Danir gera eins og Svíar og hætta að tala um „Hvíta-Rússland“ Atli Ísleifsson skrifar 19. mars 2021 08:44 Jeppe Kofod, utanríkisráðherra Danmerkur, segir að með málinu sé verið að styðja þau friðsömu mótmæli sem verið hafa í landinu með táknrænum hætti. EPA/Emil Helms Utanríkisráðuneyti Danmerkur hefur greint frá því að hætt verði að notast við nafnið Hvíta-Rússland, það er Hviderusland, og að framvegis verði notast við nafnið Belarus um landið. Er það gert eftir óskir frá stjórnarandstöðunni í landinu. „Það er kominn tími til að við notumst við það nafn sem belarússíska samfélagið og þjóðin óskar eftir,“ segir utanríkisráðherrann Jeppe Kofod á Twitter. Hann segir breytinguna sömuleiðis vera táknrænan stuðning við þau friðsamlegu mótmæli sem hafa verið í landinu síðustu mánuði og beinst gegn forsetanum Aleksander Lúkasjenkó. Hviderusland Belarus Udenrigsministeriet vil fremover bruge navnet Belarus i stedet for Hviderusland."Det er på tide, at vi benytter den betegnelse, som efterspørges fra det belarusiske civilsamfund og befolkning", siger @JeppeKofod.#dkpol @AsgerLadefoged pic.twitter.com/4puoA7IHJ1— Denmark MFA (@DanishMFA) March 18, 2021 Sænsk stjórnvöld ákváðu árið 2019 að hætta notkuninni á „Vitryssland“ og taka þess í stað upp notkun á nafninu „Belarus“. Norski utanríkisráðherrann Ine Eriksen Søreide tilkynnti hins vegar í febrúar síðastliðinn að norsk stjórnvöld myndu áfram notast við nafnið Hviterussland. Meðal þeirra raka sem hafa verið lögð fram með því að taka upp notkun á nafninu „Belarús“ er að koma í veg fyrir þann misskilning að landið sé hluti af Rússlandi. Danmörk Hvíta-Rússland Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Fleiri fréttir Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Sjá meira
„Það er kominn tími til að við notumst við það nafn sem belarússíska samfélagið og þjóðin óskar eftir,“ segir utanríkisráðherrann Jeppe Kofod á Twitter. Hann segir breytinguna sömuleiðis vera táknrænan stuðning við þau friðsamlegu mótmæli sem hafa verið í landinu síðustu mánuði og beinst gegn forsetanum Aleksander Lúkasjenkó. Hviderusland Belarus Udenrigsministeriet vil fremover bruge navnet Belarus i stedet for Hviderusland."Det er på tide, at vi benytter den betegnelse, som efterspørges fra det belarusiske civilsamfund og befolkning", siger @JeppeKofod.#dkpol @AsgerLadefoged pic.twitter.com/4puoA7IHJ1— Denmark MFA (@DanishMFA) March 18, 2021 Sænsk stjórnvöld ákváðu árið 2019 að hætta notkuninni á „Vitryssland“ og taka þess í stað upp notkun á nafninu „Belarus“. Norski utanríkisráðherrann Ine Eriksen Søreide tilkynnti hins vegar í febrúar síðastliðinn að norsk stjórnvöld myndu áfram notast við nafnið Hviterussland. Meðal þeirra raka sem hafa verið lögð fram með því að taka upp notkun á nafninu „Belarús“ er að koma í veg fyrir þann misskilning að landið sé hluti af Rússlandi.
Danmörk Hvíta-Rússland Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Fleiri fréttir Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Sjá meira