Ísland mætir Slóveníu í HM-umspilinu Sindri Sverrisson skrifar 22. mars 2021 14:14 Ísland gerði góða ferð til Norður-Makedóníu og tryggði sér sæti í HM-umspilinu. EPA-EFE/GEORGI LICOVSKI Ísland mun mæta Slóveníu í tveimur umspilsleikjum um sæti á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. Dregið var í umspilið í dag. Ísland var í neðri styrkleikaflokki þegar dregið var í umspil í dag ásamt öðrum liðum sem unnu sig upp úr undankeppninni um helgina. Ísland gerði það með því að vinna Litáen og Ísrael eftir að hafa tapað gegn Norður-Makedóníu, en allir leikirnir fóru fram í Skopje í Norður-Makedóníu. Umspilsleikirnir fara fram 16. eða 17. apríl, og 20. eða 21. apríl. Fyrri leikurinn í einvígi Íslands og Slóveníu verður í Slóveníu en sá seinni á Íslandi. Sigurliðið fer á HM á Spáni í desember. Slóvenía varð í 19. sæti á HM 2019 og í 16. sæti á EM í desember. Þar tapaði liðið öllum sínum leikjum, gegn Danmörku (20-13), Frakklandi (27-17) og Svartfjallalandi (26-25). Slóvenía hefur sex sinnum komist á HM og best náð 8. sæti. Ísland hefur einu sinni verið með á HM, árið 2011, og endaði þá í 12. sæti. Heimsmeistaramótið fer fram á Spáni dagana 1.-19. desember. Heimakonur eru öruggar um sæti á HM líkt og Evrópumeistarar Hollands, sem og Noregur, Frakkland, Króatía og Danmörk, en tíu Evrópuþjóðir bætast svo við í apríl. Einvígin í umspilinu: Tyrkland – Rússland Tékkland – Sviss Slóvenía – Ísland Slóvakía – Serbía Úkraína – Svíþjóð Austurríki – Pólland Ungverjaland – Ítalía Rúmenía – Norður-Makedónía Portúgal – Þýskaland Svartfjallaland – Hvíta-Rússland HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Litháen 33-23 | Ísland komið í umspil um sæti á HM eftir frábæran sigur Íslenska kvennalandsliðið vann öruggan tíu marka sigur á Litháen í dag og tryggði sér þar með sæti í umspili um sæti á HM í handbolta. Lokatölur 33-23 Íslandi í vil sem hafði einnig verið tíu mörkum yfir í hálfleik. 21. mars 2021 19:55 Sunna ekki með gegn Litháen Arnar Pétursson, þjálfara íslenska kvennalandsliðsins, hefur tilkynnt þá 15 leikmenn sem taka þátt í mikilvægum leik gegn Litháen í kvöld. Sunna Jónsdóttir meiddist í upphitun fyrir leikinn gegn Grikklandi í gær og getur því ekki spilað í kvöld. 21. mars 2021 13:59 Umfjöllun: Ísland - Grikkland 31-19 | Stelpurnar okkar rúlluðu yfir Grikki Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann öruggan sigur á Grikklandi í öðrum leik sínum í undanriðli liðsins í forkeppni HM í handbolta. 20. mars 2021 19:55 Saga Sif kemur inn fyrir Steinunni Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðisins í handbolta, verður ekki með þegar liðið mætir Grikklandi í kvöld. Steinunn meiddist þegar stelpurnar töpuðu gegn Norður Makedóníu í gærkvöldi. Saga Sif Gísladóttir kemur inn í hópinn í hennar stað og gæti spilað sinn fyrsta landsleik. 20. mars 2021 12:30 Umfjöllun: Ísland - Norður Makedónía 17-24 | Skellur í fyrsta leik Ísland mætti Norður-Makedóníu í fyrsta leik undankeppni HM sem fer fram í Skopje í Norður- Makedóníu. Íslenska landsliðið byrjaði vel en urðu fyrir áfalli undir miðjan fyrri hálfleik og áttu erfitt uppdráttar eftir það. Lokatölur leiksins, 17-24. 19. mars 2021 17:38 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Sjá meira
Ísland var í neðri styrkleikaflokki þegar dregið var í umspil í dag ásamt öðrum liðum sem unnu sig upp úr undankeppninni um helgina. Ísland gerði það með því að vinna Litáen og Ísrael eftir að hafa tapað gegn Norður-Makedóníu, en allir leikirnir fóru fram í Skopje í Norður-Makedóníu. Umspilsleikirnir fara fram 16. eða 17. apríl, og 20. eða 21. apríl. Fyrri leikurinn í einvígi Íslands og Slóveníu verður í Slóveníu en sá seinni á Íslandi. Sigurliðið fer á HM á Spáni í desember. Slóvenía varð í 19. sæti á HM 2019 og í 16. sæti á EM í desember. Þar tapaði liðið öllum sínum leikjum, gegn Danmörku (20-13), Frakklandi (27-17) og Svartfjallalandi (26-25). Slóvenía hefur sex sinnum komist á HM og best náð 8. sæti. Ísland hefur einu sinni verið með á HM, árið 2011, og endaði þá í 12. sæti. Heimsmeistaramótið fer fram á Spáni dagana 1.-19. desember. Heimakonur eru öruggar um sæti á HM líkt og Evrópumeistarar Hollands, sem og Noregur, Frakkland, Króatía og Danmörk, en tíu Evrópuþjóðir bætast svo við í apríl. Einvígin í umspilinu: Tyrkland – Rússland Tékkland – Sviss Slóvenía – Ísland Slóvakía – Serbía Úkraína – Svíþjóð Austurríki – Pólland Ungverjaland – Ítalía Rúmenía – Norður-Makedónía Portúgal – Þýskaland Svartfjallaland – Hvíta-Rússland
Tyrkland – Rússland Tékkland – Sviss Slóvenía – Ísland Slóvakía – Serbía Úkraína – Svíþjóð Austurríki – Pólland Ungverjaland – Ítalía Rúmenía – Norður-Makedónía Portúgal – Þýskaland Svartfjallaland – Hvíta-Rússland
HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Litháen 33-23 | Ísland komið í umspil um sæti á HM eftir frábæran sigur Íslenska kvennalandsliðið vann öruggan tíu marka sigur á Litháen í dag og tryggði sér þar með sæti í umspili um sæti á HM í handbolta. Lokatölur 33-23 Íslandi í vil sem hafði einnig verið tíu mörkum yfir í hálfleik. 21. mars 2021 19:55 Sunna ekki með gegn Litháen Arnar Pétursson, þjálfara íslenska kvennalandsliðsins, hefur tilkynnt þá 15 leikmenn sem taka þátt í mikilvægum leik gegn Litháen í kvöld. Sunna Jónsdóttir meiddist í upphitun fyrir leikinn gegn Grikklandi í gær og getur því ekki spilað í kvöld. 21. mars 2021 13:59 Umfjöllun: Ísland - Grikkland 31-19 | Stelpurnar okkar rúlluðu yfir Grikki Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann öruggan sigur á Grikklandi í öðrum leik sínum í undanriðli liðsins í forkeppni HM í handbolta. 20. mars 2021 19:55 Saga Sif kemur inn fyrir Steinunni Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðisins í handbolta, verður ekki með þegar liðið mætir Grikklandi í kvöld. Steinunn meiddist þegar stelpurnar töpuðu gegn Norður Makedóníu í gærkvöldi. Saga Sif Gísladóttir kemur inn í hópinn í hennar stað og gæti spilað sinn fyrsta landsleik. 20. mars 2021 12:30 Umfjöllun: Ísland - Norður Makedónía 17-24 | Skellur í fyrsta leik Ísland mætti Norður-Makedóníu í fyrsta leik undankeppni HM sem fer fram í Skopje í Norður- Makedóníu. Íslenska landsliðið byrjaði vel en urðu fyrir áfalli undir miðjan fyrri hálfleik og áttu erfitt uppdráttar eftir það. Lokatölur leiksins, 17-24. 19. mars 2021 17:38 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Litháen 33-23 | Ísland komið í umspil um sæti á HM eftir frábæran sigur Íslenska kvennalandsliðið vann öruggan tíu marka sigur á Litháen í dag og tryggði sér þar með sæti í umspili um sæti á HM í handbolta. Lokatölur 33-23 Íslandi í vil sem hafði einnig verið tíu mörkum yfir í hálfleik. 21. mars 2021 19:55
Sunna ekki með gegn Litháen Arnar Pétursson, þjálfara íslenska kvennalandsliðsins, hefur tilkynnt þá 15 leikmenn sem taka þátt í mikilvægum leik gegn Litháen í kvöld. Sunna Jónsdóttir meiddist í upphitun fyrir leikinn gegn Grikklandi í gær og getur því ekki spilað í kvöld. 21. mars 2021 13:59
Umfjöllun: Ísland - Grikkland 31-19 | Stelpurnar okkar rúlluðu yfir Grikki Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann öruggan sigur á Grikklandi í öðrum leik sínum í undanriðli liðsins í forkeppni HM í handbolta. 20. mars 2021 19:55
Saga Sif kemur inn fyrir Steinunni Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðisins í handbolta, verður ekki með þegar liðið mætir Grikklandi í kvöld. Steinunn meiddist þegar stelpurnar töpuðu gegn Norður Makedóníu í gærkvöldi. Saga Sif Gísladóttir kemur inn í hópinn í hennar stað og gæti spilað sinn fyrsta landsleik. 20. mars 2021 12:30
Umfjöllun: Ísland - Norður Makedónía 17-24 | Skellur í fyrsta leik Ísland mætti Norður-Makedóníu í fyrsta leik undankeppni HM sem fer fram í Skopje í Norður- Makedóníu. Íslenska landsliðið byrjaði vel en urðu fyrir áfalli undir miðjan fyrri hálfleik og áttu erfitt uppdráttar eftir það. Lokatölur leiksins, 17-24. 19. mars 2021 17:38