UEFA birti EM-hóp Íslands á undan KSÍ: Ísak, Mikael og Jón Dagur með Sindri Sverrisson skrifar 16. mars 2021 08:49 Jón Dagur Þorsteinsson hefur tekið sín fyrstu skref með A-landsliðinu en verður með U21-landsliðinu í Györ á EM í næstu viku. vísir/vilhelm Ísak Bergmann Jóhannesson, Mikael Anderson og Jón Dagur Þorsteinsson eru allir í EM-hópi U21-landsliðsins í fótbolta sem fer til Ungverjalands í næstu viku. UEFA hefur nú birt hópinn, tveimur dögum fyrir blaðamannafund nýja landsliðsþjálfarans. Davíð Snorri Jónasson mun á fimmtudaginn kynna EM-hópinn sinn en mótshaldararnir í UEFA virðast hafa viljað vera á undan að tilkynna hvernig íslenski hópurinn yrði. Á heimasíðu mótsins má nú sjá hópinn. Alfons og Arnór ekki með Á meðal þeirra sem ekki eru í hópnum eru Alfons Sampsted og Arnór Sigurðsson, og því má ætla að þeir verði í A-landsliðshópnum sem leikur í undankeppni HM á sama tíma og EM stendur yfir, eða dagana 25.-31. mars. Ísland leikur í riðli með Rússlandi, Danmörku og Frakklandi á EM og komast tvö efstu liðin áfram í átta liða úrslitin. Fyrsti leikurinn er við Rússa fimmtudaginn 25. mars kl. 17 en síðar um kvöldið mætir A-landslið Íslands svo Þýskalandi í fyrsta leik í undankeppni HM. Þetta verður aðeins í annað sinn sem að Ísland tekur þátt í lokakeppni EM U21-landsliða en fyrra skiptið var árið 2011 þegar gullkynslóðin sem nú er í A-landsliðinu lék á EM í Danmörku. EM-hópur Íslands: Markmenn: Elías Rafn Ólafsson, 21 árs, Fredericia Hákon Rafn Valdimarsson, 19 ára, Grótta Patrik Gunnarsson, 20 ára, Silkeborg Varnarmenn: Finnur Tómas Pálmason, 21 árs, Norrköping Valgeir Lunddal Friðriksson, 19 ára, Häcken Róbert Orri Þorkelsson, 18 ára, Breiðablik Ísak Óli Ólafsson, 20 ára, SönderjyskE Ari Leifsson, 22 ára, Strömsgodset Hörður Ingi Gunnarsson, 22 ára, FH Miðjumenn: Alex Þór Hauksson, 21 árs, Öster Ísak Bergmann Jóhannesson, 17 ára, Norrköping Andri Fannar Baldursson, 19 ára, Bologna Mikael Anderson, 22 ára, Midtjylland Jón Dagur Þorsteinsson, 22 ára, AGF Stefán Teitur Þórðarson, 22 ára, Silkeborg Willum Þór Willumsson, 22 ára, BATE Kolbeinn Finnsson, 21 árs, Dortmund Þórir Jóhann Helgason, 20 ára, FH Kolbeinn Þórðarson, 21 árs, Lommel Sóknarmenn: Brynjólfur Andersen Willumsson, 20 ára, Kristiansund Valdimar Þór Ingimundarson, 21 árs, Strömsgodset Sveinn Aron Guðjohnsen, 22 ára, OB Bjarki Steinn Bjarkason, 20 ára, Venezia EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
