Taka leiguflug frá Ísrael til Litáens og spila leikina þrjá á sex dögum Sindri Sverrisson skrifar 16. apríl 2021 13:30 Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari og hans menn þurfa að ljúka undankeppni EM með stífri törn. EPAAnne-Christine Poujoulat Íslenska karlalandsliðið í handbolta neyðist til að spila síðustu þrjá leiki sína í undankeppni EM í þremur löndum á sex dögum. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur nú staðfest þá ákvörðun sína. Ísland mun því mæta Ísrael ytra þriðjudagskvöldið 27. apríl, gegn Litáen í Vilnius tveimur dögum síðar, og loks gegn Ísrael á Ásvöllum sunnudaginn 2. maí. Tveir leikjanna áttu að fara fram fyrr í vetur en var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, sagði við Vísi að þessi niðurstaða væri svo sannarlega ekki ákjósanleg en að henni yrði að hlíta. „Þýðir ekki að berja hausnum við steininn“ HSÍ tók því þá ákvörðun að kaupa leiguflug frá Ísrael til Litáens, og stytta þannig ferðalagið þar á milli úr 20 klukkustundum í fjórar. Strákarnir okkar ættu því að geta æft í Litáen á miðvikudeginum, degi fyrir þann leik sem ætla má að verði erfiðastur leikjanna þriggja. „Þetta er allt langt frá því að vera ákjósanlegt en það þýðir ekki að berja hausnum við steininn. Þetta er niðurstaðan og við verðum að vinna út frá henni,“ sagði Róbert við Vísi í dag, staddur í Slóveníu þar sem kvennalandsliðið mætir heimakonum í HM-umspili á morgun. Karlalandsliðið er svo til öruggt um sæti í lokakeppni EM en ekkert má út af bregða ætli liðið sér að enda í efsta sæti riðilsins. Til þess þarf liðið væntanlega að vinna alla þrjá leikina sem eftir eru því annars gæti Ísland tapað kapphlaupinu við Portúgal um efsta sætið. EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir „Með ólíkindum að EHF bjóði okkur upp á þessa umræðu“ „Það er í raun ótrúlegt að leggja þetta til,“ segir Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, um þá tillögu handknattleikssambands Evrópu, EHF, að Ísland spili þrjá leiki, í þremur löndum á aðeins sex dögum. 15. apríl 2021 12:01 Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Fleiri fréttir Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Sjá meira
Ísland mun því mæta Ísrael ytra þriðjudagskvöldið 27. apríl, gegn Litáen í Vilnius tveimur dögum síðar, og loks gegn Ísrael á Ásvöllum sunnudaginn 2. maí. Tveir leikjanna áttu að fara fram fyrr í vetur en var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, sagði við Vísi að þessi niðurstaða væri svo sannarlega ekki ákjósanleg en að henni yrði að hlíta. „Þýðir ekki að berja hausnum við steininn“ HSÍ tók því þá ákvörðun að kaupa leiguflug frá Ísrael til Litáens, og stytta þannig ferðalagið þar á milli úr 20 klukkustundum í fjórar. Strákarnir okkar ættu því að geta æft í Litáen á miðvikudeginum, degi fyrir þann leik sem ætla má að verði erfiðastur leikjanna þriggja. „Þetta er allt langt frá því að vera ákjósanlegt en það þýðir ekki að berja hausnum við steininn. Þetta er niðurstaðan og við verðum að vinna út frá henni,“ sagði Róbert við Vísi í dag, staddur í Slóveníu þar sem kvennalandsliðið mætir heimakonum í HM-umspili á morgun. Karlalandsliðið er svo til öruggt um sæti í lokakeppni EM en ekkert má út af bregða ætli liðið sér að enda í efsta sæti riðilsins. Til þess þarf liðið væntanlega að vinna alla þrjá leikina sem eftir eru því annars gæti Ísland tapað kapphlaupinu við Portúgal um efsta sætið.
EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir „Með ólíkindum að EHF bjóði okkur upp á þessa umræðu“ „Það er í raun ótrúlegt að leggja þetta til,“ segir Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, um þá tillögu handknattleikssambands Evrópu, EHF, að Ísland spili þrjá leiki, í þremur löndum á aðeins sex dögum. 15. apríl 2021 12:01 Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Fleiri fréttir Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Sjá meira
„Með ólíkindum að EHF bjóði okkur upp á þessa umræðu“ „Það er í raun ótrúlegt að leggja þetta til,“ segir Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, um þá tillögu handknattleikssambands Evrópu, EHF, að Ísland spili þrjá leiki, í þremur löndum á aðeins sex dögum. 15. apríl 2021 12:01