Læknir og hjúkrunarfræðingur fóru um borð í skipið Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 24. mars 2021 19:16 Súrálsskipið kom til Mjóeyrarhafnar á Reyðarfirði á laugardaginn. Vísir/Vilhelm Læknir og hjúkrunarfræðingur fóru um borð í súrálsskipið sem kom til Mjóeyrarhafnar á Reyðarfirði á laugardaginn í dag til að meta líðan og ástand skipverjanna sem þar eru í einangrun, smitaðir af covid-19. Enginn þeirra mun vera alvarlega veikur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá embætti lögreglustjórans á Austurlandi. Alls reyndust tíu skipverjar úr nítján manna áhöfn á súrálsskipinu vera smitaðir af covid-19. Tekin voru sýni frá öllum áhafnarmeðlimum en hinir smituðu hafa síðan verið í einangrun um borð en hinir níu í sóttkví. „Mánudaginn 22. mars voru sýni tekin að nýju af þeim sem ekki höfðu greinst með smit auk þess sem mótefnamæling var gerð. Allir níumenningarnir reyndust enn án COVID-smits sem bendir til að sóttvarnir um borð séu í samræmi við leiðbeiningar. Enginn þeirra reyndist heldur með mótefni. Staðan því óbreytt að tíu virk smit eru um borð,“ segir í tilkynningunni. Þá sé vel fylgst með líðan áhafnarinnar og þeim veitt aðhlynning eftir þörfum. Um hádegisbil í dag fóru læknir og hjúkrunarfræðingur um borð til að meta ástand þeirra og líðan. Að því er fram kemur í tilkynningunni er enginn hinna smituðu alvarlega veikur og því ekki ástæða til að flytja neinn þeirra frá borði til frekari aðhlynningar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fjarðabyggð Áliðnaður Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá embætti lögreglustjórans á Austurlandi. Alls reyndust tíu skipverjar úr nítján manna áhöfn á súrálsskipinu vera smitaðir af covid-19. Tekin voru sýni frá öllum áhafnarmeðlimum en hinir smituðu hafa síðan verið í einangrun um borð en hinir níu í sóttkví. „Mánudaginn 22. mars voru sýni tekin að nýju af þeim sem ekki höfðu greinst með smit auk þess sem mótefnamæling var gerð. Allir níumenningarnir reyndust enn án COVID-smits sem bendir til að sóttvarnir um borð séu í samræmi við leiðbeiningar. Enginn þeirra reyndist heldur með mótefni. Staðan því óbreytt að tíu virk smit eru um borð,“ segir í tilkynningunni. Þá sé vel fylgst með líðan áhafnarinnar og þeim veitt aðhlynning eftir þörfum. Um hádegisbil í dag fóru læknir og hjúkrunarfræðingur um borð til að meta ástand þeirra og líðan. Að því er fram kemur í tilkynningunni er enginn hinna smituðu alvarlega veikur og því ekki ástæða til að flytja neinn þeirra frá borði til frekari aðhlynningar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fjarðabyggð Áliðnaður Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Sjá meira