Ráðherra og þingmaður takast á um forystusæti í Kraganum Heimir Már Pétursson skrifar 2. mars 2021 19:41 Guðmundur Ingi Guðbrandsson er umhverfis- og auðlindaráðherra án þingsætis. Hann var í fimmta sæti VG á Vesturlandi fyrir kosningarnar 1999 og í sextánda sæti flokksins í norðvesturkjördæmi árið 2003. Nú sækist hann eftir forystusæti hreyfingarinnar í suðvesturkjördæmi. Vísir/Vilhelm Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra tilkynnti í dag að hann sæktist eftir fyrsta sæti á lista Vinstri grænna í suðvesturkjördæmi í forvali flokksins sem fram fer í vor. Áður hafði Ólafur Þór Gunnarsson alþingismaður sem var í öðru sæti listans fyrir síðustu kosningar tilkynnt að hann sæktist eftir forystusætinu. Ólafur Þór Gunnarsson tilkynnti um framboð sitt í fyrsta sæti lista Vinstri grænna í suðvesturkjördæmi í síðustu viku.Vísir/Vilhelm Rósa Björk Brynjólfsdóttir leiddi listann í síðustu kosningum en hún er gengin til liðs við Samfylkinguna. Verður þetta hörð samkeppni ykkar í milli? „Við Ólafur erum báðir dyggir vinstri grænir. Þannig að við munum bara bera fram okkar málefni og áherslur og treysta okkar félögum til að skera úr um hvor okkar eigi að leiða. Svo kann nú að vera að fleiri framboð komi í fyrsta sætið, segir Guðmundur Ingi. Þú býrð á Frammnesveginum ef ég man rétt. Komi ekki til greina að bjóða sig fram í höfuðborginni? Guðmundur Ingi Guðbrandsson segir hann og Ólaf Þór báða mikla VG menn.Vísir/Vilhelm „ Jú, það komu ýmis kjördæmi til greina. En mín niðurstaða var að fara fram í suðvesturkjördæmi. Því ég held að jarðvegurinn fyrir umhverfis- og náttúruverndarmál sé góður þar," segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson. Vinstri græn Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira
Áður hafði Ólafur Þór Gunnarsson alþingismaður sem var í öðru sæti listans fyrir síðustu kosningar tilkynnt að hann sæktist eftir forystusætinu. Ólafur Þór Gunnarsson tilkynnti um framboð sitt í fyrsta sæti lista Vinstri grænna í suðvesturkjördæmi í síðustu viku.Vísir/Vilhelm Rósa Björk Brynjólfsdóttir leiddi listann í síðustu kosningum en hún er gengin til liðs við Samfylkinguna. Verður þetta hörð samkeppni ykkar í milli? „Við Ólafur erum báðir dyggir vinstri grænir. Þannig að við munum bara bera fram okkar málefni og áherslur og treysta okkar félögum til að skera úr um hvor okkar eigi að leiða. Svo kann nú að vera að fleiri framboð komi í fyrsta sætið, segir Guðmundur Ingi. Þú býrð á Frammnesveginum ef ég man rétt. Komi ekki til greina að bjóða sig fram í höfuðborginni? Guðmundur Ingi Guðbrandsson segir hann og Ólaf Þór báða mikla VG menn.Vísir/Vilhelm „ Jú, það komu ýmis kjördæmi til greina. En mín niðurstaða var að fara fram í suðvesturkjördæmi. Því ég held að jarðvegurinn fyrir umhverfis- og náttúruverndarmál sé góður þar," segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson.
Vinstri græn Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira