Rafmagnslaust í Grindavík Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. mars 2021 14:57 Grindvíkingar búa ekki aðeins við jarðskjálftahrinu og kvikuhreyfingar heldur er nú rafmagnslauast í bænum. Vísir/Vilhelm Rafmagnslaust hefur verið í Grindavík og nágrenni síðan klukkan 13:14 þegar leysti út spennir í tengivirkinu í Svartsengi. Landsnet leitar að orsök bilunar, segir í tilkynningu. Telja má heldur mikla óheppni að bæjarfélag sem hefur fundið hvað mest fyrir skjálftavirkninni á Reykjanesi undanfarna rúma viku missi skyndilega rafmagnið í bænum. Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur, segir auðvitað slæmt þegar rafmagnið fari en vonandi verður viðgerð lokið mjög fljótlega. Um sé að ræða óheppni. „Það hittir bara svo óheppilega á,“ segir Fannar og leggur áherslu á að engin tengsl séu á milli bilunarinnar og skjálftanhrinunnar. „Þetta er ekkert sérstaklega heppilegur tími, það er það kannski aldrei, en akkurat núna hefði verið gott að vera laus við þetta.“ Bæjarstjórinn bætir við að svona sé tæknin. Hún geti alltaf strítt manni. „En fólki verður hvellt við og það hefði ekki verið gott að fá þetta um miðja nótt,“ segir Fannar. Nú sé bjartur dagur og reynt hafi verið að koma upplýsingunum á framfæri við íbúa Grindavíkur á vefsíðum bæjarins. „Þetta er slæmt en vonandi verður lagfært mjög fljótlega.“ UPPFÆRT: Bilun er í stjórnbúnaði HS Orku og veldur það rafmagnsleysi um stund Viðgerð stendur yfir. Vonandi varir þetta...Posted by Grindavíkurbær - Góður Bær on Friday, March 5, 2021 Grindavík Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Sjá meira
Telja má heldur mikla óheppni að bæjarfélag sem hefur fundið hvað mest fyrir skjálftavirkninni á Reykjanesi undanfarna rúma viku missi skyndilega rafmagnið í bænum. Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur, segir auðvitað slæmt þegar rafmagnið fari en vonandi verður viðgerð lokið mjög fljótlega. Um sé að ræða óheppni. „Það hittir bara svo óheppilega á,“ segir Fannar og leggur áherslu á að engin tengsl séu á milli bilunarinnar og skjálftanhrinunnar. „Þetta er ekkert sérstaklega heppilegur tími, það er það kannski aldrei, en akkurat núna hefði verið gott að vera laus við þetta.“ Bæjarstjórinn bætir við að svona sé tæknin. Hún geti alltaf strítt manni. „En fólki verður hvellt við og það hefði ekki verið gott að fá þetta um miðja nótt,“ segir Fannar. Nú sé bjartur dagur og reynt hafi verið að koma upplýsingunum á framfæri við íbúa Grindavíkur á vefsíðum bæjarins. „Þetta er slæmt en vonandi verður lagfært mjög fljótlega.“ UPPFÆRT: Bilun er í stjórnbúnaði HS Orku og veldur það rafmagnsleysi um stund Viðgerð stendur yfir. Vonandi varir þetta...Posted by Grindavíkurbær - Góður Bær on Friday, March 5, 2021
Grindavík Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Sjá meira