Blóðugur bardagi á boxæfingu hjá Fjallinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2021 08:31 Hafþór Júlíus Björnsson og Skúli Ármannsson eftir æfinguna og þarna má sjá að treyja Fjallsins er útötuð í blóði. Instagram/@thorbjornsson Hafþór Júlíus Björnsson er að taka á því á æfingum nú þegar styttist óðum í hnefaleikabardaga hans og Eddie Hall í Las Vegas. Hafþór Júlíus sýndi myndband frá hnefaleikaæfingu sinni á dögunum þar sem hann fékk hnefaleikamanninn Skúla Ármannsson í heimsókn. Hafþór Júlíus og Skúli tóku þarna þriggja lotu æfingabardaga en hver þeirra tók þrjár mínútur. Hafþór talaði um fyrir æfinga hversu mikilvægt það væri fyrir sig að geta æft sig á móti stórum manni eins og Skúla sem er 193 sentimetrar á hæð og um 145 kíló. View this post on Instagram A post shared by Hafþo r Ju li us Bjo rnsson (@thorbjornsson) Eddie Hall er nefnilega engin smásmíði heldur og þarf Hafþór að venjast því að boxa við slíka menn fyrir bardagann í september. „Hann er stærri maður sem er gott fyrir mig,“ sagði Hafþór Júlíus. Báðir náðu þeir nokkrum góðum höggum og bardaginn var blóðugur þótt aðeins hafi verið um æfingu að ræða. „Eins og þið sjáið þá vorum við ekkert að leika okkur,“ skrifaði Hafþór í færslu sína á Instagram. Skúli hrósaði Hafþóri fyrir að að hreyfa sig hratt á undan höggunum og Vilhjálmur Hernandez, þjálfari Hafþórs Júlíusar, var ánægður að heyra það: „Það er einmitt það sem við höfum verið að vinna að,“ sagði Vilhjálmur Hernandez. „Það er svo gaman að sjá framfarirnar þegar þú ert búinn að eyða svona miklum tíma í æfingarnar,“ sagði Hafþór sáttur með hrósið. Það má sjá myndbandið með æfingunni og spjalli kappana á eftir hér fyrir neðan. watch on YouTube Box Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Fleiri fréttir Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Sjá meira
Hafþór Júlíus sýndi myndband frá hnefaleikaæfingu sinni á dögunum þar sem hann fékk hnefaleikamanninn Skúla Ármannsson í heimsókn. Hafþór Júlíus og Skúli tóku þarna þriggja lotu æfingabardaga en hver þeirra tók þrjár mínútur. Hafþór talaði um fyrir æfinga hversu mikilvægt það væri fyrir sig að geta æft sig á móti stórum manni eins og Skúla sem er 193 sentimetrar á hæð og um 145 kíló. View this post on Instagram A post shared by Hafþo r Ju li us Bjo rnsson (@thorbjornsson) Eddie Hall er nefnilega engin smásmíði heldur og þarf Hafþór að venjast því að boxa við slíka menn fyrir bardagann í september. „Hann er stærri maður sem er gott fyrir mig,“ sagði Hafþór Júlíus. Báðir náðu þeir nokkrum góðum höggum og bardaginn var blóðugur þótt aðeins hafi verið um æfingu að ræða. „Eins og þið sjáið þá vorum við ekkert að leika okkur,“ skrifaði Hafþór í færslu sína á Instagram. Skúli hrósaði Hafþóri fyrir að að hreyfa sig hratt á undan höggunum og Vilhjálmur Hernandez, þjálfari Hafþórs Júlíusar, var ánægður að heyra það: „Það er einmitt það sem við höfum verið að vinna að,“ sagði Vilhjálmur Hernandez. „Það er svo gaman að sjá framfarirnar þegar þú ert búinn að eyða svona miklum tíma í æfingarnar,“ sagði Hafþór sáttur með hrósið. Það má sjá myndbandið með æfingunni og spjalli kappana á eftir hér fyrir neðan. watch on YouTube
Box Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Fleiri fréttir Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Sjá meira