Vann heims- og Ólympíumeistarana í fyrsta leiknum sem spilandi landsliðsþjálfari Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. mars 2021 11:31 Kiril Lazarov fagnar sigrinum á Danmörku í fyrsta leiknum sínum sem spilandi landsliðsþjálfari Norður-Makedóníu. epa/GEORGI LICOVSKI Kiril Lazarov hefði ekki getað byrjað feril sinn sem þjálfari norður-makedónska handboltalandsliðsins betur en Norður-Makedónía sigraði heims- og Ólympíumeistara Danmerkur, 33-29, í undankeppni EM 2022 í gær. Lazarov var ráðinn þjálfari norður-makedónska liðsins eftir HM í Egyptalandi. Hann er þó enn í fullu fjöri sem leikmaður og er því spilandi landsliðsþjálfari sem er líklega einsdæmi í dag. Norður-Makedónía hefði ekki getað fengið erfiðari andstæðing í fyrsta leiknum undir stjórn Lazarovs, nýkrýnda heimsmeistara Danmerkur. Lazarov og strákarnir hans voru óhræddir gegn ógnarsterkum Dönum og unnu fjögurra marka sigur, 33-29. Auk þess að stýra Norður-Makedóníumönnum til sigurs skoraði Lazarov fjögur mörk í leiknum. Þetta var fyrsta tap Dana síðan þeir lutu í lægra haldi fyrir Íslendingum í fyrsta leik sínum á EM 2020. .@EHFEURO 2022 Qualifiers: 33-29 After 13 matches in a row as undefeated Denmark loses a match for the first time since against Iceland in the opening match at the EHF Euros 2020. #handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) March 11, 2021 Lazarov er án nokkurs vafa langbesti leikmaður sem Norður-Makedónía hefur átt. Hann leikur nú með Nantes í Frakklandi eftir að hafa verið lengi á Spáni, hjá stórliðum Atlético Madrid og Barcelona. Lazarov hefur unnið Meistaradeildina í tvígang og er markahæsti leikmaður í sögu keppninnar. Norður-Makedónía er með fullt hús stiga á toppi riðils sjö í undankeppni EM. Liðið mætir Danmörku aftur á sunnudaginn. EM 2022 í handbolta Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Lazarov var ráðinn þjálfari norður-makedónska liðsins eftir HM í Egyptalandi. Hann er þó enn í fullu fjöri sem leikmaður og er því spilandi landsliðsþjálfari sem er líklega einsdæmi í dag. Norður-Makedónía hefði ekki getað fengið erfiðari andstæðing í fyrsta leiknum undir stjórn Lazarovs, nýkrýnda heimsmeistara Danmerkur. Lazarov og strákarnir hans voru óhræddir gegn ógnarsterkum Dönum og unnu fjögurra marka sigur, 33-29. Auk þess að stýra Norður-Makedóníumönnum til sigurs skoraði Lazarov fjögur mörk í leiknum. Þetta var fyrsta tap Dana síðan þeir lutu í lægra haldi fyrir Íslendingum í fyrsta leik sínum á EM 2020. .@EHFEURO 2022 Qualifiers: 33-29 After 13 matches in a row as undefeated Denmark loses a match for the first time since against Iceland in the opening match at the EHF Euros 2020. #handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) March 11, 2021 Lazarov er án nokkurs vafa langbesti leikmaður sem Norður-Makedónía hefur átt. Hann leikur nú með Nantes í Frakklandi eftir að hafa verið lengi á Spáni, hjá stórliðum Atlético Madrid og Barcelona. Lazarov hefur unnið Meistaradeildina í tvígang og er markahæsti leikmaður í sögu keppninnar. Norður-Makedónía er með fullt hús stiga á toppi riðils sjö í undankeppni EM. Liðið mætir Danmörku aftur á sunnudaginn.
EM 2022 í handbolta Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni