Niðurstöður prófkjörs Pírata liggja fyrir í dag Kjartan Kjartansson skrifar 13. mars 2021 10:09 Prófkjör Pírata fer fram rafrænt en það hófst 3. mars. Því lýkur klukkan 16:00 í dag. Vísir/Sigurjón Prófkjöri Pírata í öllum kjördæmum nema norðurlandskjördæmunum tveimur fyrir Alþingiskosningarnar í haust lýkur nú síðdegis. Flokkurinn fær nýja oddvita í þremur stórum kjördæmum. Jón Þór Ólafsson, Helgi Hrafn Gunnarsson og Smári McCarthy, sitjandi þingmenn Pírata bjóða sig ekki fram að þessu sinni og því er ljóst að nýtt fólk verður í brúnni hjá flokknum í Reykjavíkurkjördæmi norður, Suðvesturkjördæmi og Suðurkjördæmi. Í Reykjavík er sameiginlegt prófkjör fyrir bæði kjördæmi. Endanleg skipting frambjóðenda á milli norður- og suðurkjördæmis eiga að liggja fyrir eftir helgi. Píratar hafa fjögur þingsæti í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Helgi Hrafn býður sig ekki fram og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir flytur sig yfir í suðvesturkjördæmi í haust. Því verður barist um fjögur efstu sætin. Á meðal þeirra sem sækjast eftir leiðtogasætunum í Reykjavík eru sitjandi þingmennirnir Björn Leví Gunnarsson og Halldór Mogensen. Þar etur einnig kappi Andrés Ingi Jónsson sem gekk nýlega til liðs við flokkinn. Hann hafði verið óháður þingmaður eftir að hann sagði skilið við Vinstri græna fyrr á kjörtímabilinu. Kosningunni lýkur klukkan 16:00 í dag og eiga niðurstöður að liggja fyrir á milli klukkan 16:05 og 16:30. Tilkynnt verður um úrslitin í beinu streymi á vefsíðu Pírata. Prófkjör í norðvestur- og norðausturkjördæmum lýkur 20. mars. Píratar Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Suðurkjördæmi Suðvesturkjördæmi Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Sjá meira
Jón Þór Ólafsson, Helgi Hrafn Gunnarsson og Smári McCarthy, sitjandi þingmenn Pírata bjóða sig ekki fram að þessu sinni og því er ljóst að nýtt fólk verður í brúnni hjá flokknum í Reykjavíkurkjördæmi norður, Suðvesturkjördæmi og Suðurkjördæmi. Í Reykjavík er sameiginlegt prófkjör fyrir bæði kjördæmi. Endanleg skipting frambjóðenda á milli norður- og suðurkjördæmis eiga að liggja fyrir eftir helgi. Píratar hafa fjögur þingsæti í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Helgi Hrafn býður sig ekki fram og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir flytur sig yfir í suðvesturkjördæmi í haust. Því verður barist um fjögur efstu sætin. Á meðal þeirra sem sækjast eftir leiðtogasætunum í Reykjavík eru sitjandi þingmennirnir Björn Leví Gunnarsson og Halldór Mogensen. Þar etur einnig kappi Andrés Ingi Jónsson sem gekk nýlega til liðs við flokkinn. Hann hafði verið óháður þingmaður eftir að hann sagði skilið við Vinstri græna fyrr á kjörtímabilinu. Kosningunni lýkur klukkan 16:00 í dag og eiga niðurstöður að liggja fyrir á milli klukkan 16:05 og 16:30. Tilkynnt verður um úrslitin í beinu streymi á vefsíðu Pírata. Prófkjör í norðvestur- og norðausturkjördæmum lýkur 20. mars.
Píratar Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Suðurkjördæmi Suðvesturkjördæmi Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Sjá meira