Formúla 1 mætir til Miami Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. apríl 2021 11:01 Brautin verður 5,41 km í kringum Hard Rock Stadium í Miami. Al Messerschmidt/Getty Images Formúla 1 verður haldin í fyrsta sinn í Miami í Flórída á næsta ári. Borgin og Formúla 1 gerðu tíu ára samning um keppni í borginni. Liberty Media, eigendur Formúlu 1, hafa unnið að þessu í nokkur ár, en þeir vildu fá eftirsótta ferðamannaborg til að halda keppni til að stækka íþróttina. Keppnin verður haldin á 5,41 km langri braut sem liggur í kringum Hard Rock leikvanginn sem er heimavöllur Miami Dolphins í NFL deildinni. Miami verður þá annar kappaksturinn sem haldinn er í Bandaríkjunum, en einnig er keppt í Austin í Texas. Dagsetning fyrir kappaksturinn hefur ekki enn verið tilkynnt. Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Liberty Media, eigendur Formúlu 1, hafa unnið að þessu í nokkur ár, en þeir vildu fá eftirsótta ferðamannaborg til að halda keppni til að stækka íþróttina. Keppnin verður haldin á 5,41 km langri braut sem liggur í kringum Hard Rock leikvanginn sem er heimavöllur Miami Dolphins í NFL deildinni. Miami verður þá annar kappaksturinn sem haldinn er í Bandaríkjunum, en einnig er keppt í Austin í Texas. Dagsetning fyrir kappaksturinn hefur ekki enn verið tilkynnt.
Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira