Sjáðu mörkin úr langþráðum Liverpool-sigri og draumamark Messi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. mars 2021 09:01 Sadio Mané og Mohamed Salah skoruðu öll fjögur mörk Liverpool í einvíginu gegn RB Leipzig. getty/John Powell Liverpool og Paris Saint-Germain komust áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í gær. Liverpool sigraði RB Leipzig, 2-0, á Ferenc Puskás leikvanginum í Búdapest. Rauði herinn vann fyrri leikinn sem fór fram á sama velli með sömu markatölu og einvígið, 4-0 samanlagt. Líkt og í fyrri leiknum skoruðu Mohamed Salah og Sadio Mané mörk Liverpool í gær. Mörkin komu með þriggja mínútna millibili seint í leiknum. Klippa: Liverpool 2-0 Leipzig Barcelona var í erfiðri stöðu eftir 1-4 tap fyrir PSG á heimavelli í fyrri leik liðanna. Vond staða varð enn verri þegar Kylian Mbappé kom PSG yfir á 31. mínútu með marki úr vítaspyrnu. Börsungar gáfust ekki upp og Lionel Messi jafnaði með stórkostlegu marki sex mínútum síðar. Í uppbótartíma fyrri hálfleiks fékk Barcelona víti. Messi fór á punktinn en Keylor Navas, markvörður PSG, varði spyrnu hans. Navas átti stórleik í gær og varði alls níu skot. Klippa: PSG 1-1 Barcelona Svo gæti farið að leikurinn á Parc des Princes í gær yrði síðasta leikur Messis fyrir Barcelona í Meistaradeildinni. Samningur hans við félagið rennur út í sumar og hann hefur meðal annars verið orðaður við Manchester City og PSG. Sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar lýkur með fjórum leikjum í næstu viku. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir „Þetta hefur verið erfitt“ „Þetta eru stór úrslit fyrir okkur. Við komum hingað eftir að hafa tapað nokkrum leikjum í deildinni og liðið er ekki í besta forminu en við viljum berjast í Meistaradeildinni og deildinni og sjá hvað setur,“ sagði Mohamed Salah, einn af markaskorurum Liverpool, eftir 2-0 sigurinn á Leipzig í kvöld. 10. mars 2021 22:18 Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar án Messi og Ronaldo sjaldgæf sjón Lionel Messi og félagar hans í Barcelona duttu út úr Meistaradeild Evrópu í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við PSG í síðari leiknum. 10. mars 2021 22:11 Messi allt í öllu en Barcelona úr leik Barcelona var með mikla yfirburði gegn PSG er liðin mættust öðru sinni í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Leiknum í París í kvöld lauk þó með 1-1 jafntefli og samanlagt 5-2 fyrir PSG. 10. mars 2021 21:53 Færaveisla í Búdapest og Liverpool áfram Það vantaði ekki færin í síðari leik Leipzig og Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool vann leikinn 2-0 og eru því komnir áfram í átta liða úrslitin, samanlagt 4-0. 10. mars 2021 21:51 Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Liverpool sigraði RB Leipzig, 2-0, á Ferenc Puskás leikvanginum í Búdapest. Rauði herinn vann fyrri leikinn sem fór fram á sama velli með sömu markatölu og einvígið, 4-0 samanlagt. Líkt og í fyrri leiknum skoruðu Mohamed Salah og Sadio Mané mörk Liverpool í gær. Mörkin komu með þriggja mínútna millibili seint í leiknum. Klippa: Liverpool 2-0 Leipzig Barcelona var í erfiðri stöðu eftir 1-4 tap fyrir PSG á heimavelli í fyrri leik liðanna. Vond staða varð enn verri þegar Kylian Mbappé kom PSG yfir á 31. mínútu með marki úr vítaspyrnu. Börsungar gáfust ekki upp og Lionel Messi jafnaði með stórkostlegu marki sex mínútum síðar. Í uppbótartíma fyrri hálfleiks fékk Barcelona víti. Messi fór á punktinn en Keylor Navas, markvörður PSG, varði spyrnu hans. Navas átti stórleik í gær og varði alls níu skot. Klippa: PSG 1-1 Barcelona Svo gæti farið að leikurinn á Parc des Princes í gær yrði síðasta leikur Messis fyrir Barcelona í Meistaradeildinni. Samningur hans við félagið rennur út í sumar og hann hefur meðal annars verið orðaður við Manchester City og PSG. Sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar lýkur með fjórum leikjum í næstu viku. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir „Þetta hefur verið erfitt“ „Þetta eru stór úrslit fyrir okkur. Við komum hingað eftir að hafa tapað nokkrum leikjum í deildinni og liðið er ekki í besta forminu en við viljum berjast í Meistaradeildinni og deildinni og sjá hvað setur,“ sagði Mohamed Salah, einn af markaskorurum Liverpool, eftir 2-0 sigurinn á Leipzig í kvöld. 10. mars 2021 22:18 Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar án Messi og Ronaldo sjaldgæf sjón Lionel Messi og félagar hans í Barcelona duttu út úr Meistaradeild Evrópu í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við PSG í síðari leiknum. 10. mars 2021 22:11 Messi allt í öllu en Barcelona úr leik Barcelona var með mikla yfirburði gegn PSG er liðin mættust öðru sinni í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Leiknum í París í kvöld lauk þó með 1-1 jafntefli og samanlagt 5-2 fyrir PSG. 10. mars 2021 21:53 Færaveisla í Búdapest og Liverpool áfram Það vantaði ekki færin í síðari leik Leipzig og Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool vann leikinn 2-0 og eru því komnir áfram í átta liða úrslitin, samanlagt 4-0. 10. mars 2021 21:51 Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
„Þetta hefur verið erfitt“ „Þetta eru stór úrslit fyrir okkur. Við komum hingað eftir að hafa tapað nokkrum leikjum í deildinni og liðið er ekki í besta forminu en við viljum berjast í Meistaradeildinni og deildinni og sjá hvað setur,“ sagði Mohamed Salah, einn af markaskorurum Liverpool, eftir 2-0 sigurinn á Leipzig í kvöld. 10. mars 2021 22:18
Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar án Messi og Ronaldo sjaldgæf sjón Lionel Messi og félagar hans í Barcelona duttu út úr Meistaradeild Evrópu í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við PSG í síðari leiknum. 10. mars 2021 22:11
Messi allt í öllu en Barcelona úr leik Barcelona var með mikla yfirburði gegn PSG er liðin mættust öðru sinni í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Leiknum í París í kvöld lauk þó með 1-1 jafntefli og samanlagt 5-2 fyrir PSG. 10. mars 2021 21:53
Færaveisla í Búdapest og Liverpool áfram Það vantaði ekki færin í síðari leik Leipzig og Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool vann leikinn 2-0 og eru því komnir áfram í átta liða úrslitin, samanlagt 4-0. 10. mars 2021 21:51