Ronaldo bjargaði stigi fyrir Juventus Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. apríl 2021 17:59 Cristiano Ronaldo og félagar sitja nú í fjórða sæti Serie A. Luca Bruno/AP Juventus heimsótti nágranna sína í Torino í ítalska boltanum í dag, en Torino hafði fyrir leikinn einungis unnið eina af seinustu 29 viðureignum liðanna. Juventus á enn smá von á að verja titilinn, en 2-2 jafntefli gegn Torino sem situr í 17. sæti setur strik í reikninginn. Juventus náðu forystu strax á 13. mínútu þegar Frederico Chiesa kom gestunum yfir eftir stoðsendingu frá Alvaro Morata. Antonio Sanabria jafnaði metin fyrir heimamenn á 27. mínútu leiksins, og þannig var staðan þegar að liðin gengu til búningsherbergja. Það voru ekki liðnar nema örfáar sekúndur af seinni hálfleik þegar heimamenn tóku forystuna. Antonio Sanabria var þá aftur á ferðinni eftir að hann komst inn í vafasama sendingu frá Dejan Kulusevski. Cristiano Ronaldo jafnaði metin á 79. mínútu. Upphaflega var markið dæmt af vegna rangstöðu, en eftir nánari skoðun myndbandsdómara fékk markið að standa. Fleiri urðu mörkin ekki og niðurstaðan því 2-2 jafntefli. Torino er nú tveim stigum fyrir ofan fallsæti þegar tíu leikir eru eftir. Titilvörn Juventus er hinsvegar orðin mjög erfið, en þeir sitja nú fjórða sæti deildarinnar með 56 stig, níu stigum á eftir toppliði Inter sem á leik til góða. 79 | | GET IN!!!! @CRISTIANO EQUALISES FROM CLOSE RANGE!!! #ToroJuve [2-2] #ForzaJuve @officialpes pic.twitter.com/bSLMpyNLOn— JuventusFC (@juventusfcen) April 3, 2021 Ítalski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Juventus náðu forystu strax á 13. mínútu þegar Frederico Chiesa kom gestunum yfir eftir stoðsendingu frá Alvaro Morata. Antonio Sanabria jafnaði metin fyrir heimamenn á 27. mínútu leiksins, og þannig var staðan þegar að liðin gengu til búningsherbergja. Það voru ekki liðnar nema örfáar sekúndur af seinni hálfleik þegar heimamenn tóku forystuna. Antonio Sanabria var þá aftur á ferðinni eftir að hann komst inn í vafasama sendingu frá Dejan Kulusevski. Cristiano Ronaldo jafnaði metin á 79. mínútu. Upphaflega var markið dæmt af vegna rangstöðu, en eftir nánari skoðun myndbandsdómara fékk markið að standa. Fleiri urðu mörkin ekki og niðurstaðan því 2-2 jafntefli. Torino er nú tveim stigum fyrir ofan fallsæti þegar tíu leikir eru eftir. Titilvörn Juventus er hinsvegar orðin mjög erfið, en þeir sitja nú fjórða sæti deildarinnar með 56 stig, níu stigum á eftir toppliði Inter sem á leik til góða. 79 | | GET IN!!!! @CRISTIANO EQUALISES FROM CLOSE RANGE!!! #ToroJuve [2-2] #ForzaJuve @officialpes pic.twitter.com/bSLMpyNLOn— JuventusFC (@juventusfcen) April 3, 2021
Ítalski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira