Sevilla galopnaði titilbaráttuna á Spáni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. apríl 2021 20:59 Lucas Ocampos lét Jan Oblak verja vítaspyrnu sína. Það kom þó ekki að sök og Sevilla vann 1-0. Fran Santiago/Getty Images Atletico Madrid, topplið spænsku úrvalsdeildarinnar, heimsótti Sevilla í kvöld. Marcos Acuna skoraði eina mark leiksins fyrir heimamenn og niðurstaðan 1-0 sigur Sevilla. Þessi úrslit þýða að titilbaráttan á Spáni er nú galopin þar sem Atletico Madrid náði ekki að auka forskot sitt á spænsku risana Real Madrid og Barcelona. Það dró til tíðinda strax á áttundu mínútu þegar Saul Niguez braut á Ivan Rakitic innan vítateigs og vítaspyrna dæmd. Lucas Ocampos fór á punktinn en Jan Oblak sá við honum í marki Atletico. Markalaust var þegar flautað var til hálfleiks, og alveg fram á 70. mínútu leiksins þegar Marcos Acuna stangaði boltann í netið eftir frábæra fyrirgjöf frá Jesus Navas. Hávær mótmæli leikamanna Atletico trufluðu dómaran ekki, en boltinn hafði augljóslega farið í hönd Lucas Ocampos þegar Kieran Trippier reyndi að hreinsa frá. Dómarinn mat það hinsvegar þannig að þetta atvik hafi ekki verið hluti af aðdraganda marksins og fékk það því að standa. Fleiri urðu mörkin ekki og 1-0 sigur heimamanna því staðreynd. Úrslitin þýða að Atletico Madrid er enn á toppi spænsku deildarinnar með 66 stig, þrem stigum fyrir ofan nágranna sína í Real Madrid og fjórum stigum á undan Barcelona sem spilar við Real Valladolid á morgun og getur minnkað muninn í eitt stig. Sevilla fer upp í 58 stig í fjórða sæti og getur með góðum úrslitum í næstu leikjum hrifsað þriðja og jafnvel annað sætið af Real Madrid og Barcelona. .#SevillaFCAtleti | #WeareSevilla pic.twitter.com/AAOOimnAW6— Sevilla FC (@SevillaFC_ENG) April 4, 2021 Spænski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Það dró til tíðinda strax á áttundu mínútu þegar Saul Niguez braut á Ivan Rakitic innan vítateigs og vítaspyrna dæmd. Lucas Ocampos fór á punktinn en Jan Oblak sá við honum í marki Atletico. Markalaust var þegar flautað var til hálfleiks, og alveg fram á 70. mínútu leiksins þegar Marcos Acuna stangaði boltann í netið eftir frábæra fyrirgjöf frá Jesus Navas. Hávær mótmæli leikamanna Atletico trufluðu dómaran ekki, en boltinn hafði augljóslega farið í hönd Lucas Ocampos þegar Kieran Trippier reyndi að hreinsa frá. Dómarinn mat það hinsvegar þannig að þetta atvik hafi ekki verið hluti af aðdraganda marksins og fékk það því að standa. Fleiri urðu mörkin ekki og 1-0 sigur heimamanna því staðreynd. Úrslitin þýða að Atletico Madrid er enn á toppi spænsku deildarinnar með 66 stig, þrem stigum fyrir ofan nágranna sína í Real Madrid og fjórum stigum á undan Barcelona sem spilar við Real Valladolid á morgun og getur minnkað muninn í eitt stig. Sevilla fer upp í 58 stig í fjórða sæti og getur með góðum úrslitum í næstu leikjum hrifsað þriðja og jafnvel annað sætið af Real Madrid og Barcelona. .#SevillaFCAtleti | #WeareSevilla pic.twitter.com/AAOOimnAW6— Sevilla FC (@SevillaFC_ENG) April 4, 2021
Spænski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira