Stjórnvöld höfðu samband við AGS sem uppfærði mat á aðgerðum Atli Ísleifsson skrifar 14. apríl 2021 11:44 Ísland er nú grænt á korti Alþjóðagjaldeyrissjóðsins þar sem sjá má umfang stuðningsaðgerða einstakra ríkja vegna Covid-19. Í AGS Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur leiðrétt upplýsingar sem sjóðurinn birti á dögunum um samanburð á umfangi stuðningsaðgerða ríkja vegna Covid-19 og sett Ísland í hóp „grænna“ ríkja. Ísland var áður flokkað „rautt“. Fjármála- og efnahagsráðuneytið segir í tilkynningu að í uppfærðum upplýsingum komi fram að umfang aðgerða stjórnvalda hér á landi nemi 9,2 prósent af vergri landsframleiðslu og sé þannig það hæsta á Norðurlöndunum. Í fyrri tölum hafi hlutfallið numið 2,1 prósent og hafi íslensk stjórnvöld gert athugasemdir og bent á að „skekkja“ hafi verið sem hafi skýrst af því að aðeins hafi verið horft til nokkurra aðgerða; einkum hlutabóta, greiðslu launa á uppsagnarfresti og útgjalda innan heilbrigðiskerfisins. Þá hafi samantektin aðeins náð til ársins 2020 en ekki til ársins í ár og þeirra næstu, ólíkt því sem átti við um önnur lönd og ætlunin var með gagnagrunninum. „Í uppfærðum gagnagrunni hefur verið tekið tillit til ýmissa veigamikilla stuðningsaðgerða sem íslensk stjórnvöld hafa gripið til vegna heimsfaraldursins, sem ekki komu fram í fyrri samantekt. Þar má nefna fjárfestinga- og uppbyggingarátak, tekjufallsstyrki, viðspyrnustyrki og framlengingu tekjutengdra atvinnuleysisbóta. Þá voru aukin framlög til ýmissa félagslegra málefna ekki talin með og ekki aukinn stuðningur við rannsóknir og þróun. Enn fremur var ekki tekið tillit til lækkunar ýmissa skatta og gjalda sem eru hluti af stuðningsaðgerðum stjórnvalda, þ.m.t. lækkun og niðurfelling tiltekinna gjalda í ferðaþjónustu. Jafnframt hefur ríkissjóður ábyrgst lán til fyrirtækja, sem gagnagrunnur AGS náði ekki til,“ segir í tilkynningu ráðuneytisins. Efnahagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Viðskipti innlent Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sektuð fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Sjá meira
Fjármála- og efnahagsráðuneytið segir í tilkynningu að í uppfærðum upplýsingum komi fram að umfang aðgerða stjórnvalda hér á landi nemi 9,2 prósent af vergri landsframleiðslu og sé þannig það hæsta á Norðurlöndunum. Í fyrri tölum hafi hlutfallið numið 2,1 prósent og hafi íslensk stjórnvöld gert athugasemdir og bent á að „skekkja“ hafi verið sem hafi skýrst af því að aðeins hafi verið horft til nokkurra aðgerða; einkum hlutabóta, greiðslu launa á uppsagnarfresti og útgjalda innan heilbrigðiskerfisins. Þá hafi samantektin aðeins náð til ársins 2020 en ekki til ársins í ár og þeirra næstu, ólíkt því sem átti við um önnur lönd og ætlunin var með gagnagrunninum. „Í uppfærðum gagnagrunni hefur verið tekið tillit til ýmissa veigamikilla stuðningsaðgerða sem íslensk stjórnvöld hafa gripið til vegna heimsfaraldursins, sem ekki komu fram í fyrri samantekt. Þar má nefna fjárfestinga- og uppbyggingarátak, tekjufallsstyrki, viðspyrnustyrki og framlengingu tekjutengdra atvinnuleysisbóta. Þá voru aukin framlög til ýmissa félagslegra málefna ekki talin með og ekki aukinn stuðningur við rannsóknir og þróun. Enn fremur var ekki tekið tillit til lækkunar ýmissa skatta og gjalda sem eru hluti af stuðningsaðgerðum stjórnvalda, þ.m.t. lækkun og niðurfelling tiltekinna gjalda í ferðaþjónustu. Jafnframt hefur ríkissjóður ábyrgst lán til fyrirtækja, sem gagnagrunnur AGS náði ekki til,“ segir í tilkynningu ráðuneytisins.
Efnahagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Viðskipti innlent Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sektuð fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Sjá meira