Föstudagsplaylisti LaFontaine Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 12. mars 2021 15:31 Jóhannes LaFontaine hefur að öllum líkindum skyggnst inn í teknótómið endrum og eins. Teknótófan Jóhannes LaFontaine, sem þeytir iðulega skífum og gefur út tónlist undir eftirnafni sínu, setti saman föstudagslagalista vikunnar. Jóhannes var meðlimur Shades of Reykjavík hipp-hópsins og hefur líka verið tíður samstarfsmaður félaga síns Ella Grill utan þess, en velur sér helst að gera teknó þegar hann er einn síns liðs. Sem LaFontaine er hann með minnst tíu útgáfur undir beltinu, flestar stuttskífur. Hann hefur verið hluti alls kyns annarra verkefna sem poppað hafa upp í gegnum tíðina, eitt handahófskennt dæmi er rassabassa verkefni hans og Ella Grill, Kex Verk Klan. Lagalistinn endurspeglar teknótilhugann, þar sem ekki margt annað kemst að. Við enda listans leysist hann þó upp í rokkdrullu. „Hann er hálfpartinn settur upp eins og dj-sett nema bara með lögum sem ég hef mest verið að hlusta á undanfarna mánuði í stað laga sem ég myndi í raun spila á klúbb,“ segir Jóhannes um lagavalið. „Það breytist frá degi til dags á hvernig tónlist ég nenni að hlusta á en svona „genre-lega“ séð er þetta eitthvað sem ég er mest fyrir í augnablikinu.“ Föstudagsplaylistinn Tengdar fréttir Föstudagsplaylisti Ella Grill Elli Grill græddi saman nokkra lagstúfa í tryllingslegan hryllilista. 7. desember 2018 14:45 Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Jóhannes var meðlimur Shades of Reykjavík hipp-hópsins og hefur líka verið tíður samstarfsmaður félaga síns Ella Grill utan þess, en velur sér helst að gera teknó þegar hann er einn síns liðs. Sem LaFontaine er hann með minnst tíu útgáfur undir beltinu, flestar stuttskífur. Hann hefur verið hluti alls kyns annarra verkefna sem poppað hafa upp í gegnum tíðina, eitt handahófskennt dæmi er rassabassa verkefni hans og Ella Grill, Kex Verk Klan. Lagalistinn endurspeglar teknótilhugann, þar sem ekki margt annað kemst að. Við enda listans leysist hann þó upp í rokkdrullu. „Hann er hálfpartinn settur upp eins og dj-sett nema bara með lögum sem ég hef mest verið að hlusta á undanfarna mánuði í stað laga sem ég myndi í raun spila á klúbb,“ segir Jóhannes um lagavalið. „Það breytist frá degi til dags á hvernig tónlist ég nenni að hlusta á en svona „genre-lega“ séð er þetta eitthvað sem ég er mest fyrir í augnablikinu.“
Föstudagsplaylistinn Tengdar fréttir Föstudagsplaylisti Ella Grill Elli Grill græddi saman nokkra lagstúfa í tryllingslegan hryllilista. 7. desember 2018 14:45 Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Föstudagsplaylisti Ella Grill Elli Grill græddi saman nokkra lagstúfa í tryllingslegan hryllilista. 7. desember 2018 14:45