Talið að Zlatan snúi aftur í sænska landsliðið síðar í mánuðinum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. mars 2021 11:32 Stefnir allt í að Zlatan muni klæðast gulu treyju sænska landsliðsins á nýjan leik. EPA/PETER POWELL Aftonbladet í Svíþjóð greinir frá því í dag að Zlatan Ibrahimović verði í landsliðshópi Svíþjóðar sem hefur leik í undankeppni fyrir heimsmeistaramótið í Katar þann 25. mars næstkomandi. Aftonbladet vitnar reyndar í vefsíðuna Footballdirekt. Samkvæmt heimildum vefsíðunnar er talið öruggt að hinn 39 ára Zlatan verði í landsliðshópnum sem valinn verður fyrir komandi verkenfi. Þar mun Svíþjóð mæta Georgíu og Kósóvó í undankeppni HM sem og liðið mætir Eistlandi í æfingaleik. Orðrómar þess efnis að Zlatan muni leika aftur fyrir sænska landsliðið hafa verið háværir undanfarið en hvorki leikmaðurinn né Janne Andersson, landsliðsþjálfari Svía hafa staðfest orðróminn. JUST NU: Zlatan Ibrahimovic tillbaka i svenska landslaget, enligt Fotbolldirekt https://t.co/get4gxSL69— Aftonbladet (@Aftonbladet) March 6, 2021 Stefan Pettersson, framkvæmdastjóri sænska landsliðsins, segir það í höndunum á Janne að velja hópinn og hann verði birtur þann 18. mars. Zlatan - sem er nú í herbúðum AC Milan á Ítalíu, í annað sinn á ferlinum - á alls að baki 116 leiki fyrir Svíþjóð. Í þeim skoraði hann 62 mörk. Það má fastlega reikna með því að leikirnir, og mörkin, verði fleiri, ef hann verður í hópnum þann 18. mars. Fótbolti Svíþjóð Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira
Aftonbladet vitnar reyndar í vefsíðuna Footballdirekt. Samkvæmt heimildum vefsíðunnar er talið öruggt að hinn 39 ára Zlatan verði í landsliðshópnum sem valinn verður fyrir komandi verkenfi. Þar mun Svíþjóð mæta Georgíu og Kósóvó í undankeppni HM sem og liðið mætir Eistlandi í æfingaleik. Orðrómar þess efnis að Zlatan muni leika aftur fyrir sænska landsliðið hafa verið háværir undanfarið en hvorki leikmaðurinn né Janne Andersson, landsliðsþjálfari Svía hafa staðfest orðróminn. JUST NU: Zlatan Ibrahimovic tillbaka i svenska landslaget, enligt Fotbolldirekt https://t.co/get4gxSL69— Aftonbladet (@Aftonbladet) March 6, 2021 Stefan Pettersson, framkvæmdastjóri sænska landsliðsins, segir það í höndunum á Janne að velja hópinn og hann verði birtur þann 18. mars. Zlatan - sem er nú í herbúðum AC Milan á Ítalíu, í annað sinn á ferlinum - á alls að baki 116 leiki fyrir Svíþjóð. Í þeim skoraði hann 62 mörk. Það má fastlega reikna með því að leikirnir, og mörkin, verði fleiri, ef hann verður í hópnum þann 18. mars.
Fótbolti Svíþjóð Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira