Ný skýrsla um árekstur Romain Grosjean bendir á yfir 20 hluti sem mætti laga Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. mars 2021 10:01 Bíll Romain Grosjean varð alelda í kappakstrinum í Barein 29. nóvember síðastliðinn. Kamran Jebreili/Getty Romain Grosjean lennti í hörðum árekstri í Formúlu 1 sem haldin var í Barein 29. nóvember síðastliðinn. Í nýrri skýrslu kemur fram að líkami Grosjean hafi þurft að þola 67 G ásamt því að sitja lengi í alelda bílnum. FIA eða Federation Internationale de l'Automobil gaf út skýrsluna á dögunum þar sem þeir benda maðal annars á yfir 20 hluti sem mætti eða þyrfti að bæta. Meðal þeirra hluta sem þeir benda á að hægt væri að bæta eru breytingar á bílum, vegriðum, brautum, öryggisbúnaði ökumanna og viðbragði sjúkrateyma. Forseti FIA, Jean Todt, segir að skýrslan veiti þeim mikilvæga innsýn í hvað þurfi að gera til að halda áfram á þeirri vegferð að bæta öryggi. Árekstur Grosjean var einn sá óhugnalegasti sem sést hefur í mörg ár, en eftir áreksturinn var Grosjean fastur í brennandi bílnum í næstum hálfa mínútu. Hann náði þó sem betur fer að koma sér út og er við góða heilsu í dag. Grojean hlaut brunasár á hendur sem hafa nú gróið nægilega mikið svo hann geti byrjað að keppa aftur í Indycar mótaröðinni. Hægt er að lesa ítarlegri útlistun skýrslunnar á heimasíðu FIA. Barein Formúla Tengdar fréttir „Ég var nánast ekkja í tvær mínútur og 43 sekúndur“ Þann 29. nóvember 2020 lenti ökuþórinn Romain Grosjean í ansi alvarlegum árekstri sem endaði með því að bíll hans varð alelda. Heima sat kona hans með börnum þeirra og tengdaforeldrum og fylgdist með. 21. febrúar 2021 08:01 Hitti fólkið sem bjargaði lífi hans um helgina Ökuþórinn Romain Grosjean snéri aftur á Formúlu brautina í gær er hann þakkaði fólkinu sem bjargaði lífi hans fyrir aðstoðina. 4. desember 2020 11:00 Ber sig vel eftir hálfa mínútu í skíðlogandi bíl Romain Grosjean sat í hálfa mínútu í brennandi Formúlu 1 bíl sínum en ber sig vel eftir slysið ógvænlega í Barein um helgina. 30. nóvember 2020 08:01 Slapp ómeiddur úr rosalegum árekstri í Formúlu 1 Formúlu 1 kappaksturinn í Bahrain fór ekki beint vel af stað en kviknaði í bíl Romain Grosjean strax á fyrsta hring er hann reyndi að koma sér í ákjósanlega stöðu. 29. nóvember 2020 15:39 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
FIA eða Federation Internationale de l'Automobil gaf út skýrsluna á dögunum þar sem þeir benda maðal annars á yfir 20 hluti sem mætti eða þyrfti að bæta. Meðal þeirra hluta sem þeir benda á að hægt væri að bæta eru breytingar á bílum, vegriðum, brautum, öryggisbúnaði ökumanna og viðbragði sjúkrateyma. Forseti FIA, Jean Todt, segir að skýrslan veiti þeim mikilvæga innsýn í hvað þurfi að gera til að halda áfram á þeirri vegferð að bæta öryggi. Árekstur Grosjean var einn sá óhugnalegasti sem sést hefur í mörg ár, en eftir áreksturinn var Grosjean fastur í brennandi bílnum í næstum hálfa mínútu. Hann náði þó sem betur fer að koma sér út og er við góða heilsu í dag. Grojean hlaut brunasár á hendur sem hafa nú gróið nægilega mikið svo hann geti byrjað að keppa aftur í Indycar mótaröðinni. Hægt er að lesa ítarlegri útlistun skýrslunnar á heimasíðu FIA.
Barein Formúla Tengdar fréttir „Ég var nánast ekkja í tvær mínútur og 43 sekúndur“ Þann 29. nóvember 2020 lenti ökuþórinn Romain Grosjean í ansi alvarlegum árekstri sem endaði með því að bíll hans varð alelda. Heima sat kona hans með börnum þeirra og tengdaforeldrum og fylgdist með. 21. febrúar 2021 08:01 Hitti fólkið sem bjargaði lífi hans um helgina Ökuþórinn Romain Grosjean snéri aftur á Formúlu brautina í gær er hann þakkaði fólkinu sem bjargaði lífi hans fyrir aðstoðina. 4. desember 2020 11:00 Ber sig vel eftir hálfa mínútu í skíðlogandi bíl Romain Grosjean sat í hálfa mínútu í brennandi Formúlu 1 bíl sínum en ber sig vel eftir slysið ógvænlega í Barein um helgina. 30. nóvember 2020 08:01 Slapp ómeiddur úr rosalegum árekstri í Formúlu 1 Formúlu 1 kappaksturinn í Bahrain fór ekki beint vel af stað en kviknaði í bíl Romain Grosjean strax á fyrsta hring er hann reyndi að koma sér í ákjósanlega stöðu. 29. nóvember 2020 15:39 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
„Ég var nánast ekkja í tvær mínútur og 43 sekúndur“ Þann 29. nóvember 2020 lenti ökuþórinn Romain Grosjean í ansi alvarlegum árekstri sem endaði með því að bíll hans varð alelda. Heima sat kona hans með börnum þeirra og tengdaforeldrum og fylgdist með. 21. febrúar 2021 08:01
Hitti fólkið sem bjargaði lífi hans um helgina Ökuþórinn Romain Grosjean snéri aftur á Formúlu brautina í gær er hann þakkaði fólkinu sem bjargaði lífi hans fyrir aðstoðina. 4. desember 2020 11:00
Ber sig vel eftir hálfa mínútu í skíðlogandi bíl Romain Grosjean sat í hálfa mínútu í brennandi Formúlu 1 bíl sínum en ber sig vel eftir slysið ógvænlega í Barein um helgina. 30. nóvember 2020 08:01
Slapp ómeiddur úr rosalegum árekstri í Formúlu 1 Formúlu 1 kappaksturinn í Bahrain fór ekki beint vel af stað en kviknaði í bíl Romain Grosjean strax á fyrsta hring er hann reyndi að koma sér í ákjósanlega stöðu. 29. nóvember 2020 15:39