Óttast þriðju bylgjuna og skella í lás Sylvía Hall skrifar 18. mars 2021 21:14 Frakkar taka enga sénsa þegar útlit er fyrir þriðju bylgjuna þar í landi. Getty/Kiran Ridley Útgöngubann verður sett á í frönsku höfuðborginni París í ljósi þess að kórónuveirusmitum fer fjölgandi. Síðasta sólarhringinn greindust 35 þúsund í Frakklandi og verður gripið til sambærilegra aðgerða á fimmtán svæðum til viðbótar. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins þar sem fram kemur að staðan sé sérstaklega slæm í París, en breska afbrigði kórónuveirunnar hefur verið í mikilli útbreiðslu þar í landi. Tólf hundruð manns eru á gjörgæslu í borginni sem er meiri fjöldi en á hápunkti seinni bylgjunnar í nóvember síðastliðnum. Þá greindist nýtt afbrigði veirunnar í Frakklandi á dögunum, en það er þó ekki talið meira smitandi en önnur afbrigði veirunnar. Afbrigðið kann þó að greinast verr í PCR-prófum. Aðgerðirnar verða þó ekki jafn harðar og fyrri útgöngubönn. Að sögn Jean Castex, forsætisráðherra Frakklands, verður fólki heimild að stunda líkamsrækt utandyra og skólar verða áfram opnir. Aðeins nauðsynlegar verslanir á borð við matvörubúðir og apótek verða opnar. Íbúum er óheimilt að ferðast á milli svæða í landinu á meðan bannið er í gildi nema hafa ríka ástæðu til. Þeir sem fara á milli svæða þurfa að fylla út eyðublað og gera grein fyrir ferðalögum sínum og ástæðum þeirra. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Sjá meira
Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins þar sem fram kemur að staðan sé sérstaklega slæm í París, en breska afbrigði kórónuveirunnar hefur verið í mikilli útbreiðslu þar í landi. Tólf hundruð manns eru á gjörgæslu í borginni sem er meiri fjöldi en á hápunkti seinni bylgjunnar í nóvember síðastliðnum. Þá greindist nýtt afbrigði veirunnar í Frakklandi á dögunum, en það er þó ekki talið meira smitandi en önnur afbrigði veirunnar. Afbrigðið kann þó að greinast verr í PCR-prófum. Aðgerðirnar verða þó ekki jafn harðar og fyrri útgöngubönn. Að sögn Jean Castex, forsætisráðherra Frakklands, verður fólki heimild að stunda líkamsrækt utandyra og skólar verða áfram opnir. Aðeins nauðsynlegar verslanir á borð við matvörubúðir og apótek verða opnar. Íbúum er óheimilt að ferðast á milli svæða í landinu á meðan bannið er í gildi nema hafa ríka ástæðu til. Þeir sem fara á milli svæða þurfa að fylla út eyðublað og gera grein fyrir ferðalögum sínum og ástæðum þeirra.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“