Ajax bikarmeistari í 20. sinn eftir dramatískan sigur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. apríl 2021 21:00 Leikmenn Ajax fagna bikarsigrinum að loknum 2-1 sigrinum á kvöld. Ajax Ajax varð í kvöld hollenskur bikarmeistari í knattspyrnu í 20. sinn eftir 2-1 sigur á Vitesse í úrslitum í kvöld. Sigurmarkið kom í uppbótartíma leiksins. Ungstirnið Ryan Gravenberch kom Ajax yfir á 23. mínútu leiksins en Ikoma Lois Openda jafnaði metin fyrir Vitesse sjö mínútum síðar og staðan jöfn 1-1 í hálfleik. Ajax eðlilega skapi sér fleiri færi og þó fengu Vitesse töluvert af gulum spjöldum en þegar fjórar mínútur voru til leiksloka gerðist það sem breytti leiknum. Jacob Rasmussen braut þau af sér sem aftasti maður og fékk í kjölfarið beint rautt spjald. Vitesse því manni færri þegar lítið var eftir af leiknum. Þjálfari liðsins brást við með tvöfaldir skiptingu til að reyna komast í framlengingu en það gerði Erik ten Hag, þjálfari Ajax líka. Hann sendi David Neres inn af bekknum og reyndist hann hetja Ajax í kvöld er hann skoraði sigurmarkið eftir stoðsendingu Sebastien Haller í uppbótartíma leiksins. Staðan orðin 2-1 og reyndust það lokatölur. Ajax þar með bikarmeistari í 20. sinn í sögu félagsins. Our dressing room is a MOOOOOOD!#ajavit pic.twitter.com/rAhHZG4gSy— AFC Ajax (@AFCAjax) April 18, 2021 Allt stefnir í að Ajax vinni tvöfalt en liðið trónir á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar með gott forskot á PSV Eindhoven sem er í 2. sæti. Fótbolti Hollenski boltinn Holland Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Golf Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Víkingur missir undanúrslitasætið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Sjá meira
Ungstirnið Ryan Gravenberch kom Ajax yfir á 23. mínútu leiksins en Ikoma Lois Openda jafnaði metin fyrir Vitesse sjö mínútum síðar og staðan jöfn 1-1 í hálfleik. Ajax eðlilega skapi sér fleiri færi og þó fengu Vitesse töluvert af gulum spjöldum en þegar fjórar mínútur voru til leiksloka gerðist það sem breytti leiknum. Jacob Rasmussen braut þau af sér sem aftasti maður og fékk í kjölfarið beint rautt spjald. Vitesse því manni færri þegar lítið var eftir af leiknum. Þjálfari liðsins brást við með tvöfaldir skiptingu til að reyna komast í framlengingu en það gerði Erik ten Hag, þjálfari Ajax líka. Hann sendi David Neres inn af bekknum og reyndist hann hetja Ajax í kvöld er hann skoraði sigurmarkið eftir stoðsendingu Sebastien Haller í uppbótartíma leiksins. Staðan orðin 2-1 og reyndust það lokatölur. Ajax þar með bikarmeistari í 20. sinn í sögu félagsins. Our dressing room is a MOOOOOOD!#ajavit pic.twitter.com/rAhHZG4gSy— AFC Ajax (@AFCAjax) April 18, 2021 Allt stefnir í að Ajax vinni tvöfalt en liðið trónir á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar með gott forskot á PSV Eindhoven sem er í 2. sæti.
Fótbolti Hollenski boltinn Holland Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Golf Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Víkingur missir undanúrslitasætið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Sjá meira