Stefán Rafn: Þetta var bara heppni, ég verð vonandi betri Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 16. mars 2021 22:45 Stefán Rafn mættur á Ásvelli á ný Stefán Rafn Sigurmannsson var mættur á völlinn í sínum fyrsta leik fyrir Hauka síðan 2012. Hann skoraði 6 mörk í endurkomunni gegn Stjörnunni á Ásvöllum „Þetta var bara fínt, ég er bara þreyttur. Ég er náttúrulega búinn að spila svo lítið síðastliðna eitt og hálfa árið svo þetta situr smá í manni svona strax eftir leik“ sagði Stefán Rafn, sem hefur lítið sem ekkert spilað vegna meiðsla og var það ástæðan fyrir heimkomunni frá Pick Szeged undir lok seinasta árs. „Það var mjög gaman að koma hérna aftur, spila aðeins með strákunum. Mjög jákvætt að sækja þessi tvö stig eftir að við misstum þetta svolítið niður, við gerðum mikið af tæknifeilum, vorum ekki að vinna maður á mann og gerðum mikið af bara aulamistökum“ sagði Stefán Rafn um gang leiksins Haukar höfðu öll tök á leiknum í fyrri hálfleik með fimm marka forystu í hálfleik og í nokkuð þægilegri stöðu eftir góða spilamennsku í fyrri hálfleiknum. Stefán vill ekki meina að þeir hafi ekki búist við þessum viðsnúningi gestanna „þetta var kannski bara kæruleysi hjá okkur, við vorum bara að spila illa sóknarlega á köflum. Það varð bara erfitt að hlaupa á eftir þeim, en við hristum allavega upp í þessu og náðum í þessa tvo punkta“ Stefán byrjaði leikinn í horninu og spilaði nær allan leikinn sem er talsvert meira en hann sjálfur bjóst við fyrir leik „Ég ætlaði ekki að spila svona rosalega mikið, það sýndi sig líka undir lokin að ég var orðinn mjög þreyttur. Það er bara „recovery“ á morgun og reyna að vera klár í næsta leik“ Stefán talaði um það fyrir leik að hann væri ekki orðinn 100% heill af sínum meiðslum en hann spilaði mjög vel í dag og skoraði 6 mörk, hann vill þó ekki gera mikið úr sinni frammistöðu „Þetta var bara heppni, ég verð vonandi betri þegar ég verð orðinn 100%“ sagði Stebbi en fann hann fyrir mikilli pressu að mæta á völlinn eftir 8 ár í atvinnumennsku? „Nei nei, ég er svo kærulaus, ég pæli svo lítið í þessu. Ég elska bara Hauka og líður ótrúlega vel hérna“ sagði Stefán Rafn að lokum Olís-deild karla Haukar Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
„Þetta var bara fínt, ég er bara þreyttur. Ég er náttúrulega búinn að spila svo lítið síðastliðna eitt og hálfa árið svo þetta situr smá í manni svona strax eftir leik“ sagði Stefán Rafn, sem hefur lítið sem ekkert spilað vegna meiðsla og var það ástæðan fyrir heimkomunni frá Pick Szeged undir lok seinasta árs. „Það var mjög gaman að koma hérna aftur, spila aðeins með strákunum. Mjög jákvætt að sækja þessi tvö stig eftir að við misstum þetta svolítið niður, við gerðum mikið af tæknifeilum, vorum ekki að vinna maður á mann og gerðum mikið af bara aulamistökum“ sagði Stefán Rafn um gang leiksins Haukar höfðu öll tök á leiknum í fyrri hálfleik með fimm marka forystu í hálfleik og í nokkuð þægilegri stöðu eftir góða spilamennsku í fyrri hálfleiknum. Stefán vill ekki meina að þeir hafi ekki búist við þessum viðsnúningi gestanna „þetta var kannski bara kæruleysi hjá okkur, við vorum bara að spila illa sóknarlega á köflum. Það varð bara erfitt að hlaupa á eftir þeim, en við hristum allavega upp í þessu og náðum í þessa tvo punkta“ Stefán byrjaði leikinn í horninu og spilaði nær allan leikinn sem er talsvert meira en hann sjálfur bjóst við fyrir leik „Ég ætlaði ekki að spila svona rosalega mikið, það sýndi sig líka undir lokin að ég var orðinn mjög þreyttur. Það er bara „recovery“ á morgun og reyna að vera klár í næsta leik“ Stefán talaði um það fyrir leik að hann væri ekki orðinn 100% heill af sínum meiðslum en hann spilaði mjög vel í dag og skoraði 6 mörk, hann vill þó ekki gera mikið úr sinni frammistöðu „Þetta var bara heppni, ég verð vonandi betri þegar ég verð orðinn 100%“ sagði Stebbi en fann hann fyrir mikilli pressu að mæta á völlinn eftir 8 ár í atvinnumennsku? „Nei nei, ég er svo kærulaus, ég pæli svo lítið í þessu. Ég elska bara Hauka og líður ótrúlega vel hérna“ sagði Stefán Rafn að lokum
Olís-deild karla Haukar Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira