Brúnt vatn og óætur matur: Líkir fangavistinni við pyntingar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. mars 2021 21:56 epa/Jason Szenes Það er niðurlægjandi hvernig farið er með Ghislaine Maxwell í fangelsinu í New York, segir bróðir hennar Ian Maxwell. Hann líkir fangavistinni við pyntingar en Maxwell hefur verið sökuð um að hafa útvegað vini sínum Jeffrey Epstein stúlkur undir lögaldri. Ian segir systur sinni haldið í 4,8 fermetra gluggalausum klefa, þar sem fylgst er með henni allan sólahringinn gegnum tíu myndavélar. Þá segir hann ekkert í klefanum nema steypt rúm og salerni. Vatnið sé brúnt og fæðið óætur örbylgjumatur. Að sögn Ian hafa aðstæður Ghislaine orðið til þess að hún er að missa hárið, sér illa og á erfitt með að einbeita sér. Þá segir hann þær gera það að verkum að hún hafi ekki getað undirbúið sig fyrir réttarhöldin, sem hefjast eftir um fjóra mánuði. Ghislaine var handtekinn í júlí í fyrra og hefur verið í haldi síðan þá. Hún freistar þess nú að fá lausn gegn tryggingu en hefur tvívegis verið neitað, meðal annars vegna þess að talið er líklegt að hún muni reyna að flýja. Hún er með ríkisfang í Bretlandi, Bandaríkjunum og Frakklandi. Gloria Allred, lögmaður meintra fórnarlamba Epstein, segir að lausn ætti að vera út úr myndinni. Hún tryði því vel að Maxwell þjáðist í fangelsinu en það ætti við um alla þá sem sitja í fangelsi. Maxwell er gert að sök að hafa útvegað Epstein ungar stúlkur sem hann er sakaður um að hafa brotið gegn. Þá er hún sögð hafa kynnt hann fyrir áhrifamiklum mönnum á borð við Andrew prins og Bill Clinton. Epstein svipti sig lífi í fangelsi en Maxwell á yfir höfði sér allt að 35 ára dóm. Mál Jeffrey Epstein Bandaríkin Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Maður talinn af eftir jarðfall Erlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Fleiri fréttir Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Sjá meira
Ian segir systur sinni haldið í 4,8 fermetra gluggalausum klefa, þar sem fylgst er með henni allan sólahringinn gegnum tíu myndavélar. Þá segir hann ekkert í klefanum nema steypt rúm og salerni. Vatnið sé brúnt og fæðið óætur örbylgjumatur. Að sögn Ian hafa aðstæður Ghislaine orðið til þess að hún er að missa hárið, sér illa og á erfitt með að einbeita sér. Þá segir hann þær gera það að verkum að hún hafi ekki getað undirbúið sig fyrir réttarhöldin, sem hefjast eftir um fjóra mánuði. Ghislaine var handtekinn í júlí í fyrra og hefur verið í haldi síðan þá. Hún freistar þess nú að fá lausn gegn tryggingu en hefur tvívegis verið neitað, meðal annars vegna þess að talið er líklegt að hún muni reyna að flýja. Hún er með ríkisfang í Bretlandi, Bandaríkjunum og Frakklandi. Gloria Allred, lögmaður meintra fórnarlamba Epstein, segir að lausn ætti að vera út úr myndinni. Hún tryði því vel að Maxwell þjáðist í fangelsinu en það ætti við um alla þá sem sitja í fangelsi. Maxwell er gert að sök að hafa útvegað Epstein ungar stúlkur sem hann er sakaður um að hafa brotið gegn. Þá er hún sögð hafa kynnt hann fyrir áhrifamiklum mönnum á borð við Andrew prins og Bill Clinton. Epstein svipti sig lífi í fangelsi en Maxwell á yfir höfði sér allt að 35 ára dóm.
Mál Jeffrey Epstein Bandaríkin Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Maður talinn af eftir jarðfall Erlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Fleiri fréttir Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Sjá meira