsjárstöð í seinni heimsstyrjöldinni en enduruppbyggt árið 1950 sem svæðisbundin stjórnstöð ef til kjarnorkuárásar kæmi í kalda stríðinu. Kort eru í húsnæðinu sem sýna viðbrögð ef af árás yrði. Tom Lowe hjá Clive Emson Auctioneers sagði í samtali við Sky News að mikill áhugi væri á eigninni. „Fólk hefur komið að skoða húsnæðið með geymslustað í huga fyrir t.d. osta og vín. Einnig hafa einhverjir skoðað húsnæðið með möguleika á leigu fyrir ýmsa starfsemi í huga. Ásamt fólki með hótelrekstur í huga,“ sagði Lowe. A former 56-bedroom, two-storey underground nuclear bunker has come up for sale in Devon.Hope Cove Bunker was built in 1941 as a WW2 radar station - but was redeveloped in the 1950s as a regional government base in the event of a nuclear attack.More: https://t.co/EHpGQDt4rN pic.twitter.com/6L3BlTRdkW— Sky News (@SkyNews) February 28, 2021 Christopher Howell, umsjónarmaður byrgisins sagði í samtali við Sky News að húsnæðið væri tilbúið til notkunar ef af kjarnorkusprengingu yrði. „Hugmyndin var að ef af kjarnorkusprengju yrði þá myndu ákveðnir aðilar safnast saman hér inni,“ sagði Howell í samtali við Sky News. Í frétt Sky News má sjá myndir innan úr byrginu. Hús og heimili Bretland England Kjarnorka Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Sjá meira
Um er að ræða Hope Cove Bunker í Salcombe sem reist var árið 1941 sem ratsjárstöð í seinni heimsstyrjöldinni en enduruppbyggt árið 1950 sem svæðisbundin stjórnstöð ef til kjarnorkuárásar kæmi í kalda stríðinu. Kort eru í húsnæðinu sem sýna viðbrögð ef af árás yrði. Tom Lowe hjá Clive Emson Auctioneers sagði í samtali við Sky News að mikill áhugi væri á eigninni. „Fólk hefur komið að skoða húsnæðið með geymslustað í huga fyrir t.d. osta og vín. Einnig hafa einhverjir skoðað húsnæðið með möguleika á leigu fyrir ýmsa starfsemi í huga. Ásamt fólki með hótelrekstur í huga,“ sagði Lowe. A former 56-bedroom, two-storey underground nuclear bunker has come up for sale in Devon.Hope Cove Bunker was built in 1941 as a WW2 radar station - but was redeveloped in the 1950s as a regional government base in the event of a nuclear attack.More: https://t.co/EHpGQDt4rN pic.twitter.com/6L3BlTRdkW— Sky News (@SkyNews) February 28, 2021 Christopher Howell, umsjónarmaður byrgisins sagði í samtali við Sky News að húsnæðið væri tilbúið til notkunar ef af kjarnorkusprengingu yrði. „Hugmyndin var að ef af kjarnorkusprengju yrði þá myndu ákveðnir aðilar safnast saman hér inni,“ sagði Howell í samtali við Sky News. Í frétt Sky News má sjá myndir innan úr byrginu.
Hús og heimili Bretland England Kjarnorka Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Sjá meira