Rangers sá rautt tvívegis og féll úr leik 18. mars 2021 22:00 Annað mark Rangers var einkar glæsilegt. EPA-EFE/Ian MacNicol Slavia Prag er komið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 2-0 sigur á Ibrox-vellinum í Glasgow í Skotlandi. Mikil spenna var í leik Slavia Prag og Rangers en fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli. Það tók gestina frá Tékklandi aðeins fjórtán mínútur að komast yfir í kvöld. Peter Olayinka þar á ferð eftir sendingu Jan Boril. Staðan var enn 0-1 er flautað var til loka fyrri hálfleiks en þegar klukkustund var liðin fékk Kemar Roofe beint rautt spjald fyrir að fara með sólann í andlitið á Ondrej Kolar, markverði Slavia Prag. Markvörðurinn þurfti að fara meiddur af velli og Roofe fékk reisupassann. Rangers midfielder Kemar Roofe was sent off for this challenge on Slavia Prague goalkeeper Ondrej Kolar.Kolar was stretchered off in the 65th minute pic.twitter.com/hjDYUT7G8d— B/R Football (@brfootball) March 18, 2021 Rúmlega tíu mínútum síðar fékk Leon Balogun sitt annað gula spjald í liði Rangers og þar með rautt. Til að bæta gráu ofan á svart þá gerði Nicolae Stanciu sér lítið fyrir og tvöfaldaði forystu Slavia Prag úr aukaspyrnunni. Staðan orðin 2-0 og reyndust að lokatölur leiksins. Lærisveinar Steven Gerrard fara því ekki lengra í Evrópu á þessu ári. 2 - Rangers have had two players (Keemar Roofe and Leon Balogun) sent off in a single game in major European competition for the very first time. Disaster. #UEL— OptaJoe (@OptaJoe) March 18, 2021 Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fleiri fréttir Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum Sjá meira
Mikil spenna var í leik Slavia Prag og Rangers en fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli. Það tók gestina frá Tékklandi aðeins fjórtán mínútur að komast yfir í kvöld. Peter Olayinka þar á ferð eftir sendingu Jan Boril. Staðan var enn 0-1 er flautað var til loka fyrri hálfleiks en þegar klukkustund var liðin fékk Kemar Roofe beint rautt spjald fyrir að fara með sólann í andlitið á Ondrej Kolar, markverði Slavia Prag. Markvörðurinn þurfti að fara meiddur af velli og Roofe fékk reisupassann. Rangers midfielder Kemar Roofe was sent off for this challenge on Slavia Prague goalkeeper Ondrej Kolar.Kolar was stretchered off in the 65th minute pic.twitter.com/hjDYUT7G8d— B/R Football (@brfootball) March 18, 2021 Rúmlega tíu mínútum síðar fékk Leon Balogun sitt annað gula spjald í liði Rangers og þar með rautt. Til að bæta gráu ofan á svart þá gerði Nicolae Stanciu sér lítið fyrir og tvöfaldaði forystu Slavia Prag úr aukaspyrnunni. Staðan orðin 2-0 og reyndust að lokatölur leiksins. Lærisveinar Steven Gerrard fara því ekki lengra í Evrópu á þessu ári. 2 - Rangers have had two players (Keemar Roofe and Leon Balogun) sent off in a single game in major European competition for the very first time. Disaster. #UEL— OptaJoe (@OptaJoe) March 18, 2021 Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fleiri fréttir Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum Sjá meira