Streymdu til Serbíu í ókeypis bólusetningu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. mars 2021 20:00 Fólk í röðum eftir sprautu af bóluefni AstraZeneca í bólusetningamiðstöð í Belgrad í dag. Fólkið kom frá Bosníu og Hersegóvínu, Svartfjallandi og Norður-Makedóníu. AP/Darko Vojinovic Þúsundir streymdu frá Bosníu og Hersegóvínu, Svartfjallalandi og Norður-Makedóníu yfir landamærin til nágranna sinna í Serbíu í dag þar sem yfirvöld bjóða upp á ókeypis bólusetningu yfir helgina. Langar raðir mynduðust í höfuðborginni Belgrad en nóg er til af bóluefni í Serbíu þótt ekki vilji allir þiggja. Gagnrýnendur Aleksandar Vucic, hins poppúlíska forseta Serbíu, segja hann reyna að auka áhrif sín í löndum fyrrverandi Júgóslavíu. Aðrir halda því fram að verið sé að nota bóluefni frá AstraZeneca sem nálgast síðasta neysludag. AP fréttastofan hafði ekki fengið það staðfest. Serbar hafa þegar gefið nágrönnum sínum lítið magn bóluefna. Tvær af sjö milljónum Serba hafa verið sprautaðar af bóluefni, flestir með hinu kínverska Sinopharm eða Sputnik V frá Rússlandi en aðrir með bóluefni Pfizer eða AstraZeneca. „Við höfum ekkert bóluefni. Ég kom hingað til að fá bólusetningu. Við erum mjög þakklát því hér fáum við bólusetningu fyrr en í Makedóníu,“ sagði Zivko Trajkovski frá Norður-Makedóníu í samtali við AP. Zoran Dedic frá Bosníu og Hersegóvínu var öllu pólitískari í sínum svörum. „Fyrir mér er þetta enn sama landið. Það breytir engu, Makedónía, Bosnía, Serbía, það skiptir ekki máli.“ Vel hefur gengið framan af að bólusetja í Serbíu. Sífellt heyrist þó hærra í þeim sem tala gegn bólusetningum fyrir kórónuveirunni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Serbía Norður-Makedónía Bosnía og Hersegóvína Svartfjallaland Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Sjá meira
Langar raðir mynduðust í höfuðborginni Belgrad en nóg er til af bóluefni í Serbíu þótt ekki vilji allir þiggja. Gagnrýnendur Aleksandar Vucic, hins poppúlíska forseta Serbíu, segja hann reyna að auka áhrif sín í löndum fyrrverandi Júgóslavíu. Aðrir halda því fram að verið sé að nota bóluefni frá AstraZeneca sem nálgast síðasta neysludag. AP fréttastofan hafði ekki fengið það staðfest. Serbar hafa þegar gefið nágrönnum sínum lítið magn bóluefna. Tvær af sjö milljónum Serba hafa verið sprautaðar af bóluefni, flestir með hinu kínverska Sinopharm eða Sputnik V frá Rússlandi en aðrir með bóluefni Pfizer eða AstraZeneca. „Við höfum ekkert bóluefni. Ég kom hingað til að fá bólusetningu. Við erum mjög þakklát því hér fáum við bólusetningu fyrr en í Makedóníu,“ sagði Zivko Trajkovski frá Norður-Makedóníu í samtali við AP. Zoran Dedic frá Bosníu og Hersegóvínu var öllu pólitískari í sínum svörum. „Fyrir mér er þetta enn sama landið. Það breytir engu, Makedónía, Bosnía, Serbía, það skiptir ekki máli.“ Vel hefur gengið framan af að bólusetja í Serbíu. Sífellt heyrist þó hærra í þeim sem tala gegn bólusetningum fyrir kórónuveirunni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Serbía Norður-Makedónía Bosnía og Hersegóvína Svartfjallaland Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Sjá meira