Riftir samningi sínum við Grindavík Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. mars 2021 20:01 Guðmundur mun ekki leika með Grindavík í sumar. Grindavík Guðmundur Magnússon hefur rift samningi sínum við Grindavík og mun því ekki leika með liðinu í Lengjudeildinni í knattspyrnu í sumar. Grindavík birti í kvöld tilkynningu þess efnis á samfélagsmiðlum sínum. Sjá má tilkynninguna í heild sinni neðst í fréttinni. „Samkomulagið er gert í góðri sátt á milli aðila og átti Guðmundur frumkvæðið að því að ljúka samstarfinu af persónulegum ástæðum. Knattspyrnudeild Grindavíkur vill koma á framfæri þökkum til Guðmundar fyrir sitt framlag til félagsins og óskar honum velfarnaðar í framtíðinni,“ segir í tilkynningu Grindavíkur. „Ég vil þakka UMFG kærlega fyrir samstarfið. Ég óska leikmönnum, þjálfurum og þeim sem standa að liðinu alls hins besta," segir Guðmundur sjálfur í tilkynningunni. Guðmundur er fæddur árið 1991 og fagnar því þrítugs afmæli sínu síðar á árinu. Hann gekk í raðir Grindvíkinga fyrir síðasta tímabil og skoraði alls sex mörk í 14 leikjum í Lengjudeildinni síðasta sumar. Hann er uppalinn í Fram en hefur einnig leikið með Víking Ólafsvík og ÍBV. Hans besta tímabil var árið 2018 þegar hann skoraði 18 mörk í 22 leikjum fyrir Fram í Lengjudeildinni. Alls hefur Guðmundur leikið 221 leik í deild og bikar hér á landi og skorað 72 mörk. Grindavík endaði í 4. sæti er Íslandsmótinu í knattspyrnu var hætt síðasta sumar. Liðið stefnir aftur upp í deild þeirra bestu og mætir ÍBV þann 7. maí er Lengjudeildin fer af stað á nýjan leik. Samstarfi Guðmundar Magnússonar og Grindavíkur lýkur Knattspyrnudeild Grindavíkur og Guðmundur Magnússon hafa komist að...Posted by Knattspyrnudeild Grindavíkur UMFG on Tuesday, March 23, 2021 Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin UMF Grindavík Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Fleiri fréttir „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Sjá meira
Grindavík birti í kvöld tilkynningu þess efnis á samfélagsmiðlum sínum. Sjá má tilkynninguna í heild sinni neðst í fréttinni. „Samkomulagið er gert í góðri sátt á milli aðila og átti Guðmundur frumkvæðið að því að ljúka samstarfinu af persónulegum ástæðum. Knattspyrnudeild Grindavíkur vill koma á framfæri þökkum til Guðmundar fyrir sitt framlag til félagsins og óskar honum velfarnaðar í framtíðinni,“ segir í tilkynningu Grindavíkur. „Ég vil þakka UMFG kærlega fyrir samstarfið. Ég óska leikmönnum, þjálfurum og þeim sem standa að liðinu alls hins besta," segir Guðmundur sjálfur í tilkynningunni. Guðmundur er fæddur árið 1991 og fagnar því þrítugs afmæli sínu síðar á árinu. Hann gekk í raðir Grindvíkinga fyrir síðasta tímabil og skoraði alls sex mörk í 14 leikjum í Lengjudeildinni síðasta sumar. Hann er uppalinn í Fram en hefur einnig leikið með Víking Ólafsvík og ÍBV. Hans besta tímabil var árið 2018 þegar hann skoraði 18 mörk í 22 leikjum fyrir Fram í Lengjudeildinni. Alls hefur Guðmundur leikið 221 leik í deild og bikar hér á landi og skorað 72 mörk. Grindavík endaði í 4. sæti er Íslandsmótinu í knattspyrnu var hætt síðasta sumar. Liðið stefnir aftur upp í deild þeirra bestu og mætir ÍBV þann 7. maí er Lengjudeildin fer af stað á nýjan leik. Samstarfi Guðmundar Magnússonar og Grindavíkur lýkur Knattspyrnudeild Grindavíkur og Guðmundur Magnússon hafa komist að...Posted by Knattspyrnudeild Grindavíkur UMFG on Tuesday, March 23, 2021
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin UMF Grindavík Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Fleiri fréttir „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Sjá meira