Útilokar ekki að Norðmenn sniðgangi HM í Katar Anton Ingi Leifsson skrifar 7. apríl 2021 21:30 Norðmenn mótmæltu kröftuglega fyrir landsleikina í síðasta mánuði. Burak Akbulut/Getty Ståle Solbakken, þjálfari norska landsliðsins í fótbolta, útilokar ekki að Norðmenn sniðgangi HM í Katar 2022 en segir að það sé síðasta verkfærið sem verði tekið upp úr kassanum, verði það notað. Ståle var í viðtali í þættinum Lippert á TV 2 þar sem hann ræddi um mótið sem fer framundan á næsta ári en Norðmenn hafa nú þegar þó ekki tryggt sér sæti á mótinu. Undankeppnin er í gangi. „Ég held að allir séu sammála því, bæði í norska og danska knattspyrnusambandinu að sniðganga mótið er síðasta lækningin sem við getum notað því ég held að það muni ekki koma neinum til góða,“ sagði Ståle. Sniðgangi eitthvað lið mótið gæti það átt yfir höfði sér lengra bann frá mótum FIFA og við það átti Ståle. Hann segir að hann vonast til þess að umræðan og gagnrýnin á verkferlanna í Katar fái menn til þess að hugsa. „Kannski er þetta barnalegt en við erum með boltann núna sem við reynum að nota til að breyta þessu. Það er ekki að ástæðulausu að það eru fleiri lönd sem eru byrjuð að mótmæla gagnvart Katar núna.“ „Það er út af það styttist í mótið og því það er mikilvægt að breyta þessu. Ef við stöndum saman eru það miklir möguleikar að snjóboltinn haldi áfram að rúlla og verði stór og kraftmikill. Við erum öll með ábyrgðina að það gerist,“ sagði Ståle. HM í Katar fer fram 21. nóvember til 18. desember á næsta ári. Ståle Solbakken åbner for VM-boykot https://t.co/jp09cBIuer— tipsbladet.dk (@tipsbladet) April 7, 2021 HM 2022 í Katar Noregur Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Fleiri fréttir Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Ståle var í viðtali í þættinum Lippert á TV 2 þar sem hann ræddi um mótið sem fer framundan á næsta ári en Norðmenn hafa nú þegar þó ekki tryggt sér sæti á mótinu. Undankeppnin er í gangi. „Ég held að allir séu sammála því, bæði í norska og danska knattspyrnusambandinu að sniðganga mótið er síðasta lækningin sem við getum notað því ég held að það muni ekki koma neinum til góða,“ sagði Ståle. Sniðgangi eitthvað lið mótið gæti það átt yfir höfði sér lengra bann frá mótum FIFA og við það átti Ståle. Hann segir að hann vonast til þess að umræðan og gagnrýnin á verkferlanna í Katar fái menn til þess að hugsa. „Kannski er þetta barnalegt en við erum með boltann núna sem við reynum að nota til að breyta þessu. Það er ekki að ástæðulausu að það eru fleiri lönd sem eru byrjuð að mótmæla gagnvart Katar núna.“ „Það er út af það styttist í mótið og því það er mikilvægt að breyta þessu. Ef við stöndum saman eru það miklir möguleikar að snjóboltinn haldi áfram að rúlla og verði stór og kraftmikill. Við erum öll með ábyrgðina að það gerist,“ sagði Ståle. HM í Katar fer fram 21. nóvember til 18. desember á næsta ári. Ståle Solbakken åbner for VM-boykot https://t.co/jp09cBIuer— tipsbladet.dk (@tipsbladet) April 7, 2021
HM 2022 í Katar Noregur Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Fleiri fréttir Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti