„Þetta hefur verið erfitt“ Anton Ingi Leifsson skrifar 10. mars 2021 22:18 Mo Salah í viðtali við BT Sport eftir sigurinn í Búdapest í kvöld. Laszlo Szirtesi/Getty „Þetta eru stór úrslit fyrir okkur. Við komum hingað eftir að hafa tapað nokkrum leikjum í deildinni og liðið er ekki í besta forminu en við viljum berjast í Meistaradeildinni og deildinni og sjá hvað setur,“ sagði Mohamed Salah, einn af markaskorurum Liverpool, eftir 2-0 sigurinn á Leipzig í kvöld. Salah skoraði fyrra mark Liverpool í 2-0 sigrinum í kvöld áður en samherji hans í fremstu víglínunni, Sadio Mane, bætti við öðru markinu áður en yfir lauk. Liverpool, sem hafði verið á skelfilegu skriði í deildinni heima fyrir, fékk nóg af færum í kvöld og þar á meðal Salah. „Ég hefði elskað það að skora fleiri mörk. Ég er þó ánægður að hafa skorað og liðið vann, það er það mikilvægasta. Við erum búnir að lenda í meiðslum og höfum verið óheppnir en það mikilvægasta er að við höldum áfram að berjast.“ „Við þurfum að taka leik fyrir leik og ekki horfa á stóru myndina því ef þú horfir á stóru myndina þá gætirðu fundið fyrir pressu. Þetta hefur verið erfitt í ensku úrvalsdeildinni og við viljum ekki að það verði svoleiðis. Það er þó hluti af leiknum.“ „Síðustu ár höfum verið að vinna og verið fljúgandi en í ár höfum við lent í meiðslum og þetta hefur verið erfitt. Vonandi erum við núna klárir með tvo, þrjá eða fjóra miðverði og getum haldið áfram að vinna,“ sagði Egyptinn að endingu. FT: Liverpool 2-0 Leipzig (4-0 agg)Klopp's men get the job done in style! ✅Just the result they needed as they ease into the #UCL quarter-finals... 👌 pic.twitter.com/kSUycwOYzz— Football on BT Sport (@btsportfootball) March 10, 2021 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Færaveisla í Búdapest og Liverpool áfram Það vantaði ekki færin í síðari leik Leipzig og Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool vann leikinn 2-0 og eru því komnir áfram í átta liða úrslitin, samanlagt 4-0. 10. mars 2021 21:51 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Fleiri fréttir Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Sjá meira
Salah skoraði fyrra mark Liverpool í 2-0 sigrinum í kvöld áður en samherji hans í fremstu víglínunni, Sadio Mane, bætti við öðru markinu áður en yfir lauk. Liverpool, sem hafði verið á skelfilegu skriði í deildinni heima fyrir, fékk nóg af færum í kvöld og þar á meðal Salah. „Ég hefði elskað það að skora fleiri mörk. Ég er þó ánægður að hafa skorað og liðið vann, það er það mikilvægasta. Við erum búnir að lenda í meiðslum og höfum verið óheppnir en það mikilvægasta er að við höldum áfram að berjast.“ „Við þurfum að taka leik fyrir leik og ekki horfa á stóru myndina því ef þú horfir á stóru myndina þá gætirðu fundið fyrir pressu. Þetta hefur verið erfitt í ensku úrvalsdeildinni og við viljum ekki að það verði svoleiðis. Það er þó hluti af leiknum.“ „Síðustu ár höfum verið að vinna og verið fljúgandi en í ár höfum við lent í meiðslum og þetta hefur verið erfitt. Vonandi erum við núna klárir með tvo, þrjá eða fjóra miðverði og getum haldið áfram að vinna,“ sagði Egyptinn að endingu. FT: Liverpool 2-0 Leipzig (4-0 agg)Klopp's men get the job done in style! ✅Just the result they needed as they ease into the #UCL quarter-finals... 👌 pic.twitter.com/kSUycwOYzz— Football on BT Sport (@btsportfootball) March 10, 2021
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Færaveisla í Búdapest og Liverpool áfram Það vantaði ekki færin í síðari leik Leipzig og Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool vann leikinn 2-0 og eru því komnir áfram í átta liða úrslitin, samanlagt 4-0. 10. mars 2021 21:51 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Fleiri fréttir Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Sjá meira
Færaveisla í Búdapest og Liverpool áfram Það vantaði ekki færin í síðari leik Leipzig og Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool vann leikinn 2-0 og eru því komnir áfram í átta liða úrslitin, samanlagt 4-0. 10. mars 2021 21:51