Chelsea sló út silfurliðið og kvað Wolfsburggrýluna í kútinn Sindri Sverrisson skrifar 31. mars 2021 14:04 Pernille Harder og stöllur hennar í Chelsea fagna marki í sigrinum gegn Wolfsburg. AP/Zsolt Szigetvary Chelsea komst í dag í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna þegar liðið vann 3-0 sigur gegn Wolfsburg í Búdapest. Chelsea vann einvígi liðanna samtals 5-1. Wolfsburg hefur um árabil verið eitt albesta félagslið heims og lék til úrslita gegn Söru Björk Gunnarsdóttur og stöllum í Lyon í fyrra, sem og árið 2018 þegar Sara var í Wolfsburg. Wolfsburg hafði raunar slegið Chelsea þrisvar út úr Meistaradeildinni, frá og með árinu 2016, þegar liðin mættust núna en í þetta sinn vann Chelsea öruggan sigur. Mæta Bayern eða Rosengård Danska markadrottningin Pernille Harder kom Chelsea yfir í dag úr vítaspyrnu, gegn sínu gamla liði, á 27. mínútu. Samantha Kerr bætti fljótt við öðru marki og útlitið var þar með afar gott fyrir Chelsea í þessum útileik, sem leikinn var í Búdapest vegna kórónuveirufaraldursins. Wolfsburg tókst ekki að svara fyrir sig og Francesca Kirby innsiglaði sigur Chelsea tíu mínútum fyrir leikslok. Chelsea er því komið í undanúrslit í þriðja sinn á síðustu fjórum árum og mætir þar Bayern eða Rosengård. Bayern, sem Karólína Lea Vilhjálmsdóttir leikur með, er 3-0 yfir í einvígi sínu við Rosengård, lið Glódísar Perlu Viggósdóttur. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fleiri fréttir Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Sjá meira
Wolfsburg hefur um árabil verið eitt albesta félagslið heims og lék til úrslita gegn Söru Björk Gunnarsdóttur og stöllum í Lyon í fyrra, sem og árið 2018 þegar Sara var í Wolfsburg. Wolfsburg hafði raunar slegið Chelsea þrisvar út úr Meistaradeildinni, frá og með árinu 2016, þegar liðin mættust núna en í þetta sinn vann Chelsea öruggan sigur. Mæta Bayern eða Rosengård Danska markadrottningin Pernille Harder kom Chelsea yfir í dag úr vítaspyrnu, gegn sínu gamla liði, á 27. mínútu. Samantha Kerr bætti fljótt við öðru marki og útlitið var þar með afar gott fyrir Chelsea í þessum útileik, sem leikinn var í Búdapest vegna kórónuveirufaraldursins. Wolfsburg tókst ekki að svara fyrir sig og Francesca Kirby innsiglaði sigur Chelsea tíu mínútum fyrir leikslok. Chelsea er því komið í undanúrslit í þriðja sinn á síðustu fjórum árum og mætir þar Bayern eða Rosengård. Bayern, sem Karólína Lea Vilhjálmsdóttir leikur með, er 3-0 yfir í einvígi sínu við Rosengård, lið Glódísar Perlu Viggósdóttur.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fleiri fréttir Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Sjá meira