Kuyt hefur áhuga á að endurnýja kynnin við Gerrard Anton Ingi Leifsson skrifar 22. mars 2021 19:00 Kuyt og Gerrard léttir. Steve Welsh/Getty Dirk Kuyt, fyrrum leikmaður Liverpool, ber Steven Gerrard söguna vel. Gerrard stýrði Rangers á dögunum til sigurs í skoska boltanum eftir níu ára einokun Celtic og þjálfaraferill hans byrjar vel. Gerrard er samningsbundinn Rangers til ársins 2024 en Kuyt og Gerrard léku saman hjá Liverpool. Sá hollenski segir að fyrrum fyrirliðinn á Anfield muni fara langt sem stjóri og einn daginn muni hann þjálfa ensku meistarana og uppeldisfélagið. „Ég held að leiðtogahæfileikar hans muni fleyta honum langt sem stjóra. Ég held að það væri frábært ef hann myndi stýra Liverpool einn daginn. Hann er Liverpool maður í gegn og spilaði allan sinn feril á Anfield,“ sagði Kuyt. „Ég hef alltaf náð vel saman með Gerrard og við tölum enn saman. Hann hefur sagt frábæra hluti um mig síðustu ár og við eigum í sérstöku sambandi. Hann þarf ekki að tala um mig en gerir það enn.“ Kuyt lagði skóna á hilluna sumarið 2017 en hann lék meðal annars með Feyenoord, Liverpool og Utrecht á sínum ferli. Hann hefur áhuga á að fara þjálfaraveginn. „Ég hef áhugann á að verða stjóri og ég er að líta í kringum mig. Ef Gerrard vildi fá mig sem aðstoðarþjálfara sinn þá myndi ég gera það. Fallegasta augnablikið er þegar Steven fær starfið og getur kallað sig stjóra Liverpool,“ bætti Kuyt við. Dirk Kuyt throws his hat in the ring to be Steven Gerrard's assistant at Rangers https://t.co/hijOnztkSR— MailOnline Sport (@MailSport) March 22, 2021 Skoski boltinn Enski boltinn Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Sjá meira
Gerrard er samningsbundinn Rangers til ársins 2024 en Kuyt og Gerrard léku saman hjá Liverpool. Sá hollenski segir að fyrrum fyrirliðinn á Anfield muni fara langt sem stjóri og einn daginn muni hann þjálfa ensku meistarana og uppeldisfélagið. „Ég held að leiðtogahæfileikar hans muni fleyta honum langt sem stjóra. Ég held að það væri frábært ef hann myndi stýra Liverpool einn daginn. Hann er Liverpool maður í gegn og spilaði allan sinn feril á Anfield,“ sagði Kuyt. „Ég hef alltaf náð vel saman með Gerrard og við tölum enn saman. Hann hefur sagt frábæra hluti um mig síðustu ár og við eigum í sérstöku sambandi. Hann þarf ekki að tala um mig en gerir það enn.“ Kuyt lagði skóna á hilluna sumarið 2017 en hann lék meðal annars með Feyenoord, Liverpool og Utrecht á sínum ferli. Hann hefur áhuga á að fara þjálfaraveginn. „Ég hef áhugann á að verða stjóri og ég er að líta í kringum mig. Ef Gerrard vildi fá mig sem aðstoðarþjálfara sinn þá myndi ég gera það. Fallegasta augnablikið er þegar Steven fær starfið og getur kallað sig stjóra Liverpool,“ bætti Kuyt við. Dirk Kuyt throws his hat in the ring to be Steven Gerrard's assistant at Rangers https://t.co/hijOnztkSR— MailOnline Sport (@MailSport) March 22, 2021
Skoski boltinn Enski boltinn Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Sjá meira