Davíð Snorri Jónasson mun á fimmtudaginn kynna EM-hópinn sinn en mótshaldararnir í UEFA virðast hafa viljað vera á undan að tilkynna hvernig íslenski hópurinn yrði. Á heimasíðu mótsins má nú sjá hópinn. Alfons og Arnór ekki með Á meðal þeirra sem ekki eru í hópnum eru Alfons Sampsted og Arnór Sigurðsson, og því má ætla að þeir verði í A-landsliðshópnum sem leikur í undankeppni HM á sama tíma og EM stendur yfir, eða dagana 25.-31. mars. Ísland leikur í riðli með Rússlandi, Danmörku og Frakklandi á EM og komast tvö efstu liðin áfram í átta liða úrslitin. Fyrsti leikurinn er við Rússa fimmtudaginn 25. mars kl. 17 en síðar um kvöldið mætir A-landslið Íslands svo Þýskalandi í fyrsta leik í undankeppni HM. Þetta verður aðeins í annað sinn sem að Ísland tekur þátt í lokakeppni EM U21-landsliða en fyrra skiptið var árið 2011 þegar gullkynslóðin sem nú er í A-landsliðinu lék á EM í Danmörku. EM-hópur Íslands: Markmenn: Elías Rafn Ólafsson, 21 árs, Fredericia Hákon Rafn Valdimarsson, 19 ára, Grótta Patrik Gunnarsson, 20 ára, Silkeborg Varnarmenn: Finnur Tómas Pálmason, 21 árs, Norrköping Valgeir Lunddal Friðriksson, 19 ára, Häcken Róbert Orri Þorkelsson, 18 ára, Breiðablik Ísak Óli Ólafsson, 20 ára, SönderjyskE Ari Leifsson, 22 ára, Strömsgodset Hörður Ingi Gunnarsson, 22 ára, FH Miðjumenn: Alex Þór Hauksson, 21 árs, Öster Ísak Bergmann Jóhannesson, 17 ára, Norrköping Andri Fannar Baldursson, 19 ára, Bologna Mikael Anderson, 22 ára, Midtjylland Jón Dagur Þorsteinsson, 22 ára, AGF Stefán Teitur Þórðarson, 22 ára, Silkeborg Willum Þór Willumsson, 22 ára, BATE Kolbeinn Finnsson, 21 árs, Dortmund Þórir Jóhann Helgason, 20 ára, FH Kolbeinn Þórðarson, 21 árs, Lommel Sóknarmenn: Brynjólfur Andersen Willumsson, 20 ára, Kristiansund Valdimar Þór Ingimundarson, 21 árs, Strömsgodset Sveinn Aron Guðjohnsen, 22 ára, OB Bjarki Steinn Bjarkason, 20 ára, Venezia
Markmenn: Elías Rafn Ólafsson, 21 árs, Fredericia Hákon Rafn Valdimarsson, 19 ára, Grótta Patrik Gunnarsson, 20 ára, Silkeborg Varnarmenn: Finnur Tómas Pálmason, 21 árs, Norrköping Valgeir Lunddal Friðriksson, 19 ára, Häcken Róbert Orri Þorkelsson, 18 ára, Breiðablik Ísak Óli Ólafsson, 20 ára, SönderjyskE Ari Leifsson, 22 ára, Strömsgodset Hörður Ingi Gunnarsson, 22 ára, FH Miðjumenn: Alex Þór Hauksson, 21 árs, Öster Ísak Bergmann Jóhannesson, 17 ára, Norrköping Andri Fannar Baldursson, 19 ára, Bologna Mikael Anderson, 22 ára, Midtjylland Jón Dagur Þorsteinsson, 22 ára, AGF Stefán Teitur Þórðarson, 22 ára, Silkeborg Willum Þór Willumsson, 22 ára, BATE Kolbeinn Finnsson, 21 árs, Dortmund Þórir Jóhann Helgason, 20 ára, FH Kolbeinn Þórðarson, 21 árs, Lommel Sóknarmenn: Brynjólfur Andersen Willumsson, 20 ára, Kristiansund Valdimar Þór Ingimundarson, 21 árs, Strömsgodset Sveinn Aron Guðjohnsen, 22 ára, OB Bjarki Steinn Bjarkason, 20 ára, Venezia
EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira