Grimes lét húðflúra geimveruklór yfir allt bakið Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 13. apríl 2021 14:02 Söngkonan Grimes fer sína eigin leiðir en í gær lét hún húðflúra allt bak sitt með hvítu bleki. Instagram/Getty Hin skrautlega, kandíska söngkona Grimes fékk sér fremur frumlegt tattú á dögunum, svo ekki sé meira sagt. Grimes, sem einnig er kærasta og barnsmóðir auðjöfursins Elon Musk, er þekkt fyrir að fara sínar eigin leiðir hvað varðar tísku og listsköpun. Fólki hefur reynst erfitt að lesa í stíl hennar sem er oft á tíðum mjög listrænn og öfgafullur en hefur henni stundum verið líkt við söngkonuna Björk. Í gær birti Grimes mynd af beru baki sínu á Instagram þar sem fölbleik klór-ör ná yfir allt bak hennar. View this post on Instagram A post shared by (@grimes) Undir myndinni greinir hún frá því að húðflúrið hafi verið gert með hvítu bleki og segir Grimes að línurnar, sem nú eru fölbleikar og aðeins þrútnar, muni hvítna með tímanum og þá líta út eins og „falleg ör eftir geimverur“ (e. alien scars). Grimes og Elon Musk eignuðust sitt fyrsta barn fyrir tæpu ári síðan og voru frumlegheitin hvergi fjarri þegar kom að því að velja nafn á barnið en drengurinn var skírður X Æ A-12 Musk. Barnið er fyrsta barn Grimes, 32 ára, og sjötta barn Elon Musk, 48 ára. View this post on Instagram A post shared by (@grimes) Þó Grimes fari ótroðnar slóðir á flestum sviðum vakti hún fyrst athygli fyrir framsækni í tónlist. Fyrir um ári síðan kom út platan Miss Anthropocene, hennar fimmta í fullri lengd. Hér að neðan má sjá myndband fyrir lagið Violence af téðri plötu. Listakonan kemur víða við en hér má sjá myndir sem hún birti í tengslum við útgáfu litabókar annars vegar og tískubókar hins vegar. View this post on Instagram A post shared by (@grimes) View this post on Instagram A post shared by (@grimes) Húðflúr Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Grimes „útskýrir“ nafn barnsins Elon Musk sagði nafn drengsins vera „X Æ A-12“, en enn á eftir að koma í ljós hvort að það rati alla leið í opinber gögn. 6. maí 2020 09:05 Grimes tilkynnir plötuna Miss_Anthrop0cene Von er á plötu frá tónlistarkonunni tilraunaglöðu. 20. mars 2019 11:18 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Fólki hefur reynst erfitt að lesa í stíl hennar sem er oft á tíðum mjög listrænn og öfgafullur en hefur henni stundum verið líkt við söngkonuna Björk. Í gær birti Grimes mynd af beru baki sínu á Instagram þar sem fölbleik klór-ör ná yfir allt bak hennar. View this post on Instagram A post shared by (@grimes) Undir myndinni greinir hún frá því að húðflúrið hafi verið gert með hvítu bleki og segir Grimes að línurnar, sem nú eru fölbleikar og aðeins þrútnar, muni hvítna með tímanum og þá líta út eins og „falleg ör eftir geimverur“ (e. alien scars). Grimes og Elon Musk eignuðust sitt fyrsta barn fyrir tæpu ári síðan og voru frumlegheitin hvergi fjarri þegar kom að því að velja nafn á barnið en drengurinn var skírður X Æ A-12 Musk. Barnið er fyrsta barn Grimes, 32 ára, og sjötta barn Elon Musk, 48 ára. View this post on Instagram A post shared by (@grimes) Þó Grimes fari ótroðnar slóðir á flestum sviðum vakti hún fyrst athygli fyrir framsækni í tónlist. Fyrir um ári síðan kom út platan Miss Anthropocene, hennar fimmta í fullri lengd. Hér að neðan má sjá myndband fyrir lagið Violence af téðri plötu. Listakonan kemur víða við en hér má sjá myndir sem hún birti í tengslum við útgáfu litabókar annars vegar og tískubókar hins vegar. View this post on Instagram A post shared by (@grimes) View this post on Instagram A post shared by (@grimes)
Húðflúr Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Grimes „útskýrir“ nafn barnsins Elon Musk sagði nafn drengsins vera „X Æ A-12“, en enn á eftir að koma í ljós hvort að það rati alla leið í opinber gögn. 6. maí 2020 09:05 Grimes tilkynnir plötuna Miss_Anthrop0cene Von er á plötu frá tónlistarkonunni tilraunaglöðu. 20. mars 2019 11:18 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Grimes „útskýrir“ nafn barnsins Elon Musk sagði nafn drengsins vera „X Æ A-12“, en enn á eftir að koma í ljós hvort að það rati alla leið í opinber gögn. 6. maí 2020 09:05
Grimes tilkynnir plötuna Miss_Anthrop0cene Von er á plötu frá tónlistarkonunni tilraunaglöðu. 20. mars 2019 11:18