McIlroy komst ekki í gegnum niðurskurðinn Anton Ingi Leifsson skrifar 13. mars 2021 13:01 Rory náði sér ekki á strik og er úr leik. Mike Ehrmann/Getty Images Rory McIlroy er úr leik á Players meistaramótinu sem fer fram á TPC Sawgrass. Úrslit sem eru mikil vonbrigði fyrir þann norður írska. Rory McIlroy, sem er í ellefta sæti heimslistans, spilaði á 79 höggum fyrsta daginn og þó að spilamennskan hafi skánað aðeins náði hann ekki í gegnum niðurskurðinn. Hann spilaði annan hringinn á 75 höggum en hann endaði á tíu höggum yfir pari. Ríkjandi meistarinn er því úr leik en hann vann mótið 2019. Árið 2020 fór mótið svo ekki fram. "I'd be lying if I said it wasn't anything to do with what Bryson did at the U.S. Open."Rory McIlroy discusses his quest for more speed and the swing issues he's been struggling with as a result. pic.twitter.com/mFWJmuaZDT— PGA TOUR (@PGATOUR) March 13, 2021 Lee Westwood fór á kostum í gær. Hann spilaði á 66 höggum - sex höggum undir pari. Westwood fékk ekki einn skolla á hringnum og er höggi á undan Matt Fitzpatrick og tveimur höggum á undan Sergio Garcia og Chris Kirk. Útsending frá öðrum deginum hefst á Stöð 2 Golf klukkan 18.00 en bein útsending frá lokahringnum hefst á morgun klukkan 17.00. Finishing the round on one of the toughest holes @TPCSawgrass. 😳No. 18 @THEPLAYERSChamp is no easy feat.#TOURVault pic.twitter.com/G2i221q4Lr— PGA TOUR (@PGATOUR) March 13, 2021 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Rory McIlroy, sem er í ellefta sæti heimslistans, spilaði á 79 höggum fyrsta daginn og þó að spilamennskan hafi skánað aðeins náði hann ekki í gegnum niðurskurðinn. Hann spilaði annan hringinn á 75 höggum en hann endaði á tíu höggum yfir pari. Ríkjandi meistarinn er því úr leik en hann vann mótið 2019. Árið 2020 fór mótið svo ekki fram. "I'd be lying if I said it wasn't anything to do with what Bryson did at the U.S. Open."Rory McIlroy discusses his quest for more speed and the swing issues he's been struggling with as a result. pic.twitter.com/mFWJmuaZDT— PGA TOUR (@PGATOUR) March 13, 2021 Lee Westwood fór á kostum í gær. Hann spilaði á 66 höggum - sex höggum undir pari. Westwood fékk ekki einn skolla á hringnum og er höggi á undan Matt Fitzpatrick og tveimur höggum á undan Sergio Garcia og Chris Kirk. Útsending frá öðrum deginum hefst á Stöð 2 Golf klukkan 18.00 en bein útsending frá lokahringnum hefst á morgun klukkan 17.00. Finishing the round on one of the toughest holes @TPCSawgrass. 😳No. 18 @THEPLAYERSChamp is no easy feat.#TOURVault pic.twitter.com/G2i221q4Lr— PGA TOUR (@PGATOUR) March 13, 2021 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira