Kuyt hefur áhuga á að endurnýja kynnin við Gerrard Anton Ingi Leifsson skrifar 22. mars 2021 19:00 Kuyt og Gerrard léttir. Steve Welsh/Getty Dirk Kuyt, fyrrum leikmaður Liverpool, ber Steven Gerrard söguna vel. Gerrard stýrði Rangers á dögunum til sigurs í skoska boltanum eftir níu ára einokun Celtic og þjálfaraferill hans byrjar vel. Gerrard er samningsbundinn Rangers til ársins 2024 en Kuyt og Gerrard léku saman hjá Liverpool. Sá hollenski segir að fyrrum fyrirliðinn á Anfield muni fara langt sem stjóri og einn daginn muni hann þjálfa ensku meistarana og uppeldisfélagið. „Ég held að leiðtogahæfileikar hans muni fleyta honum langt sem stjóra. Ég held að það væri frábært ef hann myndi stýra Liverpool einn daginn. Hann er Liverpool maður í gegn og spilaði allan sinn feril á Anfield,“ sagði Kuyt. „Ég hef alltaf náð vel saman með Gerrard og við tölum enn saman. Hann hefur sagt frábæra hluti um mig síðustu ár og við eigum í sérstöku sambandi. Hann þarf ekki að tala um mig en gerir það enn.“ Kuyt lagði skóna á hilluna sumarið 2017 en hann lék meðal annars með Feyenoord, Liverpool og Utrecht á sínum ferli. Hann hefur áhuga á að fara þjálfaraveginn. „Ég hef áhugann á að verða stjóri og ég er að líta í kringum mig. Ef Gerrard vildi fá mig sem aðstoðarþjálfara sinn þá myndi ég gera það. Fallegasta augnablikið er þegar Steven fær starfið og getur kallað sig stjóra Liverpool,“ bætti Kuyt við. Dirk Kuyt throws his hat in the ring to be Steven Gerrard's assistant at Rangers https://t.co/hijOnztkSR— MailOnline Sport (@MailSport) March 22, 2021 Skoski boltinn Enski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Sjá meira
Gerrard er samningsbundinn Rangers til ársins 2024 en Kuyt og Gerrard léku saman hjá Liverpool. Sá hollenski segir að fyrrum fyrirliðinn á Anfield muni fara langt sem stjóri og einn daginn muni hann þjálfa ensku meistarana og uppeldisfélagið. „Ég held að leiðtogahæfileikar hans muni fleyta honum langt sem stjóra. Ég held að það væri frábært ef hann myndi stýra Liverpool einn daginn. Hann er Liverpool maður í gegn og spilaði allan sinn feril á Anfield,“ sagði Kuyt. „Ég hef alltaf náð vel saman með Gerrard og við tölum enn saman. Hann hefur sagt frábæra hluti um mig síðustu ár og við eigum í sérstöku sambandi. Hann þarf ekki að tala um mig en gerir það enn.“ Kuyt lagði skóna á hilluna sumarið 2017 en hann lék meðal annars með Feyenoord, Liverpool og Utrecht á sínum ferli. Hann hefur áhuga á að fara þjálfaraveginn. „Ég hef áhugann á að verða stjóri og ég er að líta í kringum mig. Ef Gerrard vildi fá mig sem aðstoðarþjálfara sinn þá myndi ég gera það. Fallegasta augnablikið er þegar Steven fær starfið og getur kallað sig stjóra Liverpool,“ bætti Kuyt við. Dirk Kuyt throws his hat in the ring to be Steven Gerrard's assistant at Rangers https://t.co/hijOnztkSR— MailOnline Sport (@MailSport) March 22, 2021
Skoski boltinn Enski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Sjá meira