Fjallið ætlar að berjast við „guðdómlega sterkan“ Ástrala í maí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2021 08:00 Hafþór Júlíus Björnsson fær alvöru áskorun í maí þegar hann stígur inn í hringinn á móti Alex Simon. Instagram/@thorbjornsson Síðast æfingabardagi Hafþórs Júlíusar Björnssonar fyrir Las Vegas ævintýrið á móti Eddie Hall hefur verið staðfestur. Hann er „guðdómlega sterkur“ á samfélagsmiðlum og ætlar að stíga inn í hringinn á móti Hafþóri Júlíusi Björnssyni í maí. Hafþór Júlíusson er búinn að vera að tala um væntanlegan æfingabardaga á móti stórum manni og nú er búið að staðfesta þennan andstæðing hans. Sá heitir Alex Simon. View this post on Instagram A post shared by Hafþo r Ju li us Bjo rnsson (@thorbjornsson) Ástralinn Alex Simon kallar sig @godlystrong á samfélagsmiðlum og það er ljóst að þar er engin smá smíði á ferðinni. Alex Simon á fyrir sér athyglisverðan feril en hann keppti á sínum tíma í kraftlyftingum en færði sig síðan yfir blandaðar bardagaíþróttir. Það eru smá læti í Alex Simon á Instagram því næsta færsla á eftir að hann staðfestir bardagann er þessi hér fyrir neðan. Þar sýnir hann frá því þegar hann rotar einn andstæðing sinn með miklum tilþrifum. View this post on Instagram A post shared by Alex Simon (@godlystrong) Alex Simon skrifar við: „Djöfull ætla ég að vera grimmur að æfa næstu mánuði,“ skrifaði Alex Simon og ætlar að mæta tilbúinn til leiks á móti Hafþóri. Það má líka sjá Alex Simon taka 225 kíló tíu sinnum í röð í bekkpressu og lyfta 435 kílóum í hnébeygju. Það fer því ekkert á milli mála að þarna er mjög hraustur maður á ferðinni. Það verður hægt að horfa á bardagann í beinni á Coresports.world síðunni og menn þar á bæ auglýsa þetta sem mögulega bardaga á milli sterkustu manna sem hafa stigið inn í hnefaleikahringinn. Það hugsanlega met verður síðan líklega bætt í september þegar Hafþór Júlíus bætir Eddie Hall. View this post on Instagram A post shared by Core Sports (@coresportsworld) Hafþór Júlíus var búinn að lýsa Alex Simon í myndbandi sínu á dögunum en án þess að nafna hann á nafn. „Næsti mótherji minn er rosalegur bardagamaður og hann er algjört skrímsli,“ sagði Hafþór Júlíus. Það má heyra þessa lýsingu hér fyrir neðan. Box Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Hann er „guðdómlega sterkur“ á samfélagsmiðlum og ætlar að stíga inn í hringinn á móti Hafþóri Júlíusi Björnssyni í maí. Hafþór Júlíusson er búinn að vera að tala um væntanlegan æfingabardaga á móti stórum manni og nú er búið að staðfesta þennan andstæðing hans. Sá heitir Alex Simon. View this post on Instagram A post shared by Hafþo r Ju li us Bjo rnsson (@thorbjornsson) Ástralinn Alex Simon kallar sig @godlystrong á samfélagsmiðlum og það er ljóst að þar er engin smá smíði á ferðinni. Alex Simon á fyrir sér athyglisverðan feril en hann keppti á sínum tíma í kraftlyftingum en færði sig síðan yfir blandaðar bardagaíþróttir. Það eru smá læti í Alex Simon á Instagram því næsta færsla á eftir að hann staðfestir bardagann er þessi hér fyrir neðan. Þar sýnir hann frá því þegar hann rotar einn andstæðing sinn með miklum tilþrifum. View this post on Instagram A post shared by Alex Simon (@godlystrong) Alex Simon skrifar við: „Djöfull ætla ég að vera grimmur að æfa næstu mánuði,“ skrifaði Alex Simon og ætlar að mæta tilbúinn til leiks á móti Hafþóri. Það má líka sjá Alex Simon taka 225 kíló tíu sinnum í röð í bekkpressu og lyfta 435 kílóum í hnébeygju. Það fer því ekkert á milli mála að þarna er mjög hraustur maður á ferðinni. Það verður hægt að horfa á bardagann í beinni á Coresports.world síðunni og menn þar á bæ auglýsa þetta sem mögulega bardaga á milli sterkustu manna sem hafa stigið inn í hnefaleikahringinn. Það hugsanlega met verður síðan líklega bætt í september þegar Hafþór Júlíus bætir Eddie Hall. View this post on Instagram A post shared by Core Sports (@coresportsworld) Hafþór Júlíus var búinn að lýsa Alex Simon í myndbandi sínu á dögunum en án þess að nafna hann á nafn. „Næsti mótherji minn er rosalegur bardagamaður og hann er algjört skrímsli,“ sagði Hafþór Júlíus. Það má heyra þessa lýsingu hér fyrir neðan.
Box Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